Morgunblaðið - 15.10.1974, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 15.10.1974, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1974 23 Koma sterk lið til móts hingað næsta haust? Námskeið í fluguköstum Kastnámskeið þau, er Stang- veiðifélag Reykjavíkur, Stang- veiðifélag Hafnarfjarðar og Kastklúbbur Reykjavíkur hafa haldið sameiginlega undanfar- in ár hófust að nýju í Laugar- dalshöllinni s.l. sunnudag, og verður námskeiðum þessum hagað á sama hátt í vetur og verið hefur undanfarin ár. A námskeiðunum kenna ýmsir af snjöllustu veiðimönn- um landsins köst með flugu og kastsstöngum og samtímis er veitt tilsögn í fluguhnýtingum og hnútum sem að gagni mega koma við stangveiði. Aðsókn hefur verið mjög mikil að þessum námskeiðum á undanförnum árum, og sérstak- lega þó nú síðustu árin. Félags- menn í áðurnefndum félögum ganga fyrir, en þátttaka er annars heimil öllum á meðan húsrúm leyfir og er þá einkum von fyrir utanfélagsmenn að komast að á fyrstu námskeiðun- um. Fram að jólum verður hluti hallarinnar notaður til kennslu í spinnköstum og er það sér- staklega gert fyrir unglinga. Áhugi manna á léttum og liprum veiðitækjum hefurfarið vaxandi á undanförnum árum og er tilgangur félaganna með námskeiðum þessum fyrst og fremst sá að kenna rétta með- ferð slíkra tækja og gera mönn- um kleift að hefja þessa skemmtun sína úr þvl að vera tómstundagaman viðvaninga, I það að vera fþrótt. Kennt verður alla sunnudaga kl. 10.20 til 11.50 og stendur hvert námskeið fimm sunnu- daga. BLAKDEILD HJÁ HK — Okkar aðalerindi á alþjóða- þingið var að leita eftir samskipt- um á handknattleikssviðinu við aðrar þjóðir, sagði Sigurður Jóns- son formaður Handknattleiks- sambands tslands f viðtali við Morgunblaðið nýlega, — og ég get ekki annað sagt en að undirtektir við mál okkar hafi verið með ólfkindum góðar. Það er greini- legt, að við erum enn töluvert hátt skrifaðir f handknattleiks- fþróttinni og marga fýsir að hafa samskipti við okkur. Það kann lfka að létta okkur róðurinn, að mörg Evrópurfki hyggja á Kan- adaferð á næsta ári til þess að kynna sér þar aðstæður vegna Olympfuleikanna. Við þessi ferðalög opnast möguleikar á þvf, að þau komi hér við og leiki landsfeiki, og bentum við t.d. mörgum á, hversu hagkvæmt það væri að ferðast með fslenzku f lug- félögunum frá Evrópu til Banda- rfkjanna. Sigurður sagði, að of snemmt væri að segja ákveðið um árangur þeirra samninga, sem leitað var eftir á ársþinginu, en sagði að meðal þess sem komið hefði til umræðu hefði verið að halda hér handknattleiksmót næsta haust með þátttöku nokkurra sterkra handknattleiksþjóða. Sigurður sagði, að mörg mál hefðu verið tekin fyrir á þinginu og hefðu orðið langar umræður um sum þeirra, eins og t.d. tillögu Framhald af bls. 20 heimkomu hans hafa þeir sjálf- sagt reynt að átta sig á leikaðferð tslendinganna og stillt upp liði sínu samkvæmt því. Var greinileg uppstilling þýzka liðsins 4-3-3, en hún riðlaðist nokkuð þegar út í leikinn var komið, mest fyrir sóknarákafa þeirra. Islendingar stilltu liði sínu eins upp f þessum leik og á móti Dönum: 4-4-2. Sú breyting var þó gerð á liðskipan- inni, að ekki var notaður „sweep- er“ í þessum leik, og kom það Þjóðverjunum greinilega á óvart og voru þeir lengi að átta sig á því. Hvaðan þeim hefur svo komið vitneskja um það, að árangurs- rikast væri að sækja upp kantana og senda háar sendingar fyrir markið, er ekki gott um að segja, en einhvern veginn virtist það brennt í huga þeirra, að þetta væri það eina, sem gæti borið árngur og reyndu þeir að leika þannig lengi vel. Eftir að hafa fengið sönnur á því, að lslending- ar voru einfaldlega bæði öruggari og fljótari í skallaknettina en þeir, breyttu þeir leikaðferð sinni. Freistuðu þess að draga Is- lendingana út á miðjunni og kom- ast þannig að markinu, og þegar það tökst ekki var farið að reyna langskot, en þau komu af svo löngu færi, að þau voru nánast hættulaus. tSLENZKA LIÐIÐ Það væri nánast ósanngjarnt að taka einn íslending fram yfir ann- an I þessum leik. Þarna lék liðið algjörlega sem heild og hver einasti leikmaður gaf sig allan f leikinn. Barðist af eldmóði frá fyrstu mínútu til síðustu. Sú leik- aðferð, sem Tony Knapp lagði fyrir leikmennina áður en leikur- inn hófst, var haldin og heppnað- ist algjörlega, að þeirri undan- tekningu, er varð, er Hoffmann skoraði. Og þrátt fyrir, að Þjóð- verjarnir sæktu til muna meira varð þessi leikur ekki leiðinlegur — og þá helzt fyrir þá sök, að það var alltaf hætta í sóknum Is- lendinganna, þar sem Teitur og Matthías voru yfirleitt fljótari en varnarleikmenn Þjóðverjanna, og settu þá jafnan í hreinustu vandræði. Þorsteinn Ólafsson varði mark- ið með starkri prýði í þessum leik. Honum urðu aldrei á mistök, og Sovétmanna um að veita ekki Israelsmönnum aðild að keppni í Evrópu. Þessi tillaga var felld á þinginu með 14 atkvæðum gegn 9. Samþykkt var að gera engar breytingar á leikreglum í hand- knattleik, en fram höfðu komið 10—15 slíkar tillögur. Var þeim öllum vísað til tækninef ndar IHF. Þá sagði Sigurður, að deilda- skipting heimsmeistarakeppninn- ar hefði einnig verið mikið mál, en frá henni hefur verið sagt áður í Mbl. — Persónulega tel ég, að Giinther Netzer, hinn frækni leikmaður spænska liðsins Real Madrid, hefur mjög aukið orðstfr sinn að undanförnu, og þá ekki sfzt eftir frábæran leik Netzers gegn Fram f Madrid á dögunum. 1 grein f hinu þekkta spánska fþróttablaði „Marca“ er sagt, að leikurinn, sem Netzer sýndi á móti Fram, geti gefið forráða- mönnum Real Madrid vonir um, að Netzer geti gegnt sama hlut- verki f liðinu og þeir Alfredo di Stefano, Francisco Gento og Ferenc Puskas gerðu á sfnum tfma, en það voru þessir leik- var auðséð, að öryggi Þorsteins. veitti íslenzku leikmönnunum mikinn styrk. TONY HEIÐR AÐUR Eftir leikinn fögnuðu íslenzku leikmennirnir þjálfara sínum, Tony Knapp, en það er samdóma álit allra, að Knapp hafi staðið sig með mikilli prýði f þessari ferð, og lagt sig allan fram, bæði við undirbúning leikja og í leikjun- um. Um Tony Knapp hafa verið nokkuð skiptar skoðanir, en það var hverjum manni augljóst, að í leiknum á móti Austur-Þjóðverj um var ekki hægt að spila betur úr því, sem á hendi var, en hann gerði. Daginn eftir leikinn átti Tony Knapp 38 ára afmæli og færðu bæði leikmenn og fararstjórn íslenzka liðsins honum gjafir í því tilefni. Þess má og geta, að dag- inn, sem liðið kom til Austur- Þýzkalands, átti Ellert B. Schram formaður KSl, 35 ára afmæli og færðu Þjóðverjarnir honum fagran blómvönd í tilefni dagsins. ÞJÓÐVERJARSURIR Að vonum voru Þjóðverjar óánægðir með úrslit þessa leiks, og gagnrýna blöðin bæði lands- liðsþjálfarann og leikmennina fyrir frammistöðu sfna f leiknum. Þau benda einnig á, að jafntef li í leik þessum rýri mjög möguleika Þjóðverjanna á því að komast áfram í úrslit Evrópukeppninnar. Segja blöðin, að leikur Þjóð- verjanna hafi verið alltof einhæf- ur. Islenzka liðið hafi fullkomlega séð við því, sem þeir voru að reyna að gera, og auk þess hafi hættunni verið boðið heim — varnarmennirnir hafi ekki ráðið við hina fáu en fljótu sóknarleik- menn Islendinga. þetta geti verið til bóta, sagði Sig- urður, — menn vita þá, að hverju þeir ganga og þetta ætti einnig að tryggja, að það séu beztu liðin, sem taka þátt f baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Hinu er hins vegar ekki hægt að ganga framhjá, að fjárhagslega kemur þetta ekki vel út fyrir okkur Is- lendinga. Með því fyrirkomulagi sem tíðkast hefur til þessa höfum við jafnan fengið heimalands- leiki, sem eru ein helzta tekjulind Handknattleikssambandsins. menn öðrum fremur, sem skópu frægð Real Madrid-liðsins. „GUnther Netzer var listamaður- inn á Estadio Santiago Bernabeu þetta kvöld og lyfti þessum leik í æðra veldi," segir blaðið og bætir því við, að samt sem áður hafi leikur Real Madrid ekki verið of góður — oft hafi knötturinn verið látinn ganga í algjöru tilgangs- leysi, og raunar hafi það aðeins verið þeir Pirri og Breitner, sem sýndu glæsilega knattspyrnu, auk N etzers. Það kemur einnig glögglega fram, að þessi umræddi leikur hefur orðið til þess, að Netzer hefur öðlazt miklar vinsældir meðal fylgismanna Real Madrid — áður höfðu þeir tekið honum Gíinther Netzer — flýtur á Fram- leiknum. misjafnlega of oft gert hróp að honum, sérstaklega þegar hann sendi knöttinn aftur til bakvarð- anna og markvarðanna, eins og Netzer mun raunar oft gera. En spánskir áhorfendur eru einnig gífurlega kröfuharðir. Sagt er, að margir hafi fúsir viljað greiða mun hærri upphæð til þess að sjá leik Real Madrid gegn Fram en að sjá lið sitt leika við eitthvert heimsfrægt lið, einungis af þvi, að þeir bjuggust við hrein- ustu markasúpu — því að Real Madrid myndi skora í hverri sókn. En þeim varð hins vegar ekki að ósk sinni, og kemur fram í spænsku blöðunum, að Fram sé eitt bezta áhugamannalið, sem þar hafi leikið, að einu þó undan- skildu — leikmenn þess hafi hreinlega gleymt að leika vörn öðru hverju og boðið heimaliðinu að skora. 24. september s.I. stofnaði stjórn Handknattleiksfélags Kópavogs blakdeild innan félags- ins. Undanfarin ár hefur hópur blakáhugamanna innan HK æft blak og tekið þátt í opinberum mótum, þ. á m. Islandsmeistara- mótum tvö sfðustu ár. Það kom fram á stofnfundi blakdeildarinnar að HK verður 5 ára í byrjun næsta árs. Hingað til hefur einungis handknattleiks- deild starfað innan félagsins. Með tilkomu blakdeildar eykst starf- semi félagsins verulega. Stjórnir deildanna hafa þegar lagt á ráðin um að hafa gott samstarf sín á milli. Formaður HK er Þorvarður Áki Eiriksson, og hefur hann verið formaður félagsins frá stofnun þess. Stjórn Blakdeildar HK er þannig skipuð: Albert H. N. Valdimarsson formaður, Júlíus Arnarson varaformaður, Jóhannes Þórðarson ritari, Halldór Árnason gjaldkeri, Guð- björn Einar Guðlaugsson með- stjórnandi og f varastjórn eiga sæti þeir Rúnar Guðmundsson og Hinrik Gylfason. Æfingar deildarinnar eru sem hér segir, í Iþróttahúsi Kópavogs- skólans við Digranesveg. 1. og 2. flokkur karla: Miðviku- daga kl. 20.00 og til 21.30 og föstu- daga kl. 21.30 til 23.00. Stjórn blakdeildar HK hefur fullan hug á að 1. og 2. flokkur kvenna hefji æfingar sem fyrs* og Jónsson Framhald af bls. 19 partinn f sumar. Tfminn er 30 mfn. 30 sek. Fyrra metið átti Kristján Jóhannsson, sem var reyndar einnig sett f Moskvu árið 1957. Einnig á Sigfús tsl. metið f tveggja mflna hlaupi, sett nú f sumar, svo og nokkur drengja- og unglingamet. ,JVei, ég ætla að halda áfram nokkur ár f viðbót. Langhlaup- arar eru taldir hvað beztir undir þrftugsaldurinn. Mein- ingin var að reyna að setja tsl. met f 5 km hlaupi nú f sumar, en það heppnaðist þvf miður ekki.“ Að lokum sagði Sigfús: „Það er ánægjulegt að svo virðist sem aukins áhuga gæti á langhlaupum nú f sumar, og er vonandi, að sá áhugi haldist um ókomin ár. En hinir ungu hlauparar verða að gera sér grein fyrir, að Iffsgæðakapp- hlaupið og langhlaup sem keppnisgrein fara alls ekki saman. Þetta er þrotlaus vinna. Minn árangur vil ég fyrst og fremst þakka mfnum ágæta þjálfara Guðmundi Þórarinssyni." vill hvetja blakáhugakonur til að skrá sig í deildina. Unnt er að skrá sig i blakdeild HK á æfing- um eða hafa samband við for- mann eða varaformann í sfmum 52832 eða 73245, helzt á kvöldin. Stórir sigrar Fremur er fátítt að yfir 10 mörk séu skoruð i 1. deildar leikjum, enda þær oftast skipaðar fremur jöfnum liðum, þeim beztu sem til eru í viðkomandi löndum. Eftir úrslitum að dæma f 1. deildar keppninni í Brasiliu er þó ekki jafnræði með liðum þar, þar sem eitt liðið, Banfield sigraði annað, Bahia Blanca með 13 mörkum gegn einu í leik liðanna s.l. sunnu- dag. Er þetta jafnframt metsigur í sögu 1. deildar keppninnar í Brasilfu. Hið eldra var frá 1960, en þá sigraði-Racing lið Rosario Central með 11 mörkum gegn 3. Þá skeði það um sfðustu helgi f pólsku 1. deildar keppninni að Arka Gydnia sigraði Heilolan með 13 mörkum gegn engu, eftir að staðan hafði verið 6—0 f hálfleik. knattspyrnan Framhald af bls. 18 leiki. Walsall í þriðja sæti með 16 stig eftir 13 leiki, en síðan koma Colchester með 16 stig eftir 12 leiki og Preston North End, Sout- hend og Swindon hafa 15 stig. A botninum í 3. deild eru Aldershot með 8 stig, Halifax með 8 stig og Gillingham með 7 stig. SKOTLAND I skozku 1. deildar keppninni hefur nú Glasgow Rangers for- ystu og er með 13 stig að loknum 7 leikjum. hefur unnið 6 leiki og gert 1 jafntefli. Celtic er í öðru sæti með 12 stig og Hibernian í þriðja sæti með 11 stig. Næstu lið eru svo Aberdeen, Dundee United og Morton, en á botninum í 1. deildinni eru Motherwell með 3 stig, Ayr með 3 stig og Hearts með2 stig. Montrose hefur forystuna á 2. deild og er með 18 stig eftir 11 leiki. Queen of the South er í öðru sæti með 15 stig, en siðan koma East Fife með 15 stig og East Stirling með 14 stig. Á botninum eru Queens Park Rangers með 5 stig, Forfar með 4 stig og Meadowbank með 2 stig. — Ævintýri í Magdeburg Hagur Netzer vænkast eftír stjömuleikinn gegn Fram — Sigfús — Enska

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.