Morgunblaðið - 15.10.1974, Síða 27

Morgunblaðið - 15.10.1974, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÖBER 1974 27 r BIFREIÐAR l LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 — Reykjavík — sími 38600 © Notaðir bílar til sölu O Volkswagen 1 200 árg. '7 1 Volkswagen 1 300 árg. '64 — '73. Volkswagen 1 302 árg. '71 — '72. Volkswagen 1303 árg. '73. Volkswagen sendiferða árg. '72. Volkswagen pik-up árg. '74. Passat LS station árg. '74. Passat TS sjálfskiptur árg. '74. Landrover diesel árg. '70 — '73. Landrover diesel lengri gerð árg. '71 — '72. Landrover bensín árg. '66 — '73. Willys árg. '66. Fiat 1 28 árg. '72. Cortina árg. '70 — '72. Range Rover árg. '72 — '74. Austin Mini árg. '74. Mazda 61 6 árg. '74. Morris Marina station árg. '74. Morris Marina árg. '74. Hilman station árg. '66. Góðir bílar — Góð þjónusta. Rúmgóður sýningarsalur. Tökum bíla í umboðssölu. HEKLAhf. Laugavegl -170—172' — Simi 21240 Island í sviðsljós- inu 1 Bandaríkjunum Verð kr. 375.964 Left; dauk polo coat, elegant tn lce- lcndic white, 8-16, 160.00. Righfc pok> coot wíth a long-hoir notural Aretic sheep fur collor thot's detochable! ln kekmdic white, 8-16, 210.00. This poge: the poncho that's also o jocket, in mist-soft natural whíte wílh traditíonol lcelondic stripe border of gray-brown, S,M,l, 105.00. þessa undirbúnings og náði Mbl sem snöggvast tali af ívari til þess að spyrjast fyrir um þennan undirbúning. ívar sagði, að American Scandinavian Foundation hefði í fyrra haft sérstakt islandskvöld og fyrirhugað hefði verið að halda slíkt kvöld einu sinni á ári. Hefði félagið I því tilefni haft samband við aðalræðismannskrifstofuna í New York og verður það íslandskvöld haldið 1 2. nóvember. íslendingafélagið í New York gengst einnig fyrir íslandskvöldi ! nóvembermánuði. Þá er fyrirhugað að halda ! Brooklyn norræna sýningu og hefur forseti borg- arstjórnar New York boðið íslending- um að taka þátt ! sýningunni. í Chicago er eins og áður er getið fyrir- hugað að hafa sérstaka vikuhátíð og þar mun fyrirtækið Carson Pirie Scott & Co sýna islenzkar ullarvörur undir kjörorðinu „Hið bezta í heiminum". j sambandi við þessa kynningu islenzkra vara verður og sjónvarpsútsending bæði i New York og Chicago. Borgarstjóri Chicago, Daly, hefur siðan boðið blaðamönnum og öðrum slikum til sérstakrar móttöku, þar sem Islandsvlkan verður kynnt sérstaklega. Verður móttakan 8. nóvember eða nokkrum dögum áður en vikan hefst. Þar mun sendiherra (slands I Banda- rikjunum verða svo og aðalræðis- maðurinn ívar Guðmundsson sagði, að mikill áhugi væri nú á (slandi í Bandarikjun- um og kvaðst hann hafa fengið sumar- leikhúsið Bjartar nætur til þess að koma á allar skemmtanirnar og skemmta með íslenzku efni á ensku. Hefði leiksýningum þessum, sem Sigríður Magnúss hefði staðið fyrir hér á Loftleiðahótelinu undanfarin sumur fyrir ferðamenn, verið vel tekið hér heima. Þá mun og Gerður Hjörleifs- dóttir velja til sýningar ullarvörur og útskurð í tré og silfur. Ennfremur verður sýnt keramik frá Glit h.f. ÍSLAND og islenzkar útflutningsvör- ur verða mjög f sviðsljósinu í Chicago og New York vikuna 10. til 16. nóvember næstkomandi og fimmtudaginn 14. nóvember verður sérstakur Islandsdagur f Chicago, en ívar Guðmundsson, aðalræðismaður (slands í New York. þessa viku mun fyrirtækið Carson Pirie Scott & Co. sérstaklega aug- lýsa i verzlunum sínum I Chicago íslenzkar vörur. Hefur fyrirtækið m.a. gefið út litinn litprentaðan bækling f 300 þúsund eintökum, þar sem ullar- og skinnavörur frá islandi eru sérstaklega kynntar. Aðalræðismaður íslands I New York, (var Guðmundsson, hefur unnið að undirbúningi þessarar íslandsviku I samvinnu við Úlf Sigurmundsson hjá Útflutningsmiðstöð iðnaðarins og Loft- leiðum. fvar kom til fslands vegna MOSKVICH sendibifreið er svarið ef þig vantar bil fyrir: Sendisveininn, viðgerðarmanninn, verkstjorann. mælingamanninn, sölumanninn. lagermanninn, bóndabýlið, reksturinn og sjólfan þig. Vegna þess að hann er lipur sparneytinn og ódýr í innkaupi. Burðarþol: 400 kg. Rúmmal farangursrýmis: Lengd: 1.53 Breidd: 1.25 Hæð: 0.80 Opna úr bæklingi Chicago fyrirtæk- isins, sem selur islenzkar vörur undir kjörorðinu: „Hið bezta F heimi." > > Næ ringafræði Nýtt námskeið hefst fimmtudaginn 1 7. okt. Innritun og upplýsingar í síma 86347. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.