Morgunblaðið - 15.10.1974, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 15.10.1974, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÖBER 1974 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz— 19. aprfl Þú hefur ekki verið eins samvinnuþýður og sveigjanlegur og æskilegt má teljast. Þvf væri ekki úr vegi að vægja eins og vit þitt gæti sagttil um. Nautið 20. aprfl — 20. maf Enda þótt nýjar hugmyndir þfnar geti um margt verið hagstæðar er þér nauð- syn að forðast að flana að neinu. '/&/&I Tvíburarnir 21. maf— 20. júnf Þú hefur ástæðu til að vera bjartsýnn. Gömul vandamál skjóta upp kollinum, en þú kemst að raun um, að þau eru ekki jafn óleysanleg og þér fannst þau vera. im Krabbinn 21. júnf —22. júlf Samskipti við annað fólk eru heppileg og gætu orðið ánægjuleg. Nýr kunningi sem þú hefur eignast kynni að valda þér einhverjum vonbrigðum. íSlf Ljónið 23. júlf— 22. ágúsf Gættu þfn á að sýna ekki of mikla af- skiptasemi og hnýsni um annarra hagi. Lfttu f eigin barm og hugsaðu ögn jákvæðar um aðra en aðeins sjálfa þig. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Ákaflega f jörlegur dagur! Allar áætlanir virðast á réttrí leið, en þó ber að viðhafa fyllstu kurteisi. Vogin 23. sept. — 22. okt. Nú þarf að taka skjótar og kannski djarf- ar ákvarðanír. Dómgreind þfn ætti að , vera þérstyrkur í því. Drekinn 23. okt.— 21. nóv. Ekki er alltaf bezt að velja auðveldustu leiðina. Þegar á herðir dugir ekki annað en sýna snerpu og jafnvel að reyna að láta eitthvað smávegis á móti sér. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú ættir að reyna að sigrast á efasemdum þeim, sem hafa leítað á huga þínn og gert þér Iffið leitL Að ekki sé nú talað um að þeir sem umgangast þig, gerast leiðir á barlómnum. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Láttu koma þér til góða, hversu vel þér tekst oft að meta aðstæður, sem ekki virðast liggja Ijósar fyrir öllum. Þér veit- ir ekki af þvf f dag. |Sr|t1 Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú skalt gæta þfn á að móðga ckki — þótt óviljandi sé — góða vini þfna. Stjórnsem- ín er fvið mikil og ýmsum f kringum þig heldur hvimleið! Fiskarnir 19- feb- — 20. marz. Þú færð góðar fréttir frá einhverjum kunningjum þfnum. Ekki skaltu þó upp- tendrast um of, heldur fhuga, hvort á upplýsíngum þessum má byggja. sh/iAfúlk Jæja, þá höfum viö heyrt skýrslu Við skoruðum færri mörk og Svo að þið vitið öll, hvað við þurf- FÁ NÝJAN TÖLFRÆÐING!!! tölfræðingsins okkar .... fengum á okkur fleiri mörk en I um að gera á næsta keppnistfma- fyrra. bili. 1 KOTTURINN FELIX I FEROIIMAIMlj

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.