Morgunblaðið - 15.10.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.10.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1974 33 fclk í fréttum ERHARD, fyrrum kanslari V- Þýzkalands, framkvæmir eitt af skyldustörfum gamalla stjórn- málamanna, en það er að sitja fyrir, og mega ekki hreyfa sig timum saman, það er auðvitað með þetta eins og svo margt annað, að það er afstætt, — málarinn ræður öllu þar um. Við skulum vona að f þessu tilfelli hafi málarinn ekki verið mjög strangur, það er aldrei að vita hvað jafnaðargeðið nær langt út fyrir hin daglegu störf mannsins. Málarinn, Gúnter Rittner var ekki mjög strangur í þetta skipti; Erhard fékk að reykja á meðan... og auðvitað var vindillinn hafður með á málverkinu. Dálítið táknrœn... ÞESSI mynd er dálítið táknræn fyrir það sem á hefur gengið. Hún var tekin af Betty og Ger- ald Ford í Bethesdasjúkrahús- inu í síðustu viku er forsetinn kom í eina af sfnum fjölmörgu heimsóknum þangað. Forseta- frúin er sögð á batavegi, og á að fá að fara heim í þessari viku. Sonur Taylor... ÞAÐ þykir ekki mikil frétt í dag, að einhver sé tekin fyrir að vera með ffknilyf. Þrátt/fyrir það, þótti það fréttnæmt að Michael Wilding var tek- in fyrir að rækta Marihu- ana stutt frá heimiii sfnu. Ekki bætti það úr skák, að tii að reykja eiturlyfið notaði hann pfpu sem Tító forseti hafði gefið mðður hans, sem er eng- in önnur en Elfsabet Taylor. — 0 — 41 íeinnigröf... AF þeim 147 manns sem fórust f járnbrautarslys- inu sem átti sér stað við Zagreb I Júgóslavfu þann 30. ágúst sl. var aðeins hægt að bera kennsl á 106. 41 var ekki hægt að bera kennsi á og voru þau flutt f eina gröf saman f sfðustu viku. Viö í tennis? ÞAÐ má furðu sæta, að eins vinsæl íþrótt og tennis skuli ekki takast að ná tökum á okk- ur, eins og yfirleitt öðrum þjóð- um. Hér er þetta nánast óþekkt fyrirbæri, auðvitað er hægt að segja, að tennis sé ekki sú íþrótt sem okkur hentar bezt, en allavega..hvað gerum við ekki fyrir línurnar, ha? Þessi ungi maður sem við sjáum hér á myndinni, er einn bezti tenn- isleikari Svfa. Björn Borg, og var myndin tekin er hann var kallaður til herþjónustu. Útvarp Reykfavtk ÞKIÐJUDAGUR 15. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Rósa B. Blöndals heldur áfram að lesa sög- una „Flökkusveininn“ eftir Hector Malot (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmóníusveitin f Los Angeles leik- ur .JHátfð f Rómaborg44, tónaljóð eftir Respighi/Sinfónfuhljómsveit Lund- úna leikur Sinfónfu nr. 1 op. 10 eftir Sjostakovitsj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tílkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Eftirhádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Sfðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn“ eftir Bent Nielsen. Þýðandinn, Guðrún Guðlaugsdóttir, lýkur lestrinum (15). 15.00 Miðdegistónleikar a. Tilbrigði um frumsamið rfmnalag op. 7 eftir Áma Björnsson. Sinfónfu- hljómsveit tslands leikur; Páll. P. Páls- son stjómar. b. Lög eftir Björgvin Guðmundsson, Pál Isólfsson, Áma Thorsteinsson og Jón Björnsson. ólafur Þorsteinn Jónsson syngur; ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. c. Tvfleikur fyrir lágfiðlu og selló eftir Hafliða Hallgrfmsson. Ingvar Jónasson og höfundur leika. d. Konsert fyrir blásara og ásláttar- hljóðfæri og Konsertpolki fyrir tvær klarfnettur og lúðrasveit eftir Pál Pampichler Pálsson. Lúðrasveit Reykjavfkur leikur. Ein- leikarí Gunnar Egilson og Vilhjálmur Guðjónsson; Höfundur stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphomið 17.10 Sagan: „Sveitabörn, heima og f seli“ eftir Maríe Hamsun Steinunn Bjarman les þýðingu sfna (14). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Húsnæðis og byggingarmál Ólafur Jensson talar við Harald V. Haraldsson forstöðumann tæknideild- ar Húsnæðismálastofnunar rfkisins og dr. óttar P. Halldórsson yfirverkfræð- ing Rannsóknarstofnunar byggingar- iðnaðarins. 19.50 Grasljóðum gamla tfð, 1—9 Sigurður Pálsson flytur frumortan Ijóðaflokk. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Skúmaskot Hrafn Gunnlaugsson sér um þáttinn. 21.30 Sellókonsert f D-dúr eftir Joseph Haydn Jacqueline du Pré og Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leika; Sir John Barfoirolli stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Septembermánuður44 eftir Fréderique Hébrard Gísli Jónsson fslenzkaði. Bryndís Jakobsdóttir les (10). 22.35 Harmonikulög Karl Eric Femström og Fagersta harmónikusveitin leika. 22.50 Á hljóðbergi Nóbelsverðlaunaskáld þessa árs, Ey- vind Johnson og Harry Martinson Ingrid Westen, sænskur sendikennarí á tsiandi, les úr verkum þeirra. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 9 p A skfanum ÞRIÐJUDAGUR 15. október 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Bændurnir Pólsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Wladislaw Reymont. 13. þáttur, sögulok. Hefnd Þýðandí Þrándur Thoroddsen. Efni 12. þáttar: Antek Boryna er látinn laus um stundarsakir, en dómur hefur enn ekki gengið f máli hans. Hann hefur uppi ráðagerðir um að flýja til Amerfku, en Hanka tekur dauflega f það. Jagna hefur nú fundið sér nýjan elsk- huga. Það er ungur guðfræðingur, son- ur ki rkjuorganistans f þorpinu. 21.25 Bayern Þýsk fræðslumynd um þjóðhætti í Bæjaralandí. Brugðið er upp svipmyndum af lands- lagi og fylgst með daglegu lffi og hátíðahöldum meðsöng og dansi. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Hrafn Hallgrfmsson. 22.00 Heimshom Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnús- son. 22.30 Dagskrárlok fclk i' fjclmiðlum a » ‘. '■ Lesið úr verkum Nóbelsskálda t þættinum „A hljóðbergi“ I kvöld kl. 22.50 les Ingrid Westen, sænskur sendikennari, upp úr verkum nýbakaðra Nóbelsverðlaunahafa, þeirra Marry Martinson og Eyvind Johnson. Þetta er vel tíl fundið þar sem svo stutt er um liðið sfðan tiikynnt var um úthiutun þess- ara verðlauna. Verðlaunaveiting þessi hefur verið umdeildari en flestar aðrar I nafni Nóbels. Haft hefur verið á orði, að sænska akademfan hafi nú sett mjög ofan, þar sem hún hafi veitt verðlaunin f virðingarskyni við Martinson og Johnson f stað þess að útnefna sérstaka afburðamenn á bókmenntasvið- inu. Við Islendingar höfum ekki haft tækifæri til að kynnast verkum þessara tveggja höf- unda mjög náið þar sem lítið eitt hefur verið þýtt eftir þá. Helzt er að nefna þýðingar Jóns úr Vör á Ijóðum eftir Martin- son og Netlurnar blómgast, eftir sama höfund, en þá skáld- sögu þýddi Karl Isfeid, og kom hún út árið 1957. Enda þótt þýðingar á fslenzku gefi e.t.v. ekki mikla vfsbendingu um ágæti erlendra höfunda, segir það þó sfna sögu, að umfram þá, sem sérstaklega leggja sig eftir bókmenntum, munu þeir vera tiltölulega fáir sem hér á landi, höfðu orðið varir við hina sænsku verðlaunahafa áður en tilkynnt var um verð- launaveitinguna um daginn. „Bsendurnir” svífa á braut Við vekjum athygli á þeim gleðitfðindum, að f kvöld lýkur sýningum á framhaldslanglok- unni „Bændurnir“. Það hefur tekið 13 vikur að koma þessu efni til skila, og munu nú marg- ir bíða þess með eftirvæntingu, sem kemur f staðinn. Við fréttum af þvf á skot- spónum, að til væri annar fram- haldsmyndaflokkur um þessa sömu bændur, og er nú bara eftir að vita hvernig forsjónin og Utvarpsráð hafa hugsað sér að taka f þvf máli. Vera má, að einhver hafi haft afþreyingu af þvf að horfa á „Bændurna", en vonandi taka þeir þessar hugleiðingar ekki mjög nærri sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.