Morgunblaðið - 21.12.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.12.1974, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1974 Ný sending komin í númerum með loðfóðri og ófóðraðir — einnig lágir Pantanir óskast sóttar sem fyrst Millibrúnir. Mjúkt en sterkt Anilin skinn. Með þykkum ekta hrágúmmisólum Domus Medíca, Egilsgötu 3. Pósthólf 5050. ®ÚTBOÐ Tilboð óskast i lögn dreifikerfis í Hafnarfirði 2. áfanga, A) Miðbæ B) Öldur — Kinnar, fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. gegn 5.000.00 kr. skilatryggingu. Útboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn, 1 7. janúar 1 974. kl. 1 1. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 'LONDON------------ DÖMUDEILD — AUSTURSTRÆTI 14 Leðurhanskar Leður frúartöskur Leðurtáningatöskur Slæður ný sending Skinn treflar London dömudeild Nú er BOLS komið i búðirnar Ekki áfenga drykki, heldur gómsætar ávaxtasósur, sem notaðar eru með ís, vöfflum, pönnukökum, búðingum, sóda- vatni — á ótal vegu — til á- nægju fyrir alla fjölskylduna. Bœtið skapið með bragðifrá BOLS Undanfarin ár hafa fáir getað boðið framleiðsluvörur hinna heimsþekktu Bols verk- smiðja, hérlendis. Nú er hægt að kaupa Bols í hverri búð. ^H£WÚ@KJARANhf umboös- & heildverslun Tryggvagötu 8, simi 24140, R. ^^Auglýsing W um kosningu til ^^fuMtrúaþings FIB 9. grein laga félagsins: „Félagsmenn búsettir í hverju hinna 6 umdæma, sem talin eru í 3. grein, skulu kjósa fulltrúa til fulltrúaþings 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa. 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa. 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa. 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa, 20 aðalfulltrúa og 1 0 varafulltrúa. Kjörtímabil fulltrúa er 2 ár og miðast við fulltrúaþing. Skal helmingur fulltrúa kjörinn árlega. Uppástungur um fulltrúa eða varafulltrúa, sem félags- menn vilja bera fram, skulu hafa borizt félagsstjórninni I ábyrgðarbréfi fyrir 15. janúar það ár, sem kjósa skal. Kjörnir fulltrúar skulu alltaf vera í kjöri. Komi ekki fram uppástungur um fleiri en kjósa skal verður ekki af kosningu. Með uppástungum um þingfulltrúa, sem kjósa skal I hverju umdæmi, skulu fylgja meðmæli eigi færri en 1 5 fullgildra félagsmanna úr því umdæmi, en í VI. umdæmi skulu meðmælendur eigi vera færri en 30 fullgildir félagsmenn þar. í framangreindri tölu meðmælenda má telja á, sem stungið hefur verið uppá sem þingfulltrúum. Berizt eigi uppástungur úr einhverju eða einhverjum umdæmum skoðast fyrri fulltrúar þar endurkjörnir, nema þeir hafi beðizt skriflega undan endurkjöri." Samkvæmt þessu skulu uppástungur- um HELMING þeirrar fulltrúatölu, sem í 9. grein getur, hafa borizt aðalskrifstofu F.Í.B., Ármúla 27, Reykjavík, í ábyrgðar- bréfi fyrir 1 5. janúar 1 975. F.I .B. sem her segir: Umdæmi nr. I. Vesturland Umdæmi nr. II. Norðurland Umdæmi nr. III. Austurland Umdæmi nr. IV. Suðurland Umdæmi nr. V. Reykjanes Umdæmin nr. VI. Reykjavík og nágr. Alls 42 fulltrúar og 30 varafulltrúar Reykjavik 19. desember 1 974 F.h. stjórnar Félags íslenzkra bifreiðaeigenda. Einar Flygenring, framkvæmdastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.