Morgunblaðið - 21.12.1974, Page 14

Morgunblaðið - 21.12.1974, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1974 t Melaskóla var Grámann í Garðshorni leikinn. Ljósm. Ö.K.M. Frá litlu jólunum í barnaskólunum jjP" **v| íP Iv'.r.ll Dansað í kringum jólatréð í Mýrarhúsaskóla. Ljósm. Ö.K.M. „Það eru víst til jólasveinar” þar sem mætt voru sex til tfu ára börn, voru auk mikils söngs leikin tvö leikrit og kvæðið Sálin hans Jóns mfns var lesið og leíkið. Var auðséð að nem- endur og kennarar höfðu lagt mikla vinnu f að gera gleðina sem skemmtilegasta, enda kunnu hinir ungu áhorfendur vel að meta það sem upp á var boðið. Að loknum lestri jóla- guðspjallsins, var svo gengið í kringum jólatréð og sungin jólalög. „Við erum löngu hættar að trúa á jólasveininn,“ sögðu nokkrar úr nfu ára bekk, þær Ásdfs, Elfn, Inga og Anna. „Við setjum ekki einu sinni skóinn út f glugga." En þau Hlynur, Lúðvfk Valdemar, Sigurður, Adila, Þóra og Ölafur Páll úr sex ára bekk voru aldeilis á öðru máli. „Það eru vfst til jólasveinar," sögðu þau, „og þeir eru 13.“ — Vitið þið nokkuð hvað jólasveinarnir heita? „Nei, bara einn. Hann heitir Gluggagægir og svo heitir einn Kjötkrókur. En veist þú ekki hvað jólasveinarnir heita, manni? Jújú, manni hélt það nú. — En setjið þið nokkuð skóinn út f glugga? „Já,“ svaraði einn strákanna, „og ég fæ nammi f hann.“ — Hvað viljið þið helzt fá f jólagjöf? Það var ekkert vafamál, strákarnir vildu ólmir fá bfla- „Heims um ból, helg eru jól“ hljómaði f flestum barnaskól- um Reykjavfkur á þriðjudag- inn og miðvikudaginn, þegar skólarnir kvöddu nemendur sfna f sfðasta sinn á þessu ári með litlu jólunum. Alls staðar voru skreytt jólatré, skólakór- arnir sungu jólalög og sýnd voru leikrit. Við heimsóttum Vogaskóla, Melaskóla og Mýrarhúsaskóla á miðvikudaginn. I Vogaskóla, Sálin hans Jóns tnfns var lesin og leikin f Vogaskóla. „Eg á heima á íslandi", var sungið f Vogaskólanum. Ljósm. Emilia. braut og Adila sagðist Ifka vilja fá bflabraut eftir nokkurt hik, en Þóra er engin rauðsokka og vildi fá dúkku. „Akkuru ertað spyrja um þetta, manni? Ætlar þú að gefa okkur jólagjöf?“ spurði Sigurð- ur, sem svo var hlaupinn ásamt félögum sfnum á eftir kenn- aranum inn f kennslustofu, þar sem einhver glaðningur f poka beið. Í l s 4 Nokkrir áhorfendur í Melaskóla. Ljósm. Mbl. Öl.K.M. Yngstu nemendurnir í Vogaskóla. Ljósm. Mbl. Emilia.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.