Morgunblaðið - 21.12.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.12.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1974 Einn þingflokkur klofnaði ekki: ER frumvarpið um löndun á loðnu til bræðslu var til lokameð- ferðar f neðri deild, spunnust harðar deilur um bráðabirgða- ákvæði, sem sjávarútvegsnefnd efri deildar setti inn f það og efri deild samþykkti án deilna. Breytingin er svohljððandi: „Við frumvarpið bætist ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi: Þrátt fyrir ákvæði laga nr. 33/1922 um rétt tjl fiskveiða í landhelgi, skal m/s. Isafold, 800 lesta skip frá Hirtshals í Dan- sjálfu sér en þessu, sem kynni að draga stærri dilk á eftir sér. Pétur Sigurðsson (S) sagði um- rætt skip í eigu Islendinga að 30% og að öllu innan skamms. Áhöfn þess og skipstjóri yrðu islenzk og skattgreiðendur hér. Málið skapaði alls ekkert fordæmi en hinsvegar atvinnu og verð- mætasköpun í höfnum nyrðra, þar sem væru afkastamiklar, verkefnalausar verksmiðjur. Tónninn I bréfi LlU væri vert samboðinn virðingu Alþingis — Danskur Ólaffur Jóhannesson, dómsmála- Pétur Sigurðsson, alþingismaður. Sverrir Hermannsson, alþingis- ráðherra. madur. fáni á íslenzkum loðnumiðum mörku, vera heimilt að veiða loðnu í landhelgi og landa henni á svæðinu frá Patreksfirði norður um til Seyðisfjarðar sem íslenzkt skip í febrúar og marz 1975, enda hlíti það reglum er sjávarútvegs- ráðuneytið setur, sé rekið af íslenzkum aðila og áhöfn þess sé fslenzk." Sjávarútvegsnefnd neðri deildar klofnaði um málið. Meiri- hluti nefndarinnar (Sverrir Hermannsson, Tómas Árnason, Sighvatur Björgvinsson og Ragn- heiður Sveinbjörnsdóttir) lagði til að bráðabirgðaákvæðið yrði fellt, „þar sem hann telur að það myndi skapa hættulegt fordæmi“. — Minnihlutinn: Pétur Sigurðs- son og Guðlaugur Gfslason mæltu hinsvegar með samþykkt þess. Sverrir Hermannsson (S) taldi efri deild hafa samþykkt ákvæðið í fljótræði, Landssamband íslenzkra útvegsmanna hefði mót- mælt ákvæðinu harðlega og hann teldi það hættulegt fordæmi, sér- staklega meðan landhelgismálið væri á svo viðkvæmu stigi. Ekki væri ástæða til að efna til átaka við LÍU út af ekki stærra máli í ástæðulaust væri að óttast undan- þágu til eins skips, veittri einstaklingi en ekki erlendu ríki. Lúðvfk Jósepsson (K) sagðist samþykkur frumvarpinu en ekki bráðabirgðaákvæðinu.. Ihaldssemi f undanþágum um veiðar í land- helgi væri dyggð. Allar undanþág- ur sköpuðu fordæmi. Hliðstæðar beiðnir myndu fylgja í kjölfarið. Olafur Jóhannesson (F) sagði máf þetta einfalt og ljóst. Það væri fráleitt að lfkja því við milli- rfkjasamninga. Undanþága til eins skips, gerðu út af íslenzkum aðilum með fslenzkri áhöfn, til 2ja mánaða, skapaði hvorki hættu né fordæmi. Arðurinn lenti í íslenzk- um höndum, aflinn og vinnslan. Hráefni kæmi þar sem þess væri mest þörf, jafnvel til verksmiðja í eigu rfkisins sjálfs. Skipið myndi ekki njóta neinna þeirra fjárhags- fyrirgreiðslna, sem íslenzk skip væru aðnjótandi. Garðar Sigurðsson (K) sagði Sverri Hermannsson fara með „rakalausan þvætting“, „böðlast um eins og naut f flagi“, „ausa svfvirðingum yfir annan hvurn þingmann" og fleira í líkum dúr. Hér væri um smámál að ræða, sem kæmi þó ýmsum til góða en engum til skaða. (Hér greip Sverrir Hermannsson fram í, og sagði efnislega: Þú varst þó sam- mála mér um skaðsemi undanþág- BESSASTAÐAÁRVIRKJ- UN. SAMÞYKKT var sem lög frá Al- þingi í fyrradag frumvarp til laga um Bessastaðaárvirkjun í Fljóts- dal. Frumvarpið felur í sér heimildarákvæði til virkjun- arinnar, ef rannsóknir og kannan ir, sem nú standa yfir, sýna hana hagkvæma. rAðstafanir I SJÁVAR- Utvegi, skipting GINGISHAGNAÐAR. Frumvarp til laga um ráðstaf- anir í sjávarútvegi var samþykkt sem lög frá Alþingi i fyrradag. Frumvarpið felur í sér tvo megin- þætti: ráðstöfun gengishagnaðar og fjármunatilfærslu milli greina í sjávarútvegi, til að tryggja unnar á nefndarfundi í gær- kveldi). Að athuguðu máli, sagði Garðar, hefi ég komist að því, að undanþágan hafi engar hættur f för með sér. Harðar deilur urðu á milli framangreindra þingmanna og flugu bæði hnútur og gamanyrði rekstrargrundvöll útgerðar. Um nánari skilgreiningu vfsast til ræðu Sverris Hermannssonar, al- þingismanns, sem og breytingar- tillagna meirihluta sjávarútvegs- nefndar neðri deildar (sem vóru samþykktar, en hvorttveggja birt- ist i Morgunblaðinu sl. miðviku- dag. ENDANLEGA AF GREIÐD MAL. Þá var og samþykkt endanlega f gær: 1) Lög um löndun á loðnu til bræðslu, ásamt bráðabirgða- ákvæði um heimild til eins skips, sem er að komast í eigu Islend- inga, en siglir undir dönskum fána, til 2ja mánaða veiðiheimild- ar á loðnumiðum á árinu 1975, enda landi það afla sfnum til vinnslu á Norðurlandshöfnum. Skipið verður með islenzkri skips- um þingsalinn. Að loknum átök- um var frumvarpiö samþykkt. Nafnakall var um bráðabirgða- ákvæðið: 21 sagði já, 8 nei, 1 sat hjá en 10 voru fjarstaddir, þ. á m. 3 þingmenn Alþýðuflokksins, sem þannig varð eini þingflokkurinn, sem ekki klofnaði í málinu! höfn. 2) Lög um framleiðslueftir- lit sjávarafurða, er gera ráð fyrir sameiningu Fiskmats ríkisins og Sfldarmats rfkisins og 3) Lög um rannsóknir í þágu atvinnuveg- anna. Rafveita Isafjarðar. Sama dag voru afgreidd lög frá Alþingi um ríkisábyrgð fyrir Raf- veitu Isafjarðar (sjálfskuldar- ábyrgð) fyrir allt að 80% stofn- kostnaðar (fob-verðs) varaafls- stöðvar fyrir rafveituna. Dýpkunarskip. Sigurlaug Bjarnadóttir (S) flyt- ur ásamt sex öðrum þingmönnum, þingsályktunartillögu, þar sem gert er ráð fyrir að ríkisstjórnin kanni nú þegar þörf á kaupum nýs dýpkunarskips til þjónustu við hafnir landsins, en aðstaða öll í því efni hefði verið mjög bág- borin. Álverksmiðjan. Ingólfur Jónsson (S) gat þess í umræðu um nýtingu innlendra orkugjafa, í svari til Magnúsar Kjartanssonar, að álsamningur- inn hefði gert kleift að ráðast í Búrfellsvirkjun, en án þeirrar virkjunar væri ekki nú unnið að Sigölduvirkjun. Þessi fram- kvæmd hefði stuðlað að ódýrara rafmagni á innanlandsmarkaði, árstekjur (framleiðslugjald og raforkugjald) af álverksmiðjunni væru á milli 17 — 18 hundruð milljónir króna, verksmiðjan gæfi Hafnarfjarðarkaupstað og höfn- inni þar nýja og drjúga tekju- stofna og væri drjúgur liður í gjaldeyrissköpun þjóðarinnar, auk þess sem hún væri helzti tekjugjafi Byggðasjóðs. Allur orðaflaumur Magnúsar í þessu efni væri ósannindi frá rótum, enda hefði hann þvert ofan í orð sín numið nokkurn lærdóm af fenginni reynslu í þessu efni, sem kæmi fram í samningum hans við Union Carbide I sambandi við Sig- ölduvirkjun. KAUPUM HREINAR LÉREFTS TUSKUR jlloroutnþlnþiíi OPIÐ TIL 10 LUXO-LAMPINN ER NYTSÖM JÓLAGJÖF I ' s ; i:' - .......................»...; LUXO er ljósgjafinn, verndiö sjónina, varist eftiriíkingar ALLAR GERÐIR — ALLIR LITIR SENDUM i PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJOS & ORKA Sudurlandsbraut 12 sími 84488 Opið til kl. 10 í kvöld Vorum að fá nýja sendingu af þessum glæsilegur sófaborðum og innskotsborðum Úr palestander. Valhúsgögn, Ármúla 4, ' sími 82275. ÞINGFRÉTTIR í STUTTU MÁLI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.