Morgunblaðið - 21.12.1974, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1974
Tæknimaður
óskast
Bygginga—
verkfræðingur
Verkfræðistofa á Akureyri óskar eftir
reyndum byggingaverkfræðingi.
Upplýsingar í síma 11031, Akureyri, og
símum 82322 og 38590, Reykjavík.
Iðnfyrirtæki í örum vexti á Stór-
Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða
tæknimenntaðan mann sem fyrst. Æski-
legt er að viðkomandi hafi reynslu í
stjórnun og skipulagningu.
Uppl. um menntun og fyrri störf sendist
blaðinu merkt: B-8842.
Ráðskona óskast
Algjörlega reglusöm kona vön matreiðslu
og húshaldi óskast að Hlaðgerðarkoti
Mosfellssveit frá og með 1 /1 1975.
Laun og vinnutími eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 241 56 frá 9 — 5 næstu viku
og í síma 66148 eftir kl. 5.
Atvinnurekendur
Reykjavík
1 9 ára skrifstofustúlka óskar eftir atvinnu
frá áramótum, hefur próf úr 5 bekk
verzlunardeildar.
Uppl. í síma 93-1 943.
r
Utgerðarmenn
Óskum eftir 1 30 til 250 tonna fiskiskipi til leigu
í 4 mánuði. Þarf að vera útbúið til línuveiða,
helst með veiðarfærum.
Ti-7^5 SKIPA & FASTEIGNA-
V V f MARKADURINN
V Jk. y Adalstræti 9 Midbajarmarkadinum
simi 17215 híimasimi 82457
Vantar ekki einhvern gardínur?
Þykkar Amerískar, breidd 1.20 metr. Verð ekki
helmingur af nútímaverði. Ekkert einlitt. Mælið
gluggann.
Einnig verkfærasett, mjög heppileg fyrir bíl-
stjóra, og viðgerðamenn. Drengurinn er hrifinn
af fínu verkfærasetti á spjaldi. Verður selt á
næstu dögum á Hverfisgötu 108, næst við
undirganginn. Opið kl. 3 til 6, lengur á laugar-
dag og Þorláksmessu.
Karlmannaskór
Fallegir — Vandaöir
Skóverslun
Péturs Andréssonar
Laugaveg 1 7 Framnesveg 2. Bílastæði.
I.ONDON—~
AUSTURSTRÆTI
Ronson Electronic
kveikjarar
Ronson vasakveikjarar
í miklu úrvali
Ronson borðkveikjarar
Lillehammer pípur
Tóbakspungar
Goshylkin
í sódavatnskönnur
London Austurstræti
□ Mlmir/Gimli 597412226 —
Jólaf.
Jólaleikrit
Jólaleikrit sunnudagaskólans I
Æskulýðsráðshúsinu að Fríkirkju-
vegi 11 fer fram naestkomandi
sunnudag kl. 10:45.
Öll börn og foreldrar eru hjartan-
lega velkomin.
Skrifstofa Félags
einstæðra foreldra
er opin mánudaga og fimmtudaga
kl. 3—7. Aðra daga kl. 1—5.
Slmi 1 1822.
K.F.U.M. — Reykjavík.
Samkoma annað kvöld kl. 20.30.
Séra Jóhann Hlíðar talar.
Kórbrot syngur.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 1 1 helgunarsam-
koma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl.
20.30 hjálpræðissamkoma. Séra
Halldór S. Gröndal talar. Lúsia
kveikir á jólatrénu. Hermanna-
vígsla. Velkomin.
Kiwanisklúbburinn
Elliði
Jólatréssala verður við Breið-
holtskjör, Kjöt og Fiskur og
Straunmes ! Breiðholti sem hér
segir:
21. desember kl. 1 —8 e.h.
22. desember kl. 1 —8 e.h.
Allur ágóði til
líknarmála.
ILMVÖTIM
Madame Rochas
Femme
Courreges
Vivre
Fidji
Sikkim
Christian Dior
Audace
Yardley
Cotý
Eau Folle
Bandit
Revlon
Lentheric 1 2.
Austurstræti 1 7.
Takið eftir!
Sængurföt á kr. 1 1 00.
Einnig herra og drengja náttföt.
Verzl. Sunnuhvoll,
Víðimel 35.
Bátur óskast til leigu
90 — 120 tonna bátur óskast til leigu á n.k.
vetrarvertíð. Upplýsingar gefur Árni Halldórs-
son hrl., sími 1313, Egilsstöðum.
Útboð — Gagn-
fræðaskólabygging
Tilboð óskast I að byggja gagnfræðaskóla í
Garðahreppi. Útboðsgögn verða afhent á skrif-
stofu Garðahrepps, Sveinatungu við Vífilsstaða-
veg frá og með föstudegi 27. þ.m. gegn kr. 10
þús. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, mánudaginn
1 7. febrúar n.k. kl. 14.
Sveitarstjórinn í Garðahreppi.
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
AUSTURBÆR
Barónstígur, Freyjugata 1—27,
Þingholtsstræti, Sóleyjargata,
Laugavegur frá 34—80, Flóka-
gata 1—45, Háteigsvegur,
Laugavegur 101—171, Skúla-
gata, Bergþórugata.
VESTURBÆR
Nýlendugata.
ÚTHVERFI
Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir,
Laugarásvegur 1—37, Ármúli,
Snæland, Selás.
SELTJARNARNES
Melabraut, Skólabraut
Upp/ýsingar í síma 35408.
KÓPAVOGUR
Bræðratungu, Hlíðarvegur 1.
Upplýsingar í síma 35408.
STOKKSEYRI
Umboðsmaður óskast til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir Mbl.
Uppl. hjá Kaupfélagi Höfn eða hjá
afgr. Mbl. sími 10-100.