Morgunblaðið - 21.12.1974, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 21. DESEMBER 1974 31
Þakkarávarp
Hjartanlega þakka ég börnum
mínum, tengda- og barnabörn-
um og öðrum, fyrir góðar gjafir
og heimsóknir á sjötugs afmæli
mínu 28. f.m. Lifið heil, Gleðileg
jól, farsælt ár.
Gunnar Gíslason,
Vagnstöðum.
Jólaplata
Pólýfónkórsins
er komin
Platan fer á heimsmarkað hjá
RCA an upplagiB er takmark-
að. Tryggið ySur eintak i tima.
Tilvalin jólagjöf til unnenda
góðrar tónlistar. Fæst í hljóð-
f æraverzlunum.
Veggskjöldur
Pólýfónkórsins
teiknaður af Baltazar og gefin í
tilefni söngferðar kórsins til
Svíþjóðar og Danmerkur og út-
gáfu fyrstu hljómplötu kórsins
í aðeins 200 númeruðum ein-
tökum.
Nokkur eintök
til sölu
i verzlunum
Rammagerðarinnar.
FISKISKIP
Stálskip:
29, 75, 76, 125, 146, 193. 197, 207, 218, 228, 229, 230,
Tréskip:
17, 29, 37, 38, 39, 43, 44, 47, 48, 50, 51, 52, 56, 59, 61. 62,
63, 65, 67, 70, 71, 72, 74, 75, 76, 77, 80, 81, 82, 85, 89, 92,
94, 100, 101, 103, 104, 144.
Oskað er eftir 100 — 200 rúmlesta stálskipum til kaups eða leigu.
Landsamband íslenskra útvegsmanna
skipasala simi 16650.
NYARSDAGUR 1975
Að þessu sinni verður ekki Nýársfagnaður með
sama hætti og undanfarin ár.
Veitingasalir hótelsins: Stjörnusalur, Súlnasalur
og Mímisbar verða opnir og kvöldverður fram-
reiddur frá kl. 19.00 og dansað fram eftir
nóttu.
Borðapantanir fyrir þá gesti er verið hafa á
Nýársfagnaði Hótel Sögu og vilja nota for-
gangsrétt sinn eru vinsamlega beðnir að
hringja í síma 20221 frá kl. 16.00 — 19.00
laugardag. Eftir það verður borðum ráðstafað til
annara.
AMERISKAR
NOMA
(Bubble lights)
HEKLA
HEIMILISTÆKI
VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA -
HNfFABRÝNIR
ÁLEGGSHNlFUR
TILVALDAR JOLAGJAFIR
BRAUÐRIST VÖFFLUJÁRN
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
Fisher S
We invented high fidelity.
Magnarar með og án útvarps og 5 gerðir
af hátölurum frá hinum heimsviður-
kenndu Fisher hljómtækjaverksmiðjum.
Einnig stereo heyrnatæki.
Verðið ótrúlega hagstætt.
D i- . i i r
Kdaiooær
Njálsgötu 22 sími 21377
SIMCE 1920
AUTOMATIC RADIO
Útvarpsmagnarar með innbyggða 8 rása
segulbandi.
Verð frá kr. 26.800,—
Bílsegulbönd og hátalarar í miklu úrvali.
Heimasleðar.
Stereo heyrnatól og margt fleira.
ss m
L Wé § é * «M*i §
D I. . I J____________________________f
Kdaioöder
Njólsgötu 22 sími 21377
RECOTON
Mikið úrval af töskum
f. casettur og 8-rása
spólur. Tómar casett-
ur, 8 rása spólur 4
rása breitur og margt
fleira.
Nicilsoo»u 22 sim. 21377