Morgunblaðið - 21.12.1974, Síða 41

Morgunblaðið - 21.12.1974, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1974 41 Sleginn niður í 3. lotu + Horacio Saldana frá Argen- tfnu er sitjandi á myndinni eft- ir að heimsmeistarinn Jose Angel Napoles frá Mexiko hafði slegið hann niður ( þriðju lotu, af 15 mögulegum. A myndinni er dómarinn Ramon Berumen að vfsa Jose frá og koma þannig f veg fyrir að hann lúskri meira á áskorand- anum Horacio Saldana. + Það var glatt á hjalla á eynni Martinique er þeir ræddust þar við Ford forseti og Giscard D’Estaing nú á dögunum. A myndinni eru þeir að skemmta sér við það að horfa á dansflokk frá Vestur-Indíum dansa ýmsa dansa frá sfnum heimahögum. fclk f fréttum Brezki vinsældalistinn Brezki vinsældalistinn er þessi: 1. ( 6) Lonely this christmas ............................Mud 2. ( 2) You ain't seen nothing yet .Bachman Turner Overdrive 3. (10) Lucy in the sky with diamonds...............Elton John 4. ( 7) My boy....................................Elvis Presley 5. ( 9) Get dancing ...............Discotex and the Sex-o-Lettes 6. ( 3) Juke box jive.................................Rubettes 7. (21) Streets of London..........................Ralph McTell 8. ( 1) You’re the first, the last, my everything .Barry White 9. ( 5) Oh yes, you’re beautiful...........................Gary Glitter 10. ( 4) Tell him ........................................Hello Bandaríski vinsældalistinn Tfu vinsælustu lögin f Bandarfkjunum um þessar mundir eru: 1. ( 2) Angie Baby.......................Helen Reddy 2. ( 3) Cat’s in the cradle ............Harry Chapin 3 ( 1) Kung fu fighting.................Carl Douglas 4 (10) Lucy in the sky with diamonds .....EltonJohn 5. ( 8) Junior’sfarm .........Paul McCartney and Wings 6. ( 9) You’re the first, the last, my everything .Barry White 7. ( 4) I can help .......................Billy Swan 8. (12) Onlyyou ..........................RingoStarr ( 7) Sha-la-la ...........................A1 Green 9. 10. (11) You got the love ...........Rufus featuring Chaka Khap Óvœntir endurfundir + öllum á óvart komust sex börn lífs af úr flug- slysi f Perú fjarri öllum mannabyggðum og tókst þeim að komast til byggða þótt leiðin lægi gegnum frumskóg. Frumskógargangan tók heila viku og gengu börnin yfir 100 km. Meðal barnanna voru drengirnir á myndinni, Herbert, 11 ára (til vinstri) og Carlos, 8 ára. Faðir þeirra, Carlos Panduro Gender, faðm- ar þá að sér. ! Útvarp Reykfavtk LAUGARDAGUR 21. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05. Veðrið og við kl. 8.50: Borgþór H. Jóns- son veðurfræðingur talar. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Benedikt Arnkelsson les þýðingu sfna á sögum úr Biblfunni f endursögn Anne De Vries (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. tónleikar. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.15 Að hlusta á tónlist, VIII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir „Aleinn44, einleikur eftir Steingerði Guðmundsdóttur leikkonu Höfundurinn flytur. 16.40 Tfuátoppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Lesið úr nýjum barnabókum Gunnvör Braga Sigurðardóttir sér um þáttínn. Sigrún Sigurðardóttir kynnir. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Tvöátali Valgeir Sigurðsson talar við ólöfu Rfkarðsdóttur ritara Sjálfsbjargar. 20.05 Létt tónlist frá hollenzka útvarp- inu 20.20 A bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. — Tónleikar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 22. desember 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Fflharmónfusveit Vínarborgar leikur. Stjórnandi: Rudolf Kempe. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Frá listahátfðinni f Björgvin f sumar Drengjakórinn Sölvguttene syngur og Tor Grönn leikur á orgel. Stjórnandi: Thorstein Grythe. 1. Sanctus og Exultate Deo eftir Palestrina. 2. Misereri cordias Domini eftir Durante. 3. Cantate Domini, Speret Israel og „Die Himmel erzáhlen die Ehre Gottes“eftir Schiitz. 4. Tokkata, Ricercare og Canzona eftir Frescobaldi. 5. „Hör mein Beten“ eftir Mendels- sohn. 6. Missa Brevis op. 63 eftir Benjamin Britten. b. Sinfónfa nr. 104 f D-dúr eftir Haydn. Nýja fflharmónfusveitin í Lundúnum leikur; Otto Klemperer stj. 11.00 Guðsþjónusta f útvarpssal. (hljóð- rituð). ÆskUlýðsfulltrúar þjóðkirkjunnar, séra Guðjón Guðjónsson og Guð- mundur Einarssón, annast guðsþjón- ustuna. 1 messunni verða fluttir kaflar úr h- moll messu og jólaóratórfu eftir Bach, svo og sálmalögin „Slá þú hjartans hörpustrengi“, „Hallelúja, dýrð sé Drottni“ og „Víst ertu, Jesú, kóngur klár“. Kirkjukór Akureyrar, Skálholtskórinn og Ljóðakórinn syngja undir stjórn Jakobs Tryggvasonar, dr. Róberts A. Ottóssonar og Guðmundar Gilssonar. Loks leikur dr. Páll Isólfsson niðurlag Chaconnu sinnar við stef úr Þorlákstfð- um. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.25 Um fslenzka leikritin Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor flytur annað hádegiserindi sitt. 14.15 Dagskrárstjóri f eina klukkustund Magnús Kjartansson alþingismaður ræður dagskránni. 15.15 Miðdegistónleikar Frá tónlistarhátíðinni f Bratislava f Tékkóslóvakfu f fyrra. Flytjendur: Kaja Danczowska. Rudolf Macudzinski, Sandor Solyom-Nagy, Silvia Macudzinska, Leonid Kogan og Fflharmónfusveitin f Slóvakfu. Stjórn- andi: Lúdiwft Rajter. a. Tónaljóð eftir Zdenek Fibich. b. Sönglög eftir Franz Schubert. c. Fiðlukonsert op. 99 eftir Dimitri Sjostakovitsj. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. A bókamarkaðinum Bókakynningarþáttur undir stjórn Andrésar Björnssonar útvarpsstjóra. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.40 Utvarpssaga barnanna: Anna Heiða vinnur afrek“ eftir Rúnu Gfslad. Edda Gfsladóttir les (3). 18.00 Stundarkorn með belgfska fiðlu- leikaranum Arthur Grumiaux Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ,J>ekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Dagur Þorleifsson og Vilhjálmur Einarsson (skildu jafnir á sunnudaginn var). 19.50 Gestur f útvarpssal: Kjell Bække- lund píanóleikari frá Noregi leikur „ViIlarkorn“ eftir Olav Kieliand. Ami Kristjánsson tónlistarstjóri kynn- ir. 20.35 A bókamarkaðinum Bókakynningarþáttur. Dóra Ingvadótt- ir kynnir. 21.30 Spurt og svarað Erlingur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdóttir velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 0 trúað, og tekur að 9 p A skfanum hann með engu móti LAUGARDAGUR rannsaka málið. 21. desember 1974 23.35 Dagskrárlok 16.30 Jóga til heilsubótar Bandarfskur myndaflokkur með leið- beiningum f jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwaid. 16.55 Iþróttir Knattspyrnukennsla Breskur kennslumyndaflokkur. Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 17.05 Enska knattspyrnan 17.55 Aðrar fþróttir: Handknattleikur, mynd um þjálfun sundfólks o.fl. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Bjöm Þorteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Læknir á lausum kili Bresk gamanmynd. Læknir, lækna sjálfan þig Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.05 Gagnoggaman Kvikmynd, sem Þorsteinn Jónsson og ólafur Haukur Sfmonarson hafa gert fyrir Sjðnvarpið. I myndinni er fjallað um stöðu lista- manna og samband þeirra við alrnenn- ing. 21.35 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur. þar sem hljóm- sveitin „The Settlers4* og fleiri flytja létta tónlist. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22.05 Þegar spörvarnir falla (The Fallen Sparrow) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1943. Aðalhlutverk John Garfield og Maureen O'Hara. Þýðandi Dóra Hafsteinsctóttir. Myndin gerist f Bandarlkjunum ano 1940. Maður. sem setið hefur f fanga- búðum á Spáni. kemur heim. Hann fréttir að vinur hans, sem hafði hjálp- að honum að sleppa úr fangavistinni, hafi framið sjálfsmorð. Þessu getur SUNNUDAGUR 22. desember 1974 18.00 Stundin okkar I þessum þætti eignast Tóti vinkonu, sem heitir Margrét. Söngfuglarnir og Andarungakórinn syngja nokkur lög, og sýndar verða myndir um Róbert bangsa og dvergana Bjart og Búa. Þá sýnir Frfða Kristinsdóttir, hvernig hægt er að búa til jólasveina úr filti. og óli og Maggi bregða sér f bæinn með börnum úr fþróttafélaginu Gróttu og skátafélaginu Garðbúum. Þættinum lýkur svo með þvf, að Guð- mundur Einarsson, æskulýðsfulltrúi, talar um Jesú. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Skák Stuttur, bandarfskur þáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 A ferð með Bessa Spurningaþáttur. tekinn upp á Laugar- vatni. Umsjónarmaður Tage Ammendrup. 21.30 1 Skálholti Leikrit eftir Guðmund Kamban. Endursýning. Þýðing Vilhjálmur Þ. Glslason. Sjónvarpshandrít og leikstjórn Bald- vin Halldórsson. 1 aðalhlutverkum: Valur Gfslason, Sunna Borg. Guð- mundur Magnússon, Brfet Héðins- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Erlingur Gfslason. Rúrik Haraidsson og Jónfna H. Jónsdóttir. Myndataka Örn Sveinsson. Leikmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aður á dagskrá 27. desember 1971. 23.15 Að kvöldi dags Séra Tómas Guðmundsson flytur hug- vekju. 23.25 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.