Morgunblaðið - 28.12.1974, Side 2

Morgunblaðið - 28.12.1974, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER, 1974 Keðja óhappa á Reykjanesbraut 5 slasaðir og 3 bílar stórskemmdir TVEIR bílar lentu f árekstri á Reykjanesbraut við Kúagerði skömmu fyrir kl. 2 í fyrrinótt. Á staðinn komu slökkviliðsbfll og sjúkrabfll frá Hafnarfirði og lög- reglubflf frá Keflavfk. Á meðan mælingar stóðu yfir á vettvangi kom fólksbfll að, og ók á lögreglu- þjón, sem var við mælingar og annar bfll ók á slökkvibílinn. Litlu munaði að enn einn aðvff- andi bfll lenti á lögreglu- og slökkvibflunum. Áður en yfir lauk höfðu 5 manns slasast. og 3 bflar skemmzt mjög mikið. Að sögn Halldórs Jenssonar varðstjóra í Keflavikurlögregl- unni kom tilkynning um atburð- inn kl. 01,50 aðfararnótt 27. desember. Fólksbíll af Ford Escort gerð, sem var á leið til Reykjavíkur, snerist á veginum Skuttogarinn Narfi kom til hafnar í Reykjavík í gærmorgun úr fyrstu veiðiferðinni eftir breytinguna, sem gerð var á togaranum í Hol- landi. Að sögn Guðmundar Jörundsson- ar útgerðarmanns, gekk ferðin vel og búnaður reyndist fyrsta flokks í öllum aðal atriðum. Narfi var með 120 tonn af fiski, mestmegnis þorski. Flýðu hús sín vegna bensíngufu úr holræsum Fáskrúðsfirði, 27. desember. ÞAÐ óhapp vildi til hér á Þor- láksmessu, þegar verið var að dæla bensfni á tank bensfn- stöðvarinnar hér, að meira en tonni af bensfninu var af gá- leysi dælt út úr tankinum. Bensfnið seig niður f snjóinn og komst með einhverjum hætti inn f hoiræsakerfi þorps- ins. Varð þetta til þess að megna bensfngufu lagði upp í nokkur fbúðarhús nærri þessu svæði og varð heimilisfólkið þar að flýja húsin. Fékk það að gista í öðrum húsum yfir nótt- ina hátfðardagana, þvf að það var ekki fyrr en í gær að tekið var til að hreinsa bensfnið úr holræsunum. Þykir mörgum þetta töluverður seinagangur þegar þess er gætt hversu eld- fimt bensínið er. — Albert. 28 þús. fermetrar í byggingu: Mesta byggingaár í sögu Vestmannaeyja ÁRIÐ 1974 er mesta byggingarár f sögu Vestmannaeyja og þarf ekki að taka fram hvað veldur eftir þær náttúruhamfarir sem gengu yfir Heimaey 1973. Það var ljóst strax þegar fólk fór aftur að flytjast til Eyja að húsnæðisskort- ur myndi verða gffurlegur, en það kom fljótt fram hjá Vestmanna- eyingum sá gamli og góði lands- frægi dugnaður í því að koma húsaskjóli yfir sig og sfna. Valtýr Snæbjörnsson byggingarfulltrúi Vestmannaeyja gaf okkur yfirlit yfir stöðuna f sambandi við út- hlutun lóða 1974 og fer það hér á eftir: Birkihlfð ... Túngata ..... Smáragata 21 Dverghamar . Herjólfsgötu Foldahraun 2 1 1 0 21 13 38 38 1 1 6 6 (Fjölbýlishús) Uthlutað hefur verið 30 lóðum við Litlagerði og Miðgerði en þær lóðir verða ekki byggingarhæfar fyrr en að ári liðnu. Ef teknar eru þær íbúðir sem byrjað er að byggja þá eru þær 199 talsins auk 54 teleskóphúsa sem reist hafa verið við Faxastíg, 32 talsins, Bessahraun, 18 talsins, og hjá nýja sjúkrahúsinu, 4 tals- ins. 10 íbúðjr eru alveg tilbúnar sem byrjað var á í vor og mjög margar langt komnar. 42 íbúðir voru í smíðum frá fyrri árum auk 18 íbúða sem voru fullgerðar í ár. Bygginganefnd úthlutaði iðnaðarhúsnæði sem hér seg- ir: Framhald á bls. 18 við Kúagerði og lenti afturendi bílsins á framhorni vörubíls sem kom á móti. Varð áreksturinn mjög harður og kom strax upp eldur í fólksbílnum, enda lenti mesta höggið á bensintanki hans. Varð bíllinn þegar alelda. Lögreglan í Keflavík fór þegar á staðinn svo og slökkvibifreið og lögreglubifreið frá Hafnarfirði, en þaðan var styttra að fara á slysstaðinn. Þrennt var í fólks- bilnum, og voru ökumaður og far- þegi í aftursæti fluttir á sjúkra- hús í Reykjavík þar sem þeir liggja nú. ökumaðurinn skarst í andliti og farþeginn brenndist á herðum, auk þess sem hann hlaut fleiri meiðsl. Farþegi í framsæti slapp nær ómeiddur en ökumaður vörubílsins brenndist á höndum og andliti er hann reyndi að slökkva i fólksbílnum. Þegar sjúkrabíliinn var nýfarinn af staðnum bar að fólksbíl frá Reykjavík og skipti engum tog- um, að hann ók á lögregluþjón sem var að mæla á staðnum. Sem betur fer slapp hann með lítil meiðsli, marðist á fæti. Skömmu síðar bar að enn einn fólksbíl, og ók hann rakleitt á slökkvibílinn, sem stóð við vegarbrún. Varð áreksturinn harður, og eru báðir bílarnir mikið skemmdir. Öku- maðurinn var einn í fólksbílnum, og slasaðist hann nokkuð og var fluttur á sjúkrahúsið í Keflavík. Sem fyrr segir munaði minnstu að enn einn bíll lenti I árekstri á þessum stað. Hann var að koma frá Reykjavík og gat bílstjórinn ekki stöðvað hann í tæka tíð. Rann billinn stjórnlaus, og rétt straukst við slökkvibílinn og lög- reglubíl. I þessarri keðju óhappa við Kúagerði þessa nótt slösuðust 5 manns og 3 bílar skemmdust, þar af er Escort bíllinn talinn ónýtur, en í honum brann allt sem brunn- ið gat. Bygginganefnd hefur úthlutað lóðum sem hér segir: lóðir byrjað á Áshamar 27 n Búhamar 50 8 Hátún 1 1 Heiðartún 3 2 Hrauntún 12 6 Höfðaveg 14 11 Hraunslóð 1 1 Illugagata 6 2 Oddgeirshólatún 2 2 Brattagata 7 6 Húsfriðunar- nefnd til næstu 4 ára SKIPUÐ hefur verið húsfriðunar- nefnd til næstu fjögurra ára að þvf er segir f fréttatilkynningu frá menntamálaráðuneytinu. I henni eiga sæti: Þór Magnús- son, þjóðminjavörður, Hörður Ágústsson, skólastjóri, og Ingvar Gíslason alþm., skipaðir án til- nefningar, Hannes Daviðsson, arkitekt, skipaður samkvæmt til- nefningu Bandalags ísl. lista- manna, og Páll Lýðsson, bóndi Litlu-Sandvík, skipaður sam- kvæmt tilnefningu Sambands ísl. sveitarfélaga. Leiðrétting MISHERMT var í Morgunblaðinu á aðfangadag, er skýj-t var frá nöfnum þeirra, er létust í slysinu á Norðfirði, að Ólafur Eiriksson hefði átt 4 uppkomin börn. Hið rétta er að börn hans eru 3. Hlut- aðeigendur eru beðnir velvirð- ingar á þessu ranghermi. Jóhann Hjálmarsson vann mál sitt gegn Trúhroti Rúnar Júlíusson dæmdur til að greiða Jóhanni 80 þús. krónur HINN 19. desember s.l. var f Bæjarþingi Keflavíkur dæmt f máli þvf, sem Jóhann Hjálmarsson, skáld, höfðaði á hendur hljómsveitinni Trú- broti vegna texta við lag á plötu hljómsveitarinnar Mandala. Vildi Jóhann meina, að textinn f laginu „My friend and 1“ væri þýðing yfir á ensku á ljóðinu sfnu „Skugginn“, sem birtist f SKUGGINN ljóðabókinni Malbikuð hjörtu, sem út kom árið 1961, og hefði hljómsveitin notað ljóðið á ólögmætan hátt. Við saman- burð á texta og ljóði komust dómendur að þeirri niðurstöðu, að um þýðingu væri að ræða, og var höfundur textans, Rúnar Júlfusson, dæmdur til að greiða Jóhanni Hjálmarssyni 80 þús- und krónur, en aðrir hljóm- sveitarmeðlimir voru sýknaðir. Þá krafðist Jóhann refsingar samkvæmt lögum, en dómur- inn taldi heimild til slfks niður fallna, þar eð meira en 6 mánuðir liðu frá þvf Jóhann Framhald á bls. 18 Hér fara til samanburðar ljóðin „Skugginn“ og textinn „My friend and I“, en þeir Jóhann og Rúnar veittu Mbl. leyfi til birtingar verkanna á slnum tfma: Vinur min<n og ég föruim báðir seint á fætur vöknum með stírur í augum einihvem næsta dag ám þess að vita að margt hefur breytst meðan við kúrðum undir hlýrri saeng EJn hvað eigum við, að gera vinur mtnn og ég ekki getum við vanið okkur af því að sofa lengi morgunleikfimi útvarpsins er ekki við okkai skap hvað eigum við þá að gera vinur miinin og ég okkur llíkar vel að fara í skammtigöngu um nágrennið reykja pípu og drekka vin á kvöidm stundum skrifum við ljóð um ástina og blómin við viljum það besta við viljum öilum það besta en eitthvað hefur gerst eitthvað er að gerast vinur miren hefur bráðum tekið völdin af mér oft sé ég ekki meitt fyrir voldugum höndum hans sem teygja sig hátt eins og toolakrani yfir snjó ég skelfist þetta ég er hræddur um að við þessu verði ekkert gert sem komi að gagni Bn ég mun ekki ræða þetta við ykkur nánar það er orðið áliðið og ég muin fara að hátta sé grunur minn réttur mun ég ekki vakma á morgun heldur vinur minn og glotta við því sem hefur gerst MY FRIEND AND I My friend and I we always get up late without knowing why A lot of things have changed But what are we to do My friend and I We can’t kiok the habit of sometimes feeling blue We dig going for a ride en the magic land Smoke a pipe and drimk a little wine Writing songs and making love and lot of things we think we umderstand My friend and I We always want the best we warnt evérybody to have the very very best But somethimg is happenin* My friend wants to comimand I get scared and so afraid That nothin’ can be done We cam always go for a ride on a sunny day sing a so»ng of love on our way.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.