Morgunblaðið - 28.12.1974, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER, 1974
Spáin er fyrir daginn ( dag
Hrúturinn
21. marz. —19. aprfl
Þú skalt ekkí byrja á neinu nýju verki,
fyrr en þú hefur lokið við það, sem fyrir
liggur.
Nautið
20. aprfl — 20. maí
Farðu gætilega f þvf að dæma aðra fyrir
yfirsjðnir, sem þú hefur ekki aðstöðu til
að dæma á sanngjarnan hátt.
k
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Enda þótt þér fínnist allt ganga á aftur-
fótunum ber að Ifta björtum augum til
framtfðarinnar og örvænta ekki.
wjffej Krabbinn
” i '-f °
21. júní — 22. júlí
Vtni þfn getur orðið hvimleið, ef þú
reynir ekki að hafa hemil á henni
Leggðu eitthvað af mörkum sjálfur.
£
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Ekki ættirðu að fara of geyst f sakirnar
heldur reyna að fhuga málið frá öllum
hlíðum.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Þú skalt ekki reyna að berjast gegn
þeim, sem næstir þér standa og aðeins
vílja þér bezt.
Vogin
23. sept. — 22. okt.
Þú verður að taka á allri stillingu þinni f
dag og þolínmæðin þrautir vinnur allar,
eins og alkunnaer.
Drekinn
23. okt. —21. nóv.
Reyndu að vera ekki of ákafur, heldur
leggja niður fyrir þér á skipulegan hátt
hvað það er, sem þú hefur f huga.
fi| Bogamaðurinn
22. nóv, —21. des.
Dugnaður sumra bogmanna er lofsverð-
ur og senn ættirðu að sjá árangur erfiðis
þfns.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Einhver þér kunnugur sýnir á sér heldur
ógeðfellda hiið og skaltu reyna að taka
það ekki of nærri þér.
m Vatnsberinn
5*S 20. jan. — 18. feb.
Þú ættir að koma flestu því í verk, senr
fyrir liggur f dag og njóta sfðan kvölds-
ins f ró og næði.
^ Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Ekki tjóir að vera með stöðuga ósann-
girni f annarra garð. Væri ráð að Ifta
fyrst í eigin barm og sjá hvernig þar er
umhorfs.
0
þANNIG FÓR UM SjÓFtftOf>A MICHELE.
NU ER UM Af> GERAaÐ KOHÁDAG8ÓK
FÖOUR þlNSTIL APAL-
STÖDVA FBI SVO HAöT
VERÐI A® GANGA MILU
^^g|g|^g^^BOLSOO HÖFUÐS Á
•amiíl7lis þ«CSU
í búsi á auslur-
Strörid USA—
hringir símlnrt
,rÍS»-
Ég þoli það ekki þegar hann
segir: „Sjáðu, engir vængir á stýr-
inu!“
Hér kemur Bfbf á nýja hjólinu
sfnu.
KÖTTURINN FELIX
VEIXTU AÐ þAÐ ER
BÚIDAÐFiNNAUPr
AÐFEPO TIL þESS AO
T MJOLKA HNETUR ?
VÁ f>AO ER
STÓKKOSTLEöT
Felix FPÆNOI!
EN HVAR ÆTLi t>EIR
HAFI FUNDIÐ NOGU
LITINN STOL 7>