Morgunblaðið - 28.12.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.12.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER, 1974 t Hjártkær móðír okkar GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR Reynimel 44. andaðist á Borgarspítalanum 24 desember Lára Hjaltested Guðmundur Nikulásson. t Dóttir mín, móðir okkar og tengdamóðir, ÞÓREY G. P. ÞORSTEINSDÓTTIR. Kleppsveg 66, lést að heimili slnu annan jóladag Svava GFsladóttir, Svava Eyland, Ellas Elíasson, Jenný Eyland, Reynir Þorleifsson, Glsli Eyland, Þorsteinn Eyland. Bára Helgadóttir. t Faðir minn HAUKUR EYJÓLFSSON léstá he'mili sínu, Horni, Skorradal, 23 desember. Ingólfur Hauksson. t Ástkær eiginmaður minn og faðir RAGNAR JÓHANNESSON, frá Engimýri, Móaflöt 21, andaðist í Landsspitalanum, 25. þ.m. Margrét Jósefsdóttir, Brynhildur Ragnarsdóttir. t Maðurinn minn JENS VILHJÁLMSSON, Hofsvallagötu 18, andaðist! Landsspítalanum að kvöldi 24 desember. Fyrir hönd vandamanna, Elsebeth Vilhjálmsson. t Móðir okkar SIGURLAUG EINARSDÓTTIR frá Akranesi andaðist í Borgarspltalanum 23. des Margrét Ásmundsdóttir Áslaug Ásmundsdóttir Ingveldur Ásmundsdóttir Jón Óskar Ásmundsson Gísli Ásmundsson. t FRIÐBJÖRN TRAUSTASON Hólum I Hjaltadal andaðíst! sjúkrahúsi Sauðárkróks þann 23 desember F.h. vandamanna Ingimar Jónsson. t Þökkum innilega auðsýnda vináttu og hlýhug við fráfall eiginmanns míns föður okkar sonar tengdasonar og bróður ÁGÚSTAR HÖSKULDSSONAR byggingaf ræðings Þernunes 4 Auður Hafsteinsdóttir Gyða Ágútsdóttir Hafsteinn Ágústsson Þorbjörg Höskuldsdóttir Auður Gyða Ágústsdóttir Guðný Hreiðarsdóttir. Guðmundur Jónsson Ljárskógum - Minning Guðmundur Jónsson, óðals- bóndi í Ljárskógum, er látinn 74ra ára að aldri. Hann lést í sjúkrahúsinu á Akranesi 17. þ.m. Guðmundur var elstur 8 systkinanna frá Ljárskógum. Hann tók við búi eftir lát föður síns árið 1944 og bjó fyrstu árin með móður og systrum. Guð- mundur kvæntist síðar norsk- ættaðri konu, Astríði Hansdóttur, og eiga þau tvö mannvænleg börn, er bera nöfn foreldra Guð- mundar, þeirra Jóns og Önnu. Ljárskógar tilheyrðu landnámi Auðar djúpúðgu, en hún helgaði sér allt land við innanverðan Breiðafjörð. Þorsteinn sonur hennar hafði unnið hálft Skot- land og orðið konungur þar. Þor- steinn gerði griðasátt við lands- menn, en þeir rufu við hann grið- in og drápu. Auður lét þá gera skip á laun og komst úr Skotlandi með mest sitt frændalið og mikinn auð. Þetta þótti vel að staðið, þar sem kona átti i hlut. Sigldi hún til Islands. Þeir sem um Dalina ferðast verða þess fljótt visari að þar er gott land og auðugt að kostum og fegurð. Ljárskógar eru þar í þjóð- braut, eins og var á dögum Ólafs Pá. Ferðir voru þá tíðar millum Lauga og Hjarðarholts, er sonur Ólafs, Kjartan, átti þar áningar- stað á ferðum sinum til funda við Guðrúnu Ósvífursdóttur, en Guð- rún var talin glæstust allra kvenna í mennt og framkomu. Eftir að Bðlli hafði vegið Kjart- an er þess getið að sáttafundur hafi fram farið í Ljárskógum. Að tilmælum Bolla voru öll mál lögð undir dóm Ólafs Pá, en hann var jafnframt fóstri Bolla. Málalok urðu þau að þær sættir tókust að allir máttu við una. Þorsteinn Kuggason bjó þá í Ljárskógum og varð það að ráði að hann tók Ás- geir, ungan son Kjartans, í fóstur. Þetta eru fyrstu sagnir um Ljár- skógajörðina. Þó má ætla að Þor- kell Kuggi, faðir Þorsteins, sem var fjórði ættliður frá landnáms- konunni Auði djúpúðgu hafi fyrstur hýst jörðina. Þannig hafa Ljárskógar verið- í þjóðbraut frá landnámstíð og munu þeir ófáir vera, sem þar hafa þegið gistingu og greiða, oft kaldir og hraktir. Ljárskógajörðin hefur haldist betur óskert en flestar aðrar, þar sem hún hefir verið setin sem ættar- og óðals- jörð um 5 aldir. Hin eldri Ljár- skógaætt sat jörðina í þrjár aldir, en yngri Ljárskógaættin hefur þar búskap með Þórði Jónssyni árió 1787. Þessi ætt hefur setið jörðina óslitið síðan, en faðir Guðmundar tók við jörðinni af föður sínum árið 1900. Þannig hefur jörðin haldið sinni upprunalegu stærð. Stærð hennar má marka af að hún nær frá miðj- um Hvammsfirði í sýslumörk Strandasýslu. Jón Guðmundsson, faðir Guðmundar, bjó f Ljárskógum frá 1900—1944. Jón var mjög sterkur maður, vel menntaður og fram- sýnn, var bæði gullsmiður og ljós- myndari. Hann lærði guilsmíði á Isafirði og ljósmyndun hjá Sig- fúsi Eymundssyni í Reykjavík. Móðir okkar, ELLEN SVEINSSON, Suðurgötu 13, lézt! Landakotsspítala á aðfangadag jóla. Hörður Þórðarson, Úlfar Þórðarson Sveinn Þórðarson, Nína Þórðardóttir, Agnar Þórðarson, Gunnlaugur Þórðarson, Sverrir Þórðarson, t Útför mannsins mlns, GUÐNA VILHJÁLMSSONAR, er lézt 16. þ.m fer fram mánudaginn 30, des. frá Fossvogskirkju kl. 1 30 Fyrir mina hönd og annarra vandamanna, Guðleif Magnúsdóttir. t Konan mín JÓNHEIÐUR STEINGRÍMSDÓTTIR SCHEVING Vestmannabraut 57, Vestmannaeyjum. andaðist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja að kvöldi 25 desember Fyrir hönd ástvina. Páll Scheving. t Eiginmaður minn og faðir okkar JÓNAS JAKOBSSON veðurfræðingur verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 31. desember kl. 1 0.30 Þeir sem vildu minnast hans, láti liknarstofnanir njóta þess. Ljótunn Bjarnadóttir og dætur. t Þökkum hjartanlega samúð við andlát og útför STEFÁNS GUÐNASONAR verkstjóra. Sérstakar þakkir færum við deild 6A Borgarspltalanum fyrir góða hjúkrun. Sömuleiðis Þorvaldi Steingrímssyni fiðluleikara, Verkstjórafélagi Reykjavíkur og Lúðrasveit Reykjavfkur. Börnin. t Þökkum vináttu og samúð við andlát og útför HELGA ÁSGEIRSSONAR, Álf hólsvegi 1 6, Sérstakar þakkir færum við bræðrum úr Oddfellowstúkunni Þorgeir. Ragnheiður Helgadóttir, Árni Waag, börn og barnabörn. Jón var einnig landsfræg grenja- skytta og framámaður um refa- rækt og refaeldi. Hann stækkaði túnið og byggði glæsilegt Ibúðar- hús, sem ennþá sómir sér vel í hinu fallega umhverfi. Jón var viðlesinn, listfengur og söng- elskur. Kona hans var Anna Hall- grímsdóttir frá Laxárdal í Hrúta- firði. Anna var sérlega elskuleg kona, sístarfandi og hjálpandi. Hún lét sér jafnannt um vanda- lausa sem sín eigin börn. Seint verður henni fullþökkuð sú um- hyggja er hún sýndi þeim börnum og unglingum er dvöldust þar sumarlangt. í landi Ljárskógajarðarinnar má finna alla þá fegurð er eina jörð má prýða. Falleg heiðarvötn með gnægð silungs. Miklar kjarr- breiður. Vinaleg skerin í Hvammsfirðinum, sem iða af sel og kóp allt sumarið. Fagur fjalla- hringur og viðáttan út Breiða- fjörð. Áin Fáskrúð, sem er tær bergvatnsá, skilur að land í vestur. 1 henni er að finna hina t Faðir okkar STEFÁN EYJÓLFSSON skósmiður. Vesturgötu 51 Akranesi andaðist að morgni 25. des. Börnin. t Mágur minn IB WEIROGE lézt í Kaupmannahöfn þann 26. des. '74. Robert Schmidt. t Þökkum innilega auðsýnda sam- úð við andlát og útför GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Hnappavöllum. Vandamenn. t Þökkum innilega auðsýnda sam- úð og hlýhug við andlát sonar og sonarsonar okkar PÁLS GUÐFINNS HALLDÓRSSONAR er lézt 14 des. sl. Jarðarförin hefur farið fram Valgerður Sigurvinsdóttir Indlana Þórhallsdóttir Halldór Ó Pálsson Páll G. Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.