Morgunblaðið - 28.12.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.12.1974, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 28. DESEMBER, 1974 Fa jl «//..! I IH. i \ BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 pioiveEn Útvarp og stereo. kasettutæki HVAÐ GAMALL ^TEMUR UNGUR > SAMVINNUBANKINN ÍSI 'RfRÐABILAR dflaleiga, simi 81260. Fólksbílar, — stationbílar, — sendibílar, — hópferðabílar. Lausn skipstjórans nemugasu uypiarrriænnnn tyrir 10—40 tonna báta, 8 skalar niður á 720 m dýpi, skiptanleg botnlina, er greinir fisk frá botni. Dýpisliria og venjuleg botnlína, kasetta með 6" þurrpappir, sem má tvinota. SIMRAD Bræðraborgarstig 1, s. 14135 — 14340. % , JWorijunWaWt* margfnldar markan vðar STAKSTEINAR Islendingar eru, oftar en skyldi, deilugjörn þjóð, sem skiptist f andstæðar fylkingar. En þegar mikið er f húfi, þegar höggvið er að hjartarótum, þá er einhuga þjóð að mæta. At- burðirnir í Neskaupstað sanna ótvfrætt þessa samkennd þjóðarinnar, eins og bezt sést á samstöðu og samhljómi allra fslenzku blaðanna. Hér verður lauslega getið viðbragða nokk- urra þeirra. Tíminn Tfminn segir f leiðara 22. desember sl.: „Á stundum sem þessari reynir á samhug og samhjálp. Sem betur fer höfum við ekki villzt svo af vegi samkenndar og samábyrgðar, að ekki sé hver hugur og hver hönd fús til þess að lfkna og græða, að svo miklu leyti sem slfkt stendur í mannlegu valdi. Við vitum að sjálfsögðu, að hin dýpstu sár fáum við ekki læknað, því að það er okkur um megn. Þar verður hljóðlátur hetjuhugur þeirra, sem svo miklu voru rún- ir, að standa af sér harða raun. En á hinn bóginn ætti góðvild og innileg samúð að geta verið þeim einhver styrkur, er harð- ast hafa verið Ieiknir.“ Þjóðviljinn „Samúðarkveðjur megna lítt að græða þau sár sem náttúru- hamfarirnar hafa veitt; þó er þeim komið hér á framfæri af dýpstu einlægni. En endur- reisnarstarfið, sem bíður, kall- ar á hvern einasta Islending til liðsinnis. Nú, þegar Ijósið er að vinna á lönd myrkursins á ný, munu menn strengja þess heit að taka á hver eftir sinni getu. Þar mun enginn undan skor- ast.“ Alþýðublaðið „Við höfum háð saman marga erfiða baráttu og eigum eftir að heyja margar slíkar. Við vitum, að þær vinnast þvf aðeins, að öll getum við staðið saman eins og við stóðum sam- an í uppbyggingarstarfinu f Vestmannaeyjum og eins og við munum nú standa saman f upp- byggingarstarfinu f Neskaup- stað. Leyfum þessari samkennd að njóta sín í daglegu lffi þjóðar vorrar. Leyfum mannúð, tillitssemi og gagnkvæmu trausti að ráða um vegferð vora. Þá mun okkur vel farn- ast.“ Frumkvæði ríkisstjórnar Öll eru skrif dagblaðanna á einn veg. Þau eru raunar berg- mál af þjóðarviljanum og þvf frumkvæði rfkisstjórnarinnar, sem stigið var með yfirlýsingu forsætisráðherra, í framhaldi af viðræðum hans og dómsmála ráðherra við þingmenn Aust- firðinga og fundum ríkis- stjórnarinnar um málið. Enn er að vfsu ekki ljóst, hvern veg staðið verður að þvf stórátaki, sem framundan er í Neskaup- stað, né með hvaða hætti fyrir- greiðsla og fjárstuðningur verður í té látið, en fullvfst má telja, að hér verði til að koma samátak þegnanna með einum eða öðrum hætti. Hvern veg, sem að verður staðið, mun þjóð- in heiishugar standa að baki stjórnvalda í málinu. Fjárlögin og breytingartillögur stjórnarandstöðu Sú óðaverðbólga, sem tröll- riðið hefur þjóðfélaginu undanfarin misseri, endur- speglast að sjálfsögðu f stór- hækkun f járlaga, sem hljóta að taka tillit til þess kostnaðar- auka, sem er viðblasandi stað- reynd. Fjárlög þessi voru að meginstofni samin f septem- bermánuði sl. eða á næstu vik- um eftir uppgjöf vinstri stjórnarinnar, sem lét eftir sig mesta efnahagsöngþveiti, er um getur f þjóðarsögunni. Þeir, sem þannig bera meginábyrgð á þenslu f járlaganna, gagnrýna nú hæst afleiðingar eigin verka. Fjárlögin eru f þeirra munni stórum of há. Engu að sfður flytja þeir þær einar breytingartillögur við fjárlög- in, er miða að enn frekari hækkun þeirra, og samtals myndu tillögur þeirra, ef fram hefðu náð að ganga, hafa hækk- að, fjárlögin um milljarða. Magnminnkun framkvæmda hjá rfkinu á árinu 1975 kalla þeir samdrátt, kostnaðinn við þessar niðurskornu fram- kvæmdir ofþenslu. HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS SKULDABRÉF C 2. DRÁTTUR 20. DESEMBER, 1974 SKRÁ UM VINNINGA VINNINGSUPPH/EO 1.000.000 KR, 40045 73458 VINNINGSUPPH/tO 100.000 K R . VINNINGSUPPHÆO 500.000 KR, 3750 1881 6207 24063 60698 6233 7 76122 85149 2762 14775 2487 8 60 881 68388 77982 88008 5018 20206 28931 621 1 3 69435 7865 7 INNINGSUPPHí0 10.000 KR. 149 13300 2 7 30 6 39 706 52 7 77 64845 76403 90087 324 13390 27 394 39 730 52979 65 02 6 76 990 906 76 379 14069 27 490 39 843 53 056 65096 77894 91271 508 14357 27636 40034 53390 65158 77917 91389 828 15185 27797 4062 7 53403 66043 78 118 91597 1609 15576 20144 41625 53803 66 064 78626 92205 1841 16063 28193 41 034 54 62 9 66222 786 85 92546 2232 16102 28364 42 51 8 55089 66308 7869 7 92615 3234 16170 29219 42 73 8 55806 66 753 79 705 93099 3869 16473 309 17 431 79 56049 67818 79 740 93480 4134 16511 30929 44453 56653 68078 80688 9 4 64 7 4845 18143 311 31 4449 2 56944 69 04 9 80 771 94 753 552 1 18637 31357 44639 5 732 7 69569 821 32 95460 6226 18787 31916 4480 2 5 78 75 6982 7 82162 9651 7 6763 19220 33149 4542 9 58150 70437 83034 96629 6800 19262 33365 45 706 5 84 06 70663 631 76 96666 6982 19645 33773 4 5943 59 729 71610 83260 96842 7822 20114 35003 460 51 60883 71 81 7 84 222 97272 85 08 20475 3 5007 46690 60966 721 83 85 3 73 97568 8509 20722 35.1 15 46 779 61207 72238 85412 98158 85 76 21972 3 5407 4 732.0 61842 725 08 85618 98448 8705 22776 3 54 54 4 7703 61894 72 703 86 085 98777 9589 23255 3 5937 4 H 4 8 i 62 647 72 9 78 86 710 98850 9669 23256 36 3 f.7 486 5 8 626 79 74 32 8 86822 99490 98 17 24118 37 3:7 4 49151 62 808 751 82 86929 99570 10288 2462 3 37* 84 49448 62 94 2 752 52 8 706 1 99905 10353 24897 37618 50514 633 51 75825 87332 10641 25078 3789 3 5069 7 6344 3 75 83 8 88 92 0 11182 2570)^ 30101 2 : 50894 63 524 76029 8928 7 12130 26036 1 38043 512 69 64346 76 091 8 9453 12604 27105 381 2 6 52 307 64 5 85 76290 8 9 786 12 668 27 140 38611 524 56 64 840 7630 0 898 94 Úsn 1 T I R VI' 1N INGAR UR 1. DR/ETT I 20 . OESEMBEf 1 19 73 'INN INGSUPPH/E0 100 .000 KR . 45747 75753 VINNINGSUPPH/EO 10. 000 KR . 4326 17179 31370 4 532 7 61907 89441 98126 10177 21018 40176 4 7755 70995 901 05 98418 12137 25 341 404 30 48563 71 76 8 90448 99 75 3 12883 28 348 45303 53338 8 72 01 9655 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.