Morgunblaðið - 28.12.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.12.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER, 1974 9 Benedikt Gíslason frœðimaður og fyrrum bóndi — áttrœður Benedikt Gfslason frá Hofteigi varð áttræður 21. des. s.l. — Með- fylgjandi grein barst blaðinu þvf miður ekki f tæka tfð svo hægt væri að birta hana á afmælisdag- inn. Svo skrifar dr. Stefán Einars- son I formála vió ritverk Guð- mundar Friðjónssonar skálds: „Sumar raddir náttúrunnar eru svo þrákvæðar við eyru manna, að það virðist burður í bakkafullan arinsson. Telur hann landvarnar- mann Islands og ríki hans hafi náð frá Eyjafirði allt að Þjórsá. En má þá ekki segja, að með nokkrum hætti feti nu Benedikt í fótspor goðans frá Hofi f Vopna- firði og komi nú á 20. öld fram sem landvarnarmaður gegn ýms- um kenningum og hleypidómum? Ekki skal hér lagóur dómur á fræði Benedikts Gislasonar, en þau eru mikil að vöxtum, ætt- fræði, sögurannsóknir, landbún- aðarmál, auk þess ljóðagerð og skáldskapariðkanir. Eitt skal þó ræða hér um að nokkru, en það er bók hans Islenda, sem nú er að koma út í annað sinn, þar sem hann setur fram kenningu um landnám Islands, sem lítt hefur verið rædd ennþá, en þar er vissu- lega margar skarplegar og nýstár- legar athuganir að finna. Senn hallar nú undan fæti hjá þessum aldna fræða-goða, þar sem hann hefur göngu sína inn á 9. tug ævi sinnar. En hann lifir lengi í verk- um sínum fyrir tungutak sitt og frumlega hugsun. SÍMIMER 24300 til sölu og sýnis 28. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir Sérhæð um 1 20 fm í 12 ára þríbýlishúsi i Hafnarfirði omfl. !\ýja fasteignasalaii Simi 24300 Laugaveg 1 2| utan skrifstofutima 18546 FASTFJGNAVER HA Klapparstfg 16. sfmar 11411 og 12811 íbúðir óskast læk, ef athygli manna er vakin á þeim. 1 mannheimum má lfkja daglegum klið blaða og timarita við þessar raddir. Hitt er sjald- gæfara, að einstaklingar, sem ekki hafa blaðagerð að atvinnu, hafi brjóstþol, raddstyrk og radd- blæ nógu sérkennilegan til að vinna sér vissan stað í hljómsveit dagsins og áranna.“ Þessi tilvitnuðu orð geta vissu- lega hæft fleirum en Guðmundi Friðjónssyni og ber þá ekki sízt að nefna þann sem í dag fyllir átt- unda tuginn, Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Hér verður ekki langt mál flutt, enda ekki miklum né löngum kynnum til að dreifa, þar sem fundum okkar Benedikts hefur aðeins þrisvar borið saman. Af sömu ástæðum verður ekki heldur hér rakinn æviferill og uppruni. En saga hans er um margt svo sérstæð og margþætt, barátta hans fyrir hugsjónum sin- um á vettvangi islenzks þjóðlífs svo einörð, að skylt er að geta hans hér að nokkru á þessum merku tímamótum ævi hans. Þótt vitað sé, að Benedikt hafi verið öreigi, unnið sig upp á erfiðum krepputímum í það að verða einn stærsti fjárbóndi á Austurlandi og bæta niðurnidda jörð að húsa- kosti og mannvirkjum og síðar fundið upp nýja heyþurrkunaraó- ferð, verður hans hér að öðru leyti eingöngu minnzt vegna fræða sinna og ritmennsku. Eitt af ótviræðum einkennum Bene- dikts er, að hann fer engar troðn- ar slóðir, hvorki í fræðum sinum né öðru. Hann lét um eitt skeió stjórnmál til sín taka, en var of sjálfstæður til þess að láta nokkurn flokksaga beygja sig til lengdar. Það sama varð uppi á teningnum i islenzkum fræðum. Hann ánetjaðist þar engri kenn- ingu annarri en sinni eigin. Annað ber hér og að nefna og er það hið þróttmikla og safaríka málfar, sem rit hans jafnan bera með sér. Still hans er að visu ekki alltaf samfelldur, en þar sem hon- um tekst upp leifrrar hann af skáldlegri sýn. Mætti þar nefna minningargreinar, sem eru flest- ar hafnar yfir það venulega og hafa margar merkar mannlýsing- ar að geyma og jafnframt listrænt gildi. Fyrsta bók Benedikts, sem út kom, held ég að hafi verið Smiður Andrésson, þar sem hann gerir tilraun til aó hnekkja ríkj- andi söguskoðun um einn meiri háttar valdsmann á 14. öld. En bókin olli miklu umtali, umhugs- un og deilum um sögu Islands á þessu tímabili og komu þar á rit- völl menn sem þar höfðu ekki sézt áður. Ekki skulu þau fræði rædd hér, en þar gerir hann að umtals- efni höfðingja þeirra Aust- firðinga á 13. öld, Þorvarð Þór- Ég vil svo að endingu þakka honum kynnin, þótt stutt séu, og árna honum allra heilla með ógengin æviár. Sigurður Sigurmundsson Hvftðrholti FbIwsIII KFUM Reykjavik. Samkoma annað kvöld kl. 20.30. Gunnar J. Gunnarsson og Hilmar Baldursson tala. Kvennakór syngur. Allir velkomnir. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7. Aðra daga kl. 1—5. Simi 1 1822. Hjálpræðisherinn ( dag kl. 20.30 NORSK JULE- TRESFEST. Hafsteinn Knud Lar- sen og fru stjórna. Sunnudag kl. 1 1 helgunarsam- koma. Kl. 14 jótafagnaður fyrir sunnu- dagaskólann og stúlkna- og drengjaklúbbinn. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæðum, rað- húsum og einbýlishúsum. Opið í dag. Til Sölu: 1 67 67 Símar: 1 67 68 Einstaklingsíbúð ofarlega í háhýsi við Austurbrún. Suðursvalir. Útborgun 2 milljón- ir. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Blikahóla. Að mestu fullgerð íbúð. Útborgun 2,3 milljónir. 2ja herb. íbúð i risi við Freyjugötu. Útborgun 1,2 milljónir. 2ja herb íbúð á 2. hæð i steinhúsi við Baldurs- götu, (búð i ágætu ástandi. Út- borgun 2,3 milljónir. 3ja herb. ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi við Sæ- viðarsund. Stór geymsla eða her- bergi i kjallara. 3ja herb íbúð í kjallara (ekki niðurgrafinn) við Miklubraut. fbúð um 80 fm. Ný- leg eldhúsinnrétting. Sérinn- gangur. Sérhiti. Útborgun 2,5 milljónir. 4ra herb. íbúð ofarlega i háhýsi við Æsufell. Um 1 00 fm ibúð i ágætu standi. Teppi á stofu og gangi. Sameign í vöggustofu, barnaheimili og gufubaðstofu. Glæsilegt útsýni. Bilskúr. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ, ásamt eignaraðild að tveimur litlum ibúðum á jarðhæð. Útborgun 4 milljónir. 4ra berb. kjallaraibúð i tvibýlishúsi við Efstasund. 48 •fm steinsteyptur bilskúr með gryfju. Útborgun 2 milljónir. Einar Sigurðsson, hrl Ingólfsstræti 4, sími 16767 EFTIR LOKUN --------- 32799 og 43037 Til SÖIu mjög góðar efnalaugavélar ásamt gufukatli og öllu tilheyrandi. Gott verð, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 94-71 71, á kvöldin. Einbýli — skipti. Litið einbýlishús i úthverfi borgarinnar i skiptum fyrir litla ibúð i miðborginni. f húsinu eru 3 svefnherbergi 2 snyrtingar, éldhús, stofa ca. 32 fm. húsbóndakrókur og konukrókur. Ennfremur er sér skrifstofa með sima. Svalir eru með allri suðurhlið og vesturhlið hús.sins, bílskúr og sundlaug. Um beina sölu er einnig að ræða. Tilboð leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir 8. jan. '75 merkt „Rólegt" 8994. Jólatrés- skemmtun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jóla- trésskemmtun að Hótel Sögu (Súlnasal) fimmtudaginn 2. janúar 1 975 kl. 3 s.d. Sala aðgöngumiða verður í skrifstofu VR, Haga- mel 4: Laugardaginn 28. des. kl. 9 — 1 2. Mánudaginn 30. des. kl. 9 — 1 7 Þriðjudaginn 3 1. des. kl. 9 — 1 2 Fimmtudaginn 2. jan. kl. 9 —12. Tekið á móti pöntunum í síma 26344. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. FLUQELDmLA í VESTI RB EXI M Margar gerðir af flugeldum. Fjölskyldupokar. Jókerblys. Rómönsk blys. Bengalblys. Stjörnublys. Fallhlífarblys. Stjörnuljós. Bengaleldspítur ofl. Dunhagi 23, sími 28510 Tit sölu m.a. Einbýlishús í Skerjafirði Húsið er í smíðum og á einni hæð 150 fm. Teikningar og nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. I smíðum án vísitölu Eigum enn óselda eina 2ja herb. íbúð mjög stóra og þrjár 4ra herb. íbúðir 111 — 114 fm brúttó við Dalssel í Breiðholti. Sérþvottahús fylgir stærri íbúðunum. Fullgerð bifreiðageymsla fylgir hverri íbúð. Óvenju mikið útsýni. Full ábyrgð byggjanda (seljanda). Fullbúnar undir tré- verk síðsumars. '75. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Teikn- ing og nánari upplýsingará skrifstofunni. 5 herb. úrvals íbúð á 2. hæð 140 fm við Hraunbæ. Tvennar svalir. Mikill harðviður. Teppi á allri íbúðinni. Sérþvottahús og búr á hæðinni. Frágengin sameign með bílastæðum. I gamla Austurbænum 4ra herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Eldhús nokkuð endurnýjað. Laus strax. Efri hæð í Norðurmýrinni 3ja herb. um 90 fm. góð íbúð með sérhitaveitu. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlishúsum. Sérstaklega óskast íbúðir með bílskúrum og húseign með meira en einni íbúð Opið í dag laugardag og á mánudaginn 30. desember. Lokað á gamlársdag. ALMENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEGI 49 SÍIVIAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.