Morgunblaðið - 28.12.1974, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1974
nucLvsincoR
<£^-»22488
JHotfltmWaíiií*
nucivsmcnR
<£1^22480
Blindhríð á Austurlandi 1 gærkvöldi — Óveður geisaði yfir jólin:
Þak féll undan
hjá Hafsíld á
Höfuðvandamálið, sem
Norðfirðingar eiga nú við að
glfma, er svartolían, sem
streymir f sjð út. I olfugeym-
inum, sem snjðflóðið lagði í
rúst, voru900tonnogþar af
hafa 600 tonn farið út f sjó.
Óttast Norðfirðingar, að
þetta geti haft ófyrirsjáan-
legar afleiðingar á lífrfkið f
kringum Neskaupstað. Á
þessari mynd sést hvernig
fjaran er löðrandi f svart-
olfunni. (Ljósm. Mbi. Frið-
þjófur).
STÓRHRtÐ brast á vfðast hvar á Austf jörðum seinni partinn f gær, og
þegar Mbl. hafði samband við fréttaritara sinn á Seyðisfirði f gær-
kvöldi, Svein Guðmundsson, kyngdi svo niður snjónum að með ólfk-
indum var. Sagði Sveinn, að allt væri bókstaflega að fara f kaf. Þak
síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar Hafsfldar hf. þoldi ekki snjó-
þungan og féll hluti af þakinu, eða 130 fermetrar, en alls mun þakið
vera 3—400 fermetrar. Þakið sem féll var á mjölskemmu, en ekkert
mjöl var þar undir. Sagði Sveinn, að menn óttuðust að fleiri þök gæfu
sig ef snjókoman héldi áfram og einnig óttuðust menn, að snjóflóð
kynnu að falla. Knútur Knudsen veðurfræðingur tjáði Mbl. f gær-
kvöldi, að stórhrfð væri á öllu Austurlandi. Hiti væri yfir frostmarki
og væri búist við því, að á láglendi breyttist hrfðin f rigningu þegar liði
á nóttina. Dregur það síður en svo úr snjóþunga á þökum, a.m.k. ekki
fyrst f stað. Bjóst Knútur við þvf, að rigning yrði á láglendi á
Austf jörðum um helgina en snjókoma til f jalla.
straumurinn til fjárskiptastöðvar
innar á Gagnheiði, svo að Aust-
. firðingar urðu algjörlega
sambandslausir við umheiminn,
eins og áður getur
Erling sagði, að fannfergið og
veðurhamurinn hefðu gert allar
viðgerðir erfiðar viðfangs en þó
var þeim hraðað sem mest mátti.
Hann kvað ástandið hafa orðið
einna verst á Stöðvarfirði þar
sem rafmagnslaust var frá
kl. 5 á aðfangadag og upp
Framhald á bls. 18
Fárviðrí íNeskaupstað er
jólahátíð gekk í garð
Norðfirðingar sluppu þó frá frekari áföllum en
fjöldi manns að störfum á aðfangadagskvöld
Ofsaveður geisaði annars á
öllum Austfjörðum á aðfangadag
og fram á jóladag. Miklum snjó
kyngdi niður og er vfðast hvar á
Austurlandi hin mesta ófærð.
Miklar rafmagnstruflanir urðu f
þessu ofsaveðri og settu verulega
svip sinn á jólahald Austfirðinga,
auk þess sem fjarskiptastöðin á
Gagnheiði fór út, þannig að Aust-
firðingar voru algjörlega sfma-
sambandslausir og þar heyrðist
ekki útvarp né sást sjónvarp. Fár-
viðrið var einna mest í Neskaup-
stað, eins og fram kemur f ann-
arri frétt, en einnig urðu Horn-
firðingar óþyrmilega varir við
það. Margir urðu veðurtepptir I
þessu veðri og komust ekki heim
til sfn til að halda jólin með nán-
ustu vandamönnum. f gærkvöldi
var veður að versna að nýju og
kominn mikill skafrenningur, sve
að allar helztu leiðir á Austfjörð-
um eru ófærar.
Að sögn Erlings Garðars Jónas-
sonar, rafveitustjóra, urðu margir
atburðir til þess að rafmagnsmál
Austfjarða væru f ólestri yfir
hátíðirnar. I snjóflóðunum í Nes-
kaupstað hafði rofnað línan sem
tengir bæinn við samveitusvæði
Austurlands og olli skorti á öllu
samveitusvæðinu. Þá varð bilun á
línunni milli Reyðarfjarðar og
Fáskrúðsfjarðar og á aðfanga-
dagsmorgun bilaði linan milli
Egilsstaða og Eskifjarðar, þar
sem snjóflóð höfðu fallið á línuna
f Tungudal. Einnig rofnaði raf-
VID AFGREIÐSLC fjárlaga-
frumvarpsins var ákveðið að
skattvfsitala gjaldársins 1974
skyldi verða 51% hærri en ársins
á undan. Þegar fjárlagafrumvarp-
ið var samið f september var gert
ráð fyrir 45% hækkun eins og
Mbl. hefur áður greint frá, en þar
sem framfærsluvfsitala hefur
hækkað það mikið frá þvf f
september, varð endanleg ákvörð-
un um skattvfsitöluna að hún yrði
151 stig.
Neskaupstað, 27. desember.
LEITINNI að mönnunum tveim-
ur sem enn hafa ekki fundizt eftir
snjóflóðin f Neskaupstað hefur
nú verið hætt að sinni en áfram
verður fylgzt með fjörum. Björg-
unarsveitarmenn telja sig vera
búna að leita af sér nær allan
grun um að mennirnir liggi undir
flóðinu, því að búið er að grafa í
Samkvæmt þessu hækkar per-
sónufrádráttur einhleypings úr
238 þúsund krónum i 359.380
krónur. Fyrir hjón hækkar frá-
drátturinn úr 355 þúsund krónum
í 536.050 krónur og frádráttur
fyrir hvert barn hækkar úr 50
þúsund krónum í 75.500 krónur.
Aukafrádráttur einstæðs for-
eldris hækkar úr 96 þúsund j
krónum í 144.960 krónur og frá- !
dráttur einstæðs foreldris fyrir
hvert barn hækkar úr 11 þúsund
hlaupinu á 30 metra breiðum
kafla allt frá snjó og upp fyrir
þann stað, þar sem vitað var að
ýtan stóð er snjóflóðið féll á hana.
1 dag eru allir verkfærir menn að
vinna inni í sfldarverksmiðju og í
frystihúsinu að hreinsun f vélasal
og tækjaklefum.
Eitthvert versta veður í manna
minnum gekk hér yfir á aðfanga-
dag og setti svip sinn á jólahald
Norðfirðinga ásamt hörmungarat-
burðunum á föstudaginn, sem
hvíla enn eins og mara yfir staðn-
um. Þetta var i einu orði fárviðri
og var hamurinn einna mestur frá
því í birtingu og fram undir kl. 3,
en þá fór heldur að dúra og um kl.
5—6 mátti merkja að mesti of-
stopinn væri genginn yfir. En
meðan veðurofsinn var mestur
var mönnum ekki stætt úti,
krónum í 15.610 krónur. Frádrátt-
ur nýgiftra vegna heimilisstofn-
unar hækkar úr 84.700 krónum í
127.897 krónur og hámarksfrá-
dráttur ársins vegna greiðslna í
lífeyrissjóði hækkar úr 38.500
krónum í 58.135 krónur. Heimil-
aður frádráttur vegna iðgjalds af
lífsábyrgð hækkar úr 23 þúsund
krónum í 34.730 krónur.
Frádráttur sjómanna vegna
hlífðarfatnaðar, sem verið hefur
1.500 krónur hækkar í 2.265
heldur urðu fullhraustir karl-
menn að skríða milli húsa og
dæmi voru til þess að þeir væru
upp undir klukkustund að fara
leið sem undir venjulegum
kringumstæðum er örfárra mín-
útna gangur.
Engar alvarlegar skemmdir eða
tjón urðu þó í fárviðri þessu nema
hvað á fáeinum stöðum munu rúð-
ur hafa brotnað. Töluverðir erfið-
ieikar urðu líka í höfninni, þar
sem ein trilla mun hafa sokkið, og
nokkrir bátar slitnuðu upp. Var
hópur manna niðri við höfnina og
tókst þeim jafnan að koma stálvír-
um út í bátana aftur, þannig að
komið var í veg fyrir að bátana
ræki frá landi. Einnig var hópur
manna að störfum í stjórnstöð al-
mannavarnanefndarinnar vegna
þessa ofsaveðurs, þannig að fjöldi
manna var að störfum þegar jóla-
hátíðin gekk í garð og fram eftir
öllu aðfangadagskvöidi. Nokkrir
björgunarsveitarmenn frá Egils-
krónur á mánuði og sérstakur fra-
dráttur sjómanna, sem verið hafa
á sjó lengur en 6 mánuði gjaldárs-
ins hækkar úr 9.500 krónum í
14.345 krónur á mánuði.
Skattstiginn breytist einnig í
samræmi við skattvísitcluna.
Fyrsta þrepið, fyrstu 100 þúsund
krónurnar, sem féllu í 20% skatt,
hækka og verður upphæðin 151
þúsund krónur. Næsta þrep,
tekjur á bilinu frá 100 b”'
Framhe’
stöðum og Seyðisfirði urðu veður-
tepptir hér í Neskaupstað yfir
jólin og máttu halda upp á þau i
Egilsbúð fjarri ættingjum sínum.
Bæjarstjórnin reyndi þó að bæta
þeim upp jólaleysið og færði þeim
bækur i jólagjöf.
Snjóbíllinn varó einnig að snúa
við með hóp af fólki, sem ætlaði
frá Norðfirði, en það kom sér þó
Framhald á bls. 18
Fyrirfram-
greiðslan
hækkar
í 66,7%
FJARMALARÁÐUNEYTIÐ
hefur ákveðið að hækka fyrir-
framgreiðslu þinggjalda úr
60% í 66,7%. Samkvæmt þess-
ari ákvörðun þurfa skattgreið-
endur að greiða sem svarar %
af þinggjöldum þessa árs fyrir
1. júlí 1975.
Höskuldur Jónsson, ráðu-
neytisstjóri í fjármálaráðu-
neytinu, tjáðu Morgunblaðinu
í gær, að þessi hækkun
framgreiðslunnar i % hluta at
álögðum gjöldum fyrra árs,
væri talsvert minni en tekju-
skatturinn milli ára. Tekju-
aukningin frá 1973 til 1974
hefði verið um það bil 50%,
en samkvæmt fjárlagafrum-
varpi væri þó ekki gert ráð
fyrir að tekjur ríkissjóðs af
þinggjöldum hækkuðu um
40% þrátt fyrir þessa tekju-
aukningu.
Fasteignamat
ið tvöfaldað
AKVEÐIN hefur verið hækkun
á fasteignamati frá og með 1.
janúar n.k. samkvæmt þessu
verður fasteignamatið 100%
hærra en það var 1. janúar
1970, þegar nýja fasteigna-
matið tók gildi. A þessu ári var
fasteignamatið 45% hærra en
það var við gildistökuna. Með
þessari ákvörðun eru tekju-
stofnar sveitarfélaga hækkaðir,
þar sem fasteignagjöld eru
reiknuð sem ákveðið hlutfall af
fasteignamati.
Persónufrádráttur hjóna með 2
börn verður 687 þúsund krónur