Morgunblaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1975 DAG BOK 1 dag er fimmtudagurinn 23. janúar, 23. dagur ársins 1974. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 02.21, síðdegisflóð kl. 14.50. Sóiarupprás í Reykjavík er kl. 10.36, sólarlag kl. 16.44. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.37, sólarlag kl. 16.12. (Heimild: tslandsalmanakið). Sjá, stormur Drottins brýzt fram — reiði — hvirfilbyiur, hann steypist yfir höfuð hina óguðlegu. Hinni brennandi reiði Drottins linnir ekki, fyrr en hann hefir framkvæmt fyrirætlanir hjarta síns og komið þeim til vegar. Síðar meir munuð þér sannfærast um það. (Jeremfa 30. 23—24). 23. nóvember gaf séra Jón Arni Sigurðsson saman í hjónaband í Grindavíkurkirkju Guðmundu Björk Öskarsdóttur og Karl Georg Ragnarsson, iðnnema. Heimili þeirra er að Asabraut 3, Grinda- vík. (Ljósmyndast. Suðurnesja). 16. nóvember gaf séra Ólafur Skúlason saman í hjónaband í Ár- bæjarkirkju Hólmfrfði Hafberg og Hjálmar Jónsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 102 B, Reykjavík. (Ljósm. Jón K. Sæm.). 16, nóvember gaf séra Guð- mundur Ólafsson saman í hjóna- band í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Agústu Sveinsdóttur og Örn Bragason. Heimili þeirra verður að Espigerði 4, Reykjavík. Nýlega gaf séra Guðmundur Guðmundsson saman í hjónaband í Hvalsneskirkju Sigrúnu Sigurð- ardóttur og Jón Pétursson. Heim- ili þeirra er að Mánagötu 21, Grindavík. (Ljósmyndast. Suður- nesja). l’SB# CENGISSKRÁNINC Nr. ^ -22. janúar 1975. Skráð írá Eining Kl. 13,00 Kaup Sala 30/12 1974 1 Ðandarikjadollar 118,30 118,70 Z2/1 1975 1 Sterlingspund 280,50 281,70 # 17/1 1 Kanadadollar 119, 20 119,70 22/1 - 100 Danskar krónur 2129.50 2138,50 * - - 100 Norskar krónur 2337,20 2347,10 ♦ - - 100 Saenskar krónur 2941,40 2953,80 * 21/1 - 100 Finnsk mörk 3353,65 3367,85 22/1 - 100 Franskir frankar 2742,00 2753,60 # - - 100 Belg. frankar 337,45 338,85 * - - 100 Svissn. frankar 4738,55 4758,55 # - - 100 Gvllini 4858,30 4878,80 * - - 100 V. -Þvzk mörk 5051,20 5072,60 ♦ - - 100 Lírur 18, 40 18, 48 * - - 100 Austurr. Sch. 712,80 715, 80 ♦ - - 100 EBcudos 485, 35 487,35 * 17/1 - 100 Pesetar 210,40 211, 30 22/1 - 100 Yen 39, 35 39, 52 * 2/9 1974 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99,86 100,14 30/12 1 Reikningadollar - 118,30 Vöruskiptalönd * Breyting frá aíöustu skráningu. 118,70 I K ROSSGÁTA ■ a S- ■ m q t ’ ■ n 1 z H IS .. ■ * mm 1? ■ Lárétt:l fréttastofa 6. ósamstæðir 8. keyri 10. ferðast 12. heigullinn 14. hristi 15. samhljóðar 16. ósam- stæðir 17. ruggar. Lóðrétt: 2 tvfhljóði 3. hressar 4. staur 5. koddar 7. meina 9. 3 eins 11. vökvi 13 jurt. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 laska 6. stó 8 ás 10. nú 11. skaupið 12. so 13. tá 14. áar 16. rorraði. Lóðrétt: 2 ás 3. staurar 4. KO 5. passar 7. suðaði 9. skó 10. nit 14. ár 15. rá. PEIMIMAVIIVIIR Island Sigríður Lárusdóttir Deildartúni 10 Akranesi Vill komast í bréfasamband við krakka 15 ára og eldri. Kristín Hreiðarsdóttir Bræðraborg Garði — Gerðum Óskar eftir pennavinkonu 9— 11 ára. Svfþjóð Inger Skolin Östgötagatan 32 IV 116 25 Stockholm Sverige Hún er 25 ára, starfar í rann- sóknarstofu og lærir íslenzku í frfstundum. Vill skrifast á við jafnaldra sína á ensku eða sænsku, þar sem íslenzkukunnátt- an er ekki nægileg enn til að hún geti skrifað á íslenzku. Eva Engslátt Ábovágen 45 352 42 Vaxjö Sverige Hún er 15 ára og langar til að skrifast á við krakka á aldrinum 13—17 ára. Ahugamálin eru: Dans, frímerkjasöfnun, föndur, hestar o.fi. Bandarfkin Terry Williams P.O. Box 54 Osyka, Missisippi 39657 U.S.A. Hann er 17 ára og vill skrifast á við jafnaldra sfna á íslandi. Hann hefur áhuga á bókmenntum, mynd- og frímerkjasöfnun, o.fl. Doug Mihael Berger C Battery IBN 43rd ADA FT. Richardson, Anchorage Alaska 99505 USA Hann er 19 ára, segist vera að krókna i kulda og hrolli uppi í Alaska og langar til að skrifast á við stúlkur á aldrinum 16—20 Ungverjaland Kova’cs Sa’ndor 1155 Budapest Rekettye U.14 Hungary Hann er 24 ára og safnar minja- gripum og póstkortum. Vikuna 17.—23. janúar verður kvöld- helgar- og næturþjðn- usta apðteka í Reykjavík í Ingóifs Apóteki, en auk þess verður Laugarnes- apótek opið utan venju- legs afgreiðslutíma til kl. 10 síðdegis alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. FRÉTTIR Kvennadeild Slysavarnafélags- ins f Reykjavík heldur fund að Hótel Borg fimmtudaginn 23. jan- úar kl. 20.30. Til skemmtunar verður upplestur önnu Guð-. mundsdóttur leikkonu, eftirherm- ur (Karl Einarsson) og danssýn- ing á vegum Heiðars Ástvaldsson- ar. Færeyingafélagið heldur spila- kvöld í Valshúsinu við Hlíðar- ást er... 1-3 ... eins viðkvœm og vandmeðfarin og lítill fuglsungi TM Reg U.S. Poi. Off — All rightv 1975 by los Angelev Times I BRIPGÉ" Hér fer á eftir spil frá leik milli Islands og Austurrfkis í Evrópu- móti fyrir nokkrum árum. Norður S D-G-10-6 H. G-8-5 T. K-D-9-5-4-2 L. — Vestur S K-8-7 H A-D-6-3-2 T 10-6 L K-9-3 Austur S 5-4-2 H 10-9 T G-8-3 L A-D-G-7-6 enda föstudagskvöldið 24. janúar kl. 9. Kvenréttindafélag tslands held- ur fund þriðjudaginn 28. jan. n.k. kl. 20.30 að Hallveigarstöðum, niðri. 1 tilefni af kvennaárinu verður fundarefnið nokkur bar- áttumál félagsins fyrr og sfðar. Framsögu hafa Adda Bára Sigfús- dóttir, Brynhildur Kjartansdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Valborg Bentsdóttir. Einnig verður kosið f ritnefnd 19. júní. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju hefur fótsnyrtingu fyrir roskið fólk einu sinni í viku. Upplýsing- ar eru veittar í síma 50390. Suður S Á-9-3 H K-7-4 T K-7-4 T A-7 L 10-8-5-4-2 Austurrísku spilararnir sátu A,- V. og þar opnaði vestur á 1 hjarta, austur sagði 1 grand, sem varð lokasögnin. Nú hófst baráttan og hafði sagnhafi mörg tækifæri til að vinna spilið. — Augljóst er að N.-S. fá 7 slagi ef suður hittir á útspil f tfgli í byrjun, en svo var ekki því hann lét út Iaufa 4. Drep- ið var í borði með laufa 7 og nú er einnig augljóst að sagnhafi getur fengið 7 slagi með því að svína hjarta, en það gerði hann ekki, heldur iét út tfgul!! Suður lét tígul 7, norður drap, lét aftur tíg- ul, suður fékk á ásinn og lét út spaða. Enn getur sagnhafi unnið spilið með því að drepa á spaða kóng, en það gerði hann ekki og austur fékk slaginn og tók tíglana og spilið varð 2 niður. Kreppan læðist inn Fólk áttar sig almennt ekki enn á, aó alvarleg kreppa er i uppsiglingu um heim allan. Þaö er lika von. aö menn séu seinir aó skilia, þvi aö þaö AHEIT OC3 GJAFIR Nýlega hafa Barnaspítalasjóð Hringsins borizt eftirfarandi gjaf- irogáheit: Gjöf frá Helgu frænku 20.000,00 kr. Áheit... kr. 1.000,00. Minningárgjöf um Einar Sverri Sverrisson kr. 1.000,00, frá(for- eldrum. Minningargjöf um Magnús Má Héðinsson kr. 1.000,00 frá föður. Aheit kr. 1.000,00. Gjöf frá ónefndri konu kr. 5.000,00. Kvenfél. Hringurinn þakkar af alhug. Einnig þökkum við þeim mörgu velunnurum félagsins, sem ár eft- ir ár hafa veitt okkur ómetanleg- an stuðning í sambandi við bazar og jólakaffi félagsins svo og alla aðra hjálp. (Frá Hringnum).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.