Morgunblaðið - 23.01.1975, Síða 7

Morgunblaðið - 23.01.1975, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, EIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1975 7 Herstöðva- samningar Eftir Roland Dallas Bandaríkjamenn vinna nú að því að bæta tengsl sín við Spán og Portúgal með nýjum samningum. Sérstakur sendifulltrúi Bandaríkja- stjórnar, Robert McCloskey, er formaður nefndar þeirrar, er átt hefur viðræður við full- trúa beggja ríkja um nýja samninga um áframhaldandi afnot Bandaríkjamanna af ýmsum her-, flug- og flota- stöðvum á landsvæðum Spánar og Portúgals. Eiga niðurstöður viðræðnanna einnig eftir að marka stefn- una í samskiptum Bandaríkj- anna við ríkin tvö á Iberíu- skaga í framtíðinni. Þessum viðræðum hefur miðað hægt áfram. Spán- rísku fulltrúarnir svarað á þann veg að eins og nú sé ástatt megi öruggt teljast að bandaríska þingið neiti öllum nýjum skuldbindingum er- lendis — og þá ekki sízt þar sem einræðisstjórn Francos á hlut að máli. Bandaríkin væru hinsvegar reiðubúin að veita Spáni hernaðaraðstoð. Áætlað hefur verið að heildarkostnaður Bandaríkja- manna á Spáni nemi um 40 milljónum dollara (rúml. 4,7 milljarðar króna) á ári, en talið er að stjórnin í Madrid hafi meiri áhuga á að tryggja in er sú að stöðin hefur verið mikið notuð til að fylgjast með ferðum kafbáta um Atlantshaf, að því er heimild- irnar herma. Fyrir afnot af stöðinni hafa Portúgalar fengið um 36 milljónir dollara (nærri 4,3 milljarða króna) á undanförn- um þremur árum. Bandaríkjamenn vonast til að komast að nýju samkomu- lagi um afnot af stöðinni á Azoreyjum gegn aðstoð við að endurbæta herstyrk Portúgals — aðstoð, sem herstjórnin í Portúgal mun án efa fagna — og einnig hafa þeir kynnt sér aðrar óskir portúgalskra yfirvalda. Heimildir i Washington segja, að ekki hafi neitt verið rætt um það enn hvort Bandaríkjamenn fái að nota TT * ‘ v '****?■** > > «*• Þessar flutningaþotur af gerðinni Lockheed C-5A Galaxy voru notaðar við flutninga á hergögnum til ísraels í októberstyrjöldinni 1974. Höfðu þær viðkomu á Azoreyjum. Vélarnar geta flutt 110 tonn af hergögnum í ferð. verjar hafa óskað eftir skuld- bindingum, sem Bandaríkin telja sig ekki geta gefið, en nýja stjórnin í Portúgal á í mörgu að snúast við að beina landinu inn á braut lýðræðis. Viðræðurnar við Spánverja hefjast á ný í Madrid í næsta mánuði, og verður þar fjallað um afnot Bandarikjamanna af flotastöðinni í Rota, tvær flugstöðvar við Torrejon, skammt frá Madrid, og við Zaragoza á Norðaustur- Spáni, og um vara- flugstöðina við Moron, nálægt Sevilla. Spánverjarnir hafa lýst því yfir í viðræðunum við Banda- ríkjamenn að með því að heimila bandariskum her- mönnum setu á Spáni, taki þeir nokkra hernaðarlega áhættu, og vilja þvi að Bandaríkjamenn veiti þeim svipaðar öryggistryggingar og ríkjum innan Atlantshafs- bandalagsins, að því er áreiðanlegar heimildir herma. Þessu hafa banda- öryggi landsins en að auka tekjurnar. Ekki liggur sérlega mikið á að hraða viðræðun- um, því núgildandi samn- ingur rennur ekki út fyrr en i september. Öðru máli gegnir um Portúgal. Samningurinn um afnot Bandaríkjanna af þýð- ingarmikilli flugstöð þeirra á Azoreyjum, á miðju Atlants- hafi, er þegar runninn út (4. febrúar i fyrra), en sérstök ákvæði í þeim samningi mæla svo fyriraðhann haldi gildi sínu um ótiltekinn tíma meðan nýjar samningavið- ræður fari fram. Samkvæmt samningnum hafa Banda- ríkjamenn umráð yfir flug- stöðinni í þeim tilgangi að hún geti orðið Atlantshafs- bandalaginu að liði, en raun- stöðina á Azoreyjum til elds neytistöku fyrir flutninga- vélar á leið til ísraels ef svo illa færi að til nýrra hernaðar átaka kæmi milli ísraela og Araba. Færi svo, yrðu Banda ríkin að fá sérstaka heimild til að nota stöðina, eins og þeir gerðu í októberstyrjöldinni 1973. Áhrif kommúnista innan portúgölsku stjórnarinnar hafa valdið nokkrum áhyggj- um í Washington, þar sem talið er að auk Alvaro Cun hals formanns kommúnista flokksins séu tveir aðrir marx istarí ráðherraembættum. Bandarísk yfirvöld hafa engu að síður heitið portúgölsku stjórninni 20 milljón dollara (2,4 milljarða króna) aðstoð til smíði fjöl býlishúsa, og í desember var samþykkt að veita Portúgal og fyrrum nýlendum lands ins sameiginlega efnahags aðstoð, sem nemur 25 milljónum dollara (tæpl. milljarða króna). Krani til sölu Til sölu 20 tonna Lorain kranabif- reið. Upplýsingar í sima 96- 41 1 62. SkattframtöL- Veitum aðstoð við skattframtöl. Lögfræðingar Gestur Steinþórsson og Sigurður Sigurjónsson. S. 22691 og 27798 eftir kl. 1 7.00 og um helgar. Húsnæði til leigu 1 55 fm við Grensásveg fyrir verzl- un, iðnað eða skrifstofu. Uppl. i simum 44600, 72335. Framtalsaðstoð Veitum aðstoð við gerð skattfram- tala fyrir einstaklinga og atvinnu- rekendur. Tö|vís h.f. Hafnarstræti 1 8, sími 22477. Skattaframtöl og uppgjör. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Austurstr. 14, 4. hæð, simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, Heima 1 2469. Skattframtöl Veitum aðstoð við skattframtöl. Lögfræðiskrifstofa Benedikts Sveinssonar hrl., Austurstræti 1 8, simar 10223 og 25535. Skattframtöl Veiti aðstoð við skattframtöl. Pantið tima sem fyrst. Haukur Bjarnason hdl. Bankastræti 6. Simar 1 5528 og 26675. Skattframtöl — reikningsskil Þórir Ólafsson, hagfr. s. 23017. Magnús Sigurðsson, löfr. s. 13440. Skrifstofa Öldugötu 25. Skattframtöl Aðstoða við gerð skattframtala. Nú eru siðustu forvöð að panta tima. Sanngjörn þóknun. Simi 17221. Lóð óskast — Skógar/ Sel Til kaups óskast einbýlislóð, ó- byggð eða með plötu, allt upp i fokhelt, helst i Skógum/Seljum (Breiðh. 2). Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. febrúar merkt „Skógar 7125". Skattuppgjör og bókhald. Aðstoða við skatt- framtöl. Svavar H. Jóhannsson, Klapparstíg 31, sími 1 7249. Húsbyggjendur Byggingaþjónusta Karls og Sturla s.f. símar 38781 og 17626. Nýbyggingar — bílskúrshurðir — gluggasmíði — loftklæðningar — milliveggir o.fl. Fagvinna — meistari. Ford Comet '73 Bændur — Hestamenn Sjálfsk. m/vökvast. til sölu. Skipti Tek hesta í tamningu í vetur. mögul. Samk.lag með greiðslu. 2—5 ára fasteignatr. skuldabréf Magnús Guðmundsson, koma til greina. Uppl. í síma Uxahrygg, 16289. Rángárvöllum. Til sölu 5 manna fjölskylda sem nýtt Keis Bakkó á traktors- óskar eftir íbúðarhúsnæði ásamt gröfu. útihúsum i nágrenni Reykjavikur Upplýsingar i sima 92-2816 frá frá 14. maí n.k. kl. 1 2 — 1 3 og eftir kl. 1 9. Einungis leiga til nokkurra ára kemur til greina. Sími 28086. Keflavik Til sölu 170 t’m einbýlishús með stórum bílskúr. Skipti á 4ra herb. Týndur hestur íbúð i Revkjavik möguleg. 7 vetra rauður hestur með smá Fasteignasala stjörnu tapaðist i sumar á Kjala- Vilhjálmsog Guðfinns, nesi. simar 1 263 og 2890 Simi 53721. SÍLD & FISKUR Bergstaóastræti 37 sími 24447

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.