Morgunblaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDA(’.UR 23. J ANU AK 1975 11 CF 266. 60 cm breið. 4 hellur. Ofn 45 Itr. að ofan, hita- geymsla að neðan. Kaupa má sérstaklega: Klukkuborð og grillbúnað Litir: Rautt hvítt. Lituð kr. 64.900. Hvítt kr. 59.200. gult — brúnt CF 160. 70 cm breið með 4 hellum og klukkuborði. 2 ofnar. Sá efri 54 Itr. með innbyggðum grillbúnaði, hraðræsi og steikar- mæli. í neðri ofninum er einnig hægt að baka. Litir: Brúnt - Copper kr. Avocado kr. Hvít kr. — grænt — hvitt. 83.900, - 75.700,- 72.900, - EINNIG FYRIRLIGGJANDI VIFTUR OG GUFUGLEYPAR CF 205. 50 cm breið. 3 hellur. að ofan, geymsluhólf að neðan. Litir: Rautt — brúnt — hvitt. Lituð kr. 41.400.- Hvít kr. 39.900.- Ofn Vörumarkaðurinnhf. ARMÚLA 1A. SÍMI 86112, REYKJAVÍK, ELDAVÉLAR - 3 gerðir Heilbrigðismál í Reykjavík rædd á fundi í Læknafélaginu Eir Birgir Isleifur Gunnarsson. þessa munu hafa verið þau að félög sem fyrir voru munu aðal- lega hafr unnið að félagsmálum á meðan faglegt efni sat meir á hakanum. Tilgangur Læknafélagsins Eir- ar var að stofna til erindaflutn- ings og umræóufunda um læknis- fræði og efla stéttarþroska og samheldni í félagsmálum. Þá var talið æskilegt að félagið stuðlaði að auknum kynnum meðlima sinna með fjölbreyttri dagskrá, nánari umgengni og jafnvel hóf- legu samkvæmislífi, eins og tekið er fram í fyrstu fundargerð þessa félags. Þá var og á stefnuskrá þess að gangast fyrir því að fá þekkta erlenda lækna til fyrir- lestrahalds. Fyrsti formaður Eirar var prófessor Sigurður Samúelsson. Alla tíð hefur félagið verið mjög starfssamt, sérstaklega á fyrstu árunum, en i seinni tíð hafa risið upp fjölmörg sérgreinafélög sem hafa gert Eir erfiðara fyrir. Hins vegar hefur Eir eftir sem LITAVER — LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER — LITAVER — C. LITAVERS- TEPPI Þetta er staðreynd: Tollalækkun, erlend lækkun, Litavers-staðgreiðsluafsláttur. Litavers-kjörverð í öllum teppabirgðum okkar, sem eru 25 þús. ferm. Til afgreiðslu strax úr Tollvörugeymslu. Lítiö viö í Litaveri — LÍt3V©rr það hefur ávallt borgað sig. Grensásvegi 18. LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER LITAVER — LITAVER áður sitt ákveðna hlutverk, og mun svo verða um óákveðna framtíð. Hinn 24. jan. mun borgarstjóri, Birgir ísleifur Gunnarsson, halda fyrirlestur um heilbrigðismál í Reykjavik í auditorium Hótel Loftleiða. Þá standa vonir til að einn af þekktustu hjartaskurð- læknum heims komi hingað á veg- um félagsins i mars eða apríl, en það er prófessor Charles Dubost frá Paris, en hann er braut- ryðjandi á sínu sviði. Núverandi stjórn skipa: Frosti Sigurjónsson, formaður, Stefán Jónsson, ritari og Kári Sig- urbergsson, gjaldkeri. Blaðinu hefur borizt eftirfar andi fréttatilkynning frá Lækna- féiaginu Eir: í desember 1947 komu nokkrir ungir reykvískir læknar saman á fund og stofnuðu með sér nýtt félag, sem þeir gáfu nafnið Eir. Tildrögin að stofnun félags UMBOÐ Á ÍSLANDI ÁRNI VALMUNDSSON VÉLSMÍÐAMEISTARI, RÁNARGÖTU 29, AKUREYRI. SÍMAR 23177 — 23815. BÁTAVÉLAR í STÆRÐUM FRÁ 8 TIL 100 HK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.