Morgunblaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1975 13 Fjarskyggni Hollendingurinn fjarskyggni, Gerard Croiset, hefur orðiö fyrir þvi að undanförnu, að nafn hans hefur verið nefnt í ekki allfáum blaðagreinum reykviskum og er um megnið af þeim greinum að segja, að þær hafa verið höfund- um sinum til lítillar sæmdar. En ekki munu þær ritsmíðar skaða Croiset, þvi að hann nýtur alþjóð- legrar viðurkenningar fyrir þenn- an hæfileika, sem margir kannast við i sambandi við menn eins og Þorleif í Bjarnarhöfn, Emanúel Swedenborg og Helga Njálsson á Bergþórshvoli. Um Croiset er það annars að segja, aó sagnir af fjarskyggni- gáfu hans hafa víða farið, en hitt er ekki eins kunnugt öllum þorra manna, að gerðar hafa verið vand- aðar tilraunir með skyggnihæfi- leika hans, að viðhöfðum ströng- um varúðarráðstöfunum. Menn spyrja stundum: hvers- vegna að vera að leita til útlends miðils, þar sem margir telja sig, eða eru af öðrum taldir, slíkum hæfileikum gæddir hér á meðal vor. Þessu er auðsvarað. Áhrifin af skrifum eins og þeim, sem haf- izt hafa upp í sambandi við þetta mál, ná sér miklu meir niðri á heimamönnum en þeim sem i fjarlægð búa. Miðillinn þarf þess með, ef gáfa hans á að njóta sín, að greind, hófsemi og gott líf þró- ist i nánasta umhverfi hans (Stilliáhrif). Framhaldábls.18 TILKYNNING til launagreiðenda er hafa í þjónustu sinni starfsmenn búsetta í Hafnarfirði og Kjósarsýslu. Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr. reglu- gerðar nr. 245/ 1 963, er þess hér með krafist, af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum í Hafnarfirði og Kjósarsýslu, og ekki hafa skilað starfsmannalistum í Janúar, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfsmanna hér í umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafn- númer heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaup- greiðanda til að tilkynna er launþegar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á sig ef hann vanrækir skyldur sínar samkvæmt ofansögðu, eða van- rækir að halda eftir af launum upp í þinggjöld samkvæmt því sem krafist er, en í þeim tilvik- um er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreið- anda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýs/umaðurinn í Kjósarsýs/u. Strandgötu 3 1, Hafnarfirði. Hdlfæða © UFR4KÆFA SÍLD & FISKUR Bergstaðcistræti 37 sími 24447 Rýmingarsala Seljum nokkuð lítið gölluð raðstóla- og horn- sófasett með miklum afslætti. Höfum einnig ódýra svefnbekki og skrifborðssett. MÝSMÍÐII SF. Auðbrekku 63, sími 44600. MOSKVICH sendibifreið er svarið ef þig vantar bil fyrir: Sendisveininn. viðgerðarmanninn. verkstjórann. mælingamanninn, sölumanninn. lagermanninn, bóndabýlið, reksturinn og sjálfan þig. Vegna þess að hann er lipur sparneytinn og ódýr i innkaupi. Burðarþol: 400 kg. Rúmmal farangursrýmis: Lenqd: 1.53 Breíad: 1.25 Hæð: 0.80 HUSGAGNAVERZLUN KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13 Keykjavik sími 25870 ný húsgögn frá Svíþjóð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.