Morgunblaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1975 27 Slmi «0249 Gatsby hinn mikli Hin viðfræga mynd, sem alls- staðar hefur hlotið metaðsókn. Robert Redford, Mia Farrow. Sýnd kl. 9. ðÆJARBíP *===> Simi 50184 Systurnar Bandarisk hryllingsmynd. Leik- stjóri Brian De Palma. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 9. fYiUiHncfVi uuunii o WIPÓ! Sýnd kl. 8 og 1 0. Allra siðasta sinn Söngfólk óskast Óratóríukór Dómkirkjunnar óskar eftir áhuga- sömu söngfólki. Uppl. í síma 84646 eftir kl. 8 á kvöldin. Úratóríukór Dómkirkjunnar. HAFNARBÍÓ The Greatest Adventure ” of Escape Ever Filmecfl! r5ðull mcquEEn HOFFmnn a FRANKLIN J. SCHAFFNER film —PRPILLOn- Víðfræg bandarísk kvikmynd. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. M11 jX SKEMMTA I KVOLD Opið kl. 8 — 11.30. Borðpantanir i sima 1 5327. MERKIÐ í REITINN | | Er yður alveg sama hvað hlutirnir kosta? Þeir sem játa þessari spurningu þurfa ekki að lesa áfram. | | Berið þér saman verð og gæði í húsgagnaverzlunum áður en þér kaupið. Ef þér setjið merki við þessa spurningu viljum við benda yður á að þér getið sparað stórfé með því að kaupa borðstofuhúsgögnin hjá okkur. Til dæmis á PALISANDERBORÐSTOFUSETTI 1 8.000.- Á SKÁPNUM SEM MYNDIN ER AF 8.730.- ÞAÐ BORGAR SIG AÐ BERA SAMAN VERÐ OG GÆÐI UL * I Simi-22900 Laugaveg 26 úbburinn Opið kl. 8-11.30 'h SS 4 Pelican og Brimkló Pelican veita viðtöku gullplötu fyrir Uppteknir" kl. 22.30. BINGÓ BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 í KVÖLD. VINNINGAR AÐ VERÐM/ETI 25 ÞÚSUND KRÓNUR. BORÐUM EKKI HALDIÐ LENG UR EN TIL KL. 8.15. SÍMI 20010. Óskum eftir verslunarhúsnæði Þekkt verslunar- og iðnfyrirtæki óskar eftir að taka á leigu 20—80 fm verslunarhúsnæði á góðum stað í miðbænum, sem er laust nú strax eða á næstu mánuðum. Óskum einnig eftir ca 100 fm húsnæði undir umboðs og heildsöluverslun sem verslar með hreinlega og létta vöru. Upplýsingar í síma 82726 á skrifstofutíma eða 74980 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.