Morgunblaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 10
10
MORG UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1975
Dagrún Hjartardóttir.
Elín Ingimundardóttir
Gunnar Hjartarson.
Hjördís Ásmundsdóttir.
Hér er liðlega helm-
ingur unga fólksins,
sem vann til verðlauna
í jólakeppninni, sem
Morgunblaðið efndi til
undir siðustu jól fyrir
þá yngri af lesendum
sínum. Þrjátiu verð-
laun voru veitt fyrir
sögur, Ijóð og myndir.
Við getum því miður
ekki birt myndir af öll-
um sigurvegurunum:
Þriðjungurinn er bú-
settur úti á landi — og
auk þess sumpartinn á
stöðum sem hafa mátt
heita einangraðir upp
á síðkastið — og svo
skiluðu tvö — þrjú sér
ekki til Ijósmyndarans
okkar. Hópurinn hér á
síðunni er því frá
Reykjavík og nágrenni,
en áður höfðum við
birt myndir af þeim,
sem hlutu fyrstu verð-
laun í smásagna- og
myndakeppninni.
GuSbjörg Ásgeirsdóttir.
GuSrún Þórisdóttir.
Kolbrún Jónsdóttir.
Laufey Brekkan.
Ólafur Stephensen.
Páll Melsted.
SigriSur Maack.
Svava Rán.
Tinna Gunnarsdóttir.