Morgunblaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1975 21 — Sögusagnir um „hinn svelt- andi heim” Framhald af bls. 16 Þeim mun verri sem neyóin er, þeim mun mikilsverðari er hjálp- in, og þeim mun meiri sem hjálp- in er i okkar augum, þeim mun meiri verða hin kvalastillandi áhrif hennar á sektartilfinningu vora. Goðsögnin margfaldar i vorum augum gildi aðstoðarinnar og- veitir oss jafnframt meiri fróun og létti. En til er einnig önnur skýring. Kirkjufaðirinn Tertullianus hélt þvi fram, að sæla hinna sálu- hólpnu tvöfaldaðist, þegar þeir horfðu hugfangnir niður af himn- inum sinum og sæju, hvernig hin- ir fordæmdu engdust af kvölum í helvíti. Hafði Tertullianus „sálfræð- lega“ á réttu að standa? Tvöfald- ast sælan í okkar auðlegðarpara- dis, þegar við horfum niður í fá- tæktarvíti vanþróuðu landanna? Og getum við margfaldað vellyst- ingarnar praktuglega með þvi að gera okkur sem öfgafyllstar hug- myndir um eymd þessara þjóða og þjáningar? (Úr Farmand). 2ja herb. íbúð óskast Óska eftir 2ja herb. íbúð sem næst Miðborg- inni. Útb. allt að kr. 1.700.000. —. Þeir sem kynnu að hafa áhuga, vinsamlega sendi nöfn sín ásamt helstu uppl. til afgr. MBL. merkt: „íbúð 7350". Áður boðaður aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Borgarfjarðar verður haldinn i skrifstofu flokksins að Brákarbraut 1, sunnudaginn 26. janúar 1 975 kl. 14.30. Stjórnin. Skemmtikvöld Fyrsta skemmtikvöld Heimdallar á starfsárinu, verður haldið fimmtu- daginn 6. febrúar nk. i Miðbæ v/Háa.leitisbraut. Skemmtinefnd. Fulltrúaráðsfundur Stjórn Heimdallar S.U.S. boðar til fulltrúa- ráðsfundar föstudaginn 24. janúar n.k. kl. 5.30 i Miðbæ v/Háaleitisbraut. Dagskrá fundarins verður: Már Gunnarsson formaður félagsins kynnir starfsáætlun félagsins. Gestur fundarins verður Ellert B. Schram alþingismaður. Fulltrúaráðsfélagar fjölmennið og takið með ykkur gesti: Stjórnin. ri — Norðurland eystra Jónas Haralz bankastjóri ræðir: ÁSTAND OG HORFUR í EFNAHAGSMÁLUM I Sjálfstæðishúsinu á Akureyri n.k. sunnudag 26. janúar kl. 1 6.00. Sjálfstæðismenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Kjördæmisráð. Kaupmannahöfn — Vetrarferðir Munið ódýru vetrarferðirnar. Næsta ferð 6. febrúar n.k. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofunni Úrval. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Með fjárstuðningi og mikilli sjálfboðavinnu er nú lang- þráður draumur að rætast. Betur má ef duga skal V - , r. UPP SKAL ÞAÐ Sjálfboðaliða vantar til ýmissa starfa, laugardag kl. 1 3.00. Ellert Már Borgarhúsgögn KLÆÐUM HÚSGÖGN Við bjóðum viðskiptavinum vorum fullkomna þjónustu við viðgerðir á bó/struðum húsgögnum. Flestar gerðir af áklseði í fjölbreyttu litaúrvali ávalt fyrirliggjandi í verzlun- inni. KYNNIO YÐUR KJÖRIN Borgarhúsgögn, Grensásvegi 18, sími 85944. Kópavogur Til sölu glæsilegar 4ra og 5 herb. íbúðir við Furugrund í Kópavogi, Fossvogsmegin. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign fullfrágengin — með síðustu íbúðum af þessari stærð I Seljalandshverfi. Fast og hagstætt verð, góðir greiðsluskilmálar. Munið umsóknarfrest til Húsnæðismálastjornar fyrir 1 . febrúar. Teikningar á skrifstofunni. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.