Morgunblaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.01.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1975 Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag e.h. vegna jarðarfarar. | 1 BREIÐHOLT h.f. Til leigu á Norðurlandi Aðstaða til allskonar fiskverkunar með bryggj- um og húsum, allt raflýst. Gisti- og matsölu- staður er til staðar, einbýlishús stendur einnig til boða í sama kauptúni er síldar og loðnu- bræðsla. Tilboð merkt: Framtíð — Útgerð — 7349" leggist á afgr. Mbl. fyrir 1. febrúar. Lokað eftir hádegi í dag (fimmtudag) vegna jarðarfarar, HÉÐINS FRIÐRIKSSONAR Fasteignamat ríkisins. Fiskverkunarhús — Iðnaðar- hús Fiskverkunarhús til leigu í Grindavík, húsnæðið mætti einnig nota til annarra starfssemi t.d. ýmiskonar iðnaðar. Lítil íbúð gæti fylgt með. Uppl. í síma 92 — 1 950 milli kl. 1 —7. TILKYNNING til skattgreiðenda í Hafnarfirði og Kjósarsýslu um innheimtu þinggjalda árið 1975. Samkvæmt heimild í 46. gr. laga nr. 68/1971 sbr. 8. gr. laga nr. 60/1973 og reglugerð nr. 383/1974, ber gjaldendum að greiða í fyrir- framgreiðslu þinggjalda ársins 1975 % hluta álagðra þinggjalda ársins 1974. Fyrirfram- greiðsla skiptist í 5 jafnar greiðslur með gjald- dögum 1. febrúar, 1. marz, 1 . apríl, 1. maí, 1. júní. Álögð þinggjöld ársins 1975 að frádreginni fyrirframgreiðslu skal greiða með 5 jöfnum greiðslum með gjalddögum 1. ágúst, 1. sept- ember, 1 október, 1. nóvember, 1. desember. Sé ekki greitt innan 214 mánaðar frá gjalddaga falla á dráttarvextir 1 14% á mánuði. Vangreiðsla á hluta skv. ofangreindu veldur því að þinggjöld ársins falla í eindaga 1 5 dögum eftir gjalddaga þó ekki fyrr en 15. næsta mánaðar eftir að álagningu er lokið Hafnarfirói, 21. janúar 1975 B æjarfóge tinn í Ha fnarfirð i, Sýslumaðurinn í Kjósarsýs/u. Evrópuráðsstyrkir. Evrópuráð veitir styrki til kynnisdvalar erlendis á árinu 1976 fyrir fólk, sem starfar á ýmsum sviðum félagsmála. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k. Til sölu Man vörubíll árg. '68, frambyggður, 9156, millikassi, læst drif. Jarðýta International TD 9B Amerísk, árg. '66. Hymack 580 beltagrafa, árg. '67. Uppl. gefur Jón Tryggvason, sími 96—61 226 og 61236 Dalvík. Á Melunum Til sölu er 4—5 herbergja íbúð á hæð í 4ra íbúða húsi í grennd við Víðimel. íbúðin lítur ágætlega út. Nýjar innréttingar eru í eldhúsi og víðar. Góð teppi á stofum og skála. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. Ný raflögn. íbúðin er þægilega stutt frá Miðborginni. Útborgun 4,5 milljónir, sem má skipta. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314. TILSOLU: fbúðir tilbúnar undir tréverk. Ein mjög stór 2ja herbergja íbúð. Henni fylgja bílskúrsréttindi. Verð 3,1 milljón. Ennfremur 4ra herbergja íbúðir. Þeim fylgir fullgerður bílskúr í kjallara. Verð um 4,5 milljónir (breyti- legt eftir stærðum). Teikningar til sýnis á skrif- stofunni. íbúðirnar eru í Blikahólum. íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar strax. 'fr Sameign inni er fullgerð nú þegar svo og húsið að utan. Bílastæði afhendast malbikuð og lóðin grófjöfnuð. ■^- Nauðsynlegt er að sækja um Húsnæðis- málastjórnarlán fyrir 1. febrúar 1 975. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4. Sími 14314. 83000 83000 TIL SOLU VIÐ LAUGAVEG Stórhýsi á hornlóð að grunnfleti 202 ferm. 3 hæðir, ris og kjallari. Á götuhæð tvær verzlanir, * á 2. og 3. hæð skrifstofur. Ibúðir í risi. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. hjá sölustjóra, Auðunni Hermannssyni, sími 83000. Fasteignaúrvalið, Silfurteig 1. Hraunbær 2ja herb. vandaðar íbúðir á 1. og 3. hæð við Hraunbæ um 60 fm. Útb. 2.3 millj. sem má skiptast. Fellsmúli 2ja herb. vönduð ibúð á 4. hæð um 65 fm. Svalir i suður. Ibúðin er með harðvíðarinnréttingum. Teppalögð. Útb. 2,7 millj. sem má skiptast. Drápuhlíð 3ja herb. góð kjallaraíbúð um 80 fm. Sérhiti. Útb. 2,4 til 2,5 millj. sem má skiptast. Hraunbær 4ra herb. mjög góð íbúð á 2. hæð með suðursvölum. Út- borgun 3,5 milljónir, sem má skiptast. Si iMNINGfifi iFASTEIGNlfi Símar 24850 og21970 Heimasími 37272 EIGNAMÓNUSTAN z FASTEIGNA - OG SKIPASALA Njálsgötu 23 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: Góðar 2ja herb. íbúðir í Fossvogshverfi, einnig ódýrar 2ja herb. ibúðir i Norður- mýri og viðar Glæsilegar 3ja herb. íbúðir i neðra Breiðholti, Kópa- vogi og viðar. 4ra herb. ibúðir i Reykjavik, Kópavogi og Sel- tjarnarnesi. 5 herb. íbúðir í sér flokki við Bólstaðahlíð og Háaleitis- braut. Litið einbýlishús í gamla bænum byggingaréttur á lóðinni fyrir 3ja hæða hús. Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja herb. ibúð við Safamýri eða Álftamýri. 10% aukaafsláttur 10% síðustu daga útsölunnar verður veittur 10% afsláttur frá útsöluverði. Verzlunin hættir, allt á að seljast. Herradeild Kjóladeild Kjörgarður Til leigu Sérstakt tækifæri Til leigu er 100 fm. húsnæði sem hentar vel fyrir skrifstofur eða svipaða starfsemi í nýju húsi í Vesturbæ. Ennfremur kemur til greina að leigja á sama stað um 1 600 fm. sal, sem gefur mikla möguleika til margskonar nota, og er ef til vill hægt að skipta. Upplýsingar í síma 81 880.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.