Morgunblaðið - 16.03.1975, Síða 7

Morgunblaðið - 16.03.1975, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975 7 Brezk fyndni ÞAO hefur löngum farið töluvert orð af brezkri fyndni. Bretar hafa sjálfir lengi verið manna iðnastir við að bera út þann kvitt um hin byggðu ból verald- ar, að á Bretlandseyjum búi óvenjulega fyndið fólk, og hafi þá sérstöðu meðal kyn- þátta jarðar að vera einkan- lega lagið að gera grín að sjálfu sér. En nú á timum allrar sjálfgagnrýninnar hafa risið upp spámenn meðal þjóðanna sem Bretlandseyjar byggja og vilja bera brigður á þessa goðsögn, nú siðast Alan Ayckbourn, gaman- leikjaskáld og höfundur Absurd Person Singular. HANN fullyrðir að bróður- partúrinn af öllum brezkum bröndurum sé á kostnað út- lendinga, sem Bretar teljr þegar þeir eigi ekki í stríði vio þá — óhemjulega fyndin fyr- irbaeri. „Þeir (Bretar) hlæja að útlenzkum framburði, að út- He# lenzkum venjum, útlentd mataræði af illa dufínni kátínu," segir Ayckbourn. „Og sé þessa alls gætt verða farið sk Bretar að teljast heppnir að svið o< vera yfírleitt á meðal ^kkar, h''ni því að væri ég útlendtpgúr, " mundi ég fyrir löngu ha ráðizt á þá og þaggað enda lega niðri í þeim. En svo ekki, ég er Englendingur o nýt þess vegna áfram þeirre forréttinda að hlæja að sjál um mér og löndum mínum "i / OKKUR útlfjndingum þess vegna ve^a það nokkurt ^ál huggunarefn^að nú< befur um skeið l$ti „Mig langaði til að sýna hvernig stöðug veikindi inn- an fjölskyldulífsins geta orðið hversdagsleg eins og allt annað — eins og vandamál manns í sambandi við vinnu eða kynlíf." PETER Nichols átti um tíma við lungnasjúkdóm að stríða og þá reynslu hans líta í „The Naúonal börn sem þannig var komið fyrir," segir hann. AFTUR á móti má heyra á Nichols að hann lítur á gamanleikinn sem leið til að fá áhorfendur til að horfast I augu við málefni og reynslu- svið, sem þeim kynnu að finnast of sársaukafull eða fráhrindandi að öðrum kosti. i eðli sínu eru verk NíúfH||| tvíbent — gaman- alvöru- iú hefur h lausum hala 1 innan brezksí róðursmaðér^ bergi t beittum orvunrt slnum brezku npna|fi öffstingur á ýmsumS ^®fé|ágskýlum, undarti Pett-r Nichols heitir vinnu^ttharm er fleiri slíkip'b^^ngri kyns sestur við ritvélina eftir undangengna reynslu á leik- sviðinu. Eftir nám í leiklistar- skóla í tengslum við Old Vic i Bristol og fimm harðæri í þágu Þalíu, lagði hann leik- listina á hilluna og sneri sér að kennslu. SAMFARA kennslunni spreytti hann sig þó á því að skrifa sjónvarpsleikrit og varð svo frægur árið 1958 að vinna til verðlauna sem eitt af landshlutasjónvörpum BBC efndi til. Áratugur eða upp undir það leið þó án þess að frekar spyrðist til Peter Nichols. Þá stormaði hann allt í einu fram í Jeik- húslífi Lundúna með leikrit sitt A Day in the death of Joe Egg og hefur ekki látið deigan siga síðan. LEIKRIT sín byggir Nichols á eigin reynslu — „þau eru úr dagbók minni" eins og hann segir sjálfur. Joe Egg byggði hann t.d. á reynslu sinni og eiginkonu sinnar við að ala upp fjölfatlað barn. paródísk crahúsvelluna, flestir þekkja úr I? og kvikmyndum — til að skerpa milli veruleikans^ hefðbundna viðhorfs af- þreyingarinnar, sem tióllriðið _ _v ^......^ leik- komið því orði á hann að þar fari leikritaskáld sem leiti fanga í heldur smekklausum viðfangsefnum. Til að mynda er bent á að hann hafi byggt útför aðalpersónunnar í sjón- varpsleikriti sínu — The Hearts and Flower á jarðarför föður síns og snemma á síðasta ári hafi honum tekist að skemmta leikhúsgestum með leikriti sínu „Chez Nous", er fjallar um hjón sem komast að því að bezti vinur þeirra er faðir að óskilgetnu barni 1 4 ára dóttur þeirra. Nichols er þó ekki alls kostar sáttur við þá mynd sem ýmsir gera sér um hann — að hann sé leikritaskáld smekkleysunnar. „Hafi til dæmis einhverjum ofboðið „Joe Egg" voru það að minnsta kosti ekki foreldrar hinna fjölfötluðu barna. „Þakklátustu bréfinsem mér bárust um leikritið voru ein- mitt frá foreldrum sem áttu iny^ff'dómi hefur ðmgin misheppnast. ir skapað okkur fleiri imál en hún hefur leyst að er ekki sök vélanna er okkar. Alft sem fyrlr akir í þesSu verki er ('na að fá fólk til að >að“ sem það býf við vill Boð- skapurinn er einfaldlega að okkur muni farnast betur ef við stöldrum litið eitt við og leyfum lifinu að kasta mæðinni. IÐNBYLTINGIN hófst i Englandi svo að það er ekki nema sanngjarnt að endalok hennar hefjist þar. Um það geta allir útlendingar væntanlega orðið sammála. STRAUMAR eftir BJÖRN VIGNI SIGURPÁLSSON Bókaskápar til sölu Uppl. að Bragagötu 28. Rafmagnsorgel Nýtt rafmagnsorgel til sölu. Upplýsingar í síma 18378 eftir kl. 6 næstu kvöld. Til sölu 3ja herb. kjallaraíbúð með öllu sér við Marargötu. Uppl. í dag í síma 1 5357. Trillubátur 1 V4 til 2ja tonna óskast keyptur. Má vera vélarlaus. Uppl. i simum 34349 — 72934. 2ja — 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði óskast til kaups milliliðalaust. Upplýsingar í síma 53762 um helgar og á kvöldin. Halló! Hver vill leigja tveimur ungum stúlkum herbergi eða smáíbúð strax. Örugg greiðsla. Uppl. í síma 81 773 eftir kl. 1 8. Til sölu Daf árgerð '63 skemmdur lítillega eftir árekstur. Til sýnis í dag kl. 1—3 að Suðurgötu 14, Hafnar- firði, Ásmundarbakarli. Landroverjeppiárg'70 til sölu. Skipti á litlum fólksbíl kemur til greina. Uppl. í síma 52248 milli kl. 7—9 e.h. Til sölu Bronco Sport V 8 árg. '74. bein- skiptur, hálfklæddur, ekinn 10 þús. km. Uppl. I síma 93-7348. Pipulagnir Hitaveitutengingar. Viðgerðir og nýlagnir. Danfosskranar settir á ofna. Sími 82762 og 21 743. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27 Simi 25891. Flygill Vandaður flygill August Roth til sölu. Upplýsingar! síma 83942. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi. Athugið að ná- kvæmni í stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf., sími 33603. Tími er peningar Bréfaskriftir, þýðingar á þýzku, ensku, dönsku, norsku, tollsk. útreikn. og álíka þjónusta. Góð og fljót afgr. Sími 28035. Land 30 þúsund fermetra land til sölu i nágrenni Reykjavíkur. Liggur að sjó. Söluverð kr. 1 milljónV Uppl. sendist Mbl. fyrir 20/3 merkt: Góð kaup — 9697. íbúð til leigu 4ra til 5 herb. við Flókagötu. Málning og lagfæring hluti leigu- mála. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: Skilvísar mánaðargreiðslur 7159. Dönskukennsla Danskur háskólanemi kennir fram- burð, málfræði og talmál i einka- timum. Talæfingar með segul- bandi. Uppl. fyrir hádegi i sima 1 2291. íbúð óskast í Hafnarfirði fyrír 1. júni 4ra—-5 herb. helzt einbýlishús i gamla bænum. 4 í heimili, algjört reglu- fólk. Upplýsingar i sima 53267 á kvöldin. Keflavik Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð ásamt bílskúr. Laus strax. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnesvegi 20, Keflavik, simar 1 263 -— 2890. 4 herb. íbúð til leigu á 2. hæð í blokk við Stóragerði, laus nú þegar. Uppl. um nafn, síma, fjölsk.stærð og hugsanl. leigutíma sendist. Mbl. fyrir 19. marz merkt: ..Fyrir- framgreiðsla — 6656." Springdýnur Tökum að okkur að gera við springdýnur samdægurs. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið til 7 alla daga. KM springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Keflavík Til sölu 3ja herb. íbúð við Faxa- braut efri hæð. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1 263 — 2890. Veiðifélög — Fuglabú Til sölu eða leigu frystiklefi 21 rúmm., knúinn benzinmótor. (Auðvelt að setja rafmagn i stað- inn.) Flytjanlegur hvert sem er. Tilb. sendist Mbl. merkt: Frystiklefi — 7156. Innri-Njarðvík Til sölu 1000 fm eignarlóð fyrir einbýlishús. Timbur og teikningar fylgja. Fasteignasala Vilhjálms og Guð- finns, simar 1 263 og 2890. Vogar — Vatnsleysuströnd Til sölu nýleg efri hæð við Hafnar- götu. Góð greiðslukjör. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnesvegi 20, Keflavík, simar 1 263 — 2890. Útgerðarmenn — Salt- fiskstöðvar Höfum áhuga á viðskiptum við 1 —2 báta SV-lands nú þegar. Viljum einnig kaupa hrogn frá stöðvum, bátum eða togurum. Hagkvæm kjör. Simi: 43580 oq 16260. ★ NOTIÐ FORTJÖLD Á HJÓLHÝSIN ★ TVÖFALDIÐ FLATARMÁLIÐ ★ PANTIÐ TÍMANLEGA FYRIR SUMARIÐ^ E, TH. MATHIESEN H.F. STRANDGOTU 1 —3. HAFNARFIROI. — SÍMI 51919

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.