Morgunblaðið - 13.05.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAl 1975
26. apríl gaf séra Garðar
Þorsteinsson saman f
hjónaband I Þjóðkirkjunni
I Hafnarfirði Katrfnu
Arnadóttur og Kristln
Jóhannsson. Heimili þeirra
er að Hverfisgötu 23 B.
(Ljósm. Iris).
I Fnéi i ir
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins í Reykjavfk held-
ur fund miðvikudaginn 14.
maí kl. 20.30 i Slysavarna-
húsinu við Grandagarð.
Rædd verða félagsmál og
spiluð félagsvist.
Kvenfélag Bæjarleiða
heldur síðasta fund vetrar-
ins I Hreyfilshúsinu við
Grensásveg 15. maí kl.
20.30.
PEiMMAVIlMIR
Svfþjóð
Jan Israelsson
Topasg. 65
42148 V. Frölunda
Sverige
Hann er 12 ára og langar
til að skrifast á við e-n með
svipuð áhugamál og hann,
s.s. frímerkja- og mynt-
söfnun
| BRIPGE |
Hér er spil frá leik mili.
Póllands og Frakklands í
Evrópumóti fyrir nokkrum
árum.
I DAG
13. maí 1882 lézt Kristján amtmaður Kristjánsson.
Sama dag árið 1 596 andaðist Þorlákur sýslumaður Einarsson.
LÆKNAROG LYFJABÚÐIR
Vikuna 9.—15. maf verður kvöld-, helg-
ar- og næturþjónusta lyfjabúða f Reykja-
vík í Apóteki Austurbæjar, en auk þess er
Laugavegsapótek opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I Borgarspftalanum
er opin allan sólarhringinn. Sími 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum, en þá er hægt að ná
sambandi við lækni í Göngudeild Land-
spftalans. Sfmi 21230. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í
sfma Læknafélags Reykjavfkur, 11510, en
því aðeins, að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara
18888. — Tannlæknavakt á laugardögum
og helgidögum er f Heilsuverndarstöðinni
kl. 17—18.
SJÚKRAHÚS
HEIMSOKNARTtMAR: Borgarspftalinn:
Mánud.—föstud. kl. 19.30—20.30, laug-
ard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30— 19. Grensáseild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsu verndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard.—sunnud. á sama tfma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur:
AUa daga kl. 15.30—16.30. — Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E.umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—laugard. kl. 18.30—19.30,
sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á
barnadeild er aila daga kl. 15—16. —
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19.—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20, Barnaspítali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20,
sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVlKUR:
Sumartími — AÐALSAFN, Þingholts-
stræti 29 A, sfmi 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16.
Lokað á sunnudögum. —
BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla-
götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl.
16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum
27, sími 36814. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. —
BÓKABlLAR, bækistöð f Bústaðasafni,
sfmi 36270. — BÓKIN HEIM,
Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta
við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upp-
lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í
sfma 36814. — FARANDBÓKASÖFN.
Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er
lengur opin en til kl. 19.
— Kjarvaisstaðir: Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga
nema mánud. kl. 16—22.
Kvennasögusafn lslands að Hjarðar-
haga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali.
Sfmi 12204.
1 GENCISSKRANINC 1 Nr- »1-12. m«f 1175. 1 Skráo fr£ Einin* Kl. 1,?. oo Kaup 1 1 1 1 Sala 1
| 14/4 1 '175 I Handa ríV jadollar 150, 60 151,00 |
1 1.2/5 - 1 Sterllníiapund 346, 50 347, 70* •
1 1 1 Kanadadollar 146,15 146,65* 1
100 Danakar krónur 2737, 50 2746, 60* *
100 Norakar krónur 3040, 20 3050, 30* 1
1 1 100 Sarnakar krónur 3 820, 60 3833. 30* 1
100 Finnak mðrk 4235, 10 4247, 70* *
100 Franaklr frankar 3686, 60 3698, 80* I
1 100 Brlg. (rankar 429. 90 411,30* |
100 Sviaan. frankar 5988. 45 6008, 35* 1
1 100 Gylllnl 6258, 55 6279, S5* |
100 V. -Þýrk mOrk 6185, 35 6406, 55* ■
1 100 Lfrur 23, 90 23, 98* 1
l : 100 Auaturr. Sch. 901, 50 904, 50* .
100 Eacudoa 616, 55 618,55 1
l 100 Peaetar 268. 55 269. 45 1
100 Yen 5 1.66 51,84 •
| H/4 - 1 1 100 Relkningakrónur- Vöruakiptalönd 99, 86 100, 14 1
1 Relknlngadollar - Vöruaklptalönd 150, 60 151,00 § 1
Breytlng trí afCuatu akránlngu. 1
1 1
f dag er þriðjudagurinn 13.
mai, 133. dagur érsins 1975.
Árdegisflóð í Reykjavík er
kl. 07.29, síðdegisflóð kl.
19.49.
Sólarupprás I Reykjavík er
kl. 04.21, sólarlag kl. 22.29.
Sólarupprás á Akureyri er
kl. 03.49. sólarlag kl. 22.32.
(Heimild: íslandsalmanak-
i8).
Bíð róleg eftir Guði, sála
mín, þvi að frá honum kemur
von min. Hann einn er klettur
minn og hjálpræði, háborg
min — ég verð eigi valtur á
fótum. Hjá Guði er hjálpræði
mitt og vegsemd, minn ör-
ugga klett og hjálpræði mitt
hefi ég i Guði. (62. Daviðs-
sálmur 6—8).
l 3-
< X 3 I
A 5v 6 ■
8 9
\o
II ■ 'X
m '5 " ■
M 15 □
LARÉTT: 1. sjávargyðja 3.
belti 4. úfs 8. kassinn 10.
tunnunni 11. flan 12. 2 eins
13. athuga 15. ör.
LÖÐRÉTT: 1. blómið 2.
malmur 4. óreiðu 5.
(myndskýr) 6. þoka 7. ofn-
inn 9. 3 eins 14. sund.
Lausn á síðustu krossgátu
LARÉTT: 1. KSl 3. UN 5.
reka 6. marr 8. ær 11. nat-
inn 12. ir 13. önn.
LÓÐRÉTT: 1. kurr 2.
snertinn 4. Kaninn 6. mæn-
ir 7. arar 10. en.
ÁRIMAO
HEILLA
Guði sé lof. Nú getum við haldið áfram að byggja.
3. maí gaf séra Frank M. Halldórsson saman i
hjónaband önnu Kristfnu Kristinsdóttur, Björk,
Seltjarnarnesi, og Bárð Guðmundsson, Sigtúni 7, Sel-
fossi. Heimili þeirra verður að Tryggvagötu 7, Sel-
fossi. (Ljósm. Ól. K.M.)
NAGLA-
DEKKIN
BÖNNUÐ
Fré og mmó doginwm I
gmr. 1. maL mr notkun
ntgMri dckkji Mwimil.
ÆAi margtr munu þó onn
ver* á MgUdekkjunum
sinum. en búast má vió.
»6 friöurinn stundi ukki
tengi.
Vestur
S. A-K-D-G-4
H. D-4-3
T. 5-3
L. D-G-4
Austur
S. 7-6
H. G-7-6
T. 10-9-4
L. 10-9-7-5-3
Suður
S. 9-5
H. K-8-5
L. D-G-8-7-6-2
L.8-6
Við annað borðið sátu
frönsku spilararnir A-V og
þar gengu sagnir þannig:
N A S V
lg P 21 P
21 P P 2 s
D P P P
Vafalaust hefur vestur
álitið að félagi hans hefði
einhver háspil, sérstaklega
eftir að suður segir pass
við 2 tíglum. Hann hefur
að minnsta kosti reiknað
með að fá fleiri en 4 slagi,
en svo varð raunin eftir
útspil í tígli. Pólska sveitin
fékk 1100 fyrir.
Við hitt borðið sátu
frönsku spilararnir N-S og
sögðu þannig:
Norður Suður
1 h 1 g
2 g 3 t
Vestur lét út spaða ás og
sagnhafi fékk 11 slagi og
150 fyrir.
22. marz gaf séra Árni
Pálsson saman I hjónaband
í Kópavogskirkju Vigdfsi
Sveinbjörnsdóttur og Þórð
Þórðarson. Heimili þeirra
er að Tjarnarflöt 2, Garða-
hreppi. (Ljósm. Iris).
26. april gaf séra Garðar
Þorsteinsson saman i
hjónaband Eddu Marfu
Guðbjörnsdóttur og
Kristin Dagsson. Heimili
þeirra er að öldutúni 18,
Hafnarfirði. (Ljósm. Iris).
NÚ IRU
Norður
S. 10-8-3-2
H. A-10-9-2
T. Á-K
L. Á-K-2
ÞESSAR tvær stúlkur komu nýlega á ritstjórnarskrif-
stofur Morgunblaðsins og afhentu 2910 krónur í söfn-
unina tii styrktar eiginkonu Geirfinns Einarssonar og
börnum þeirra. Þær fóru i hús f Garðahreppi ásamt 6
vinkonum sfnum og létu margir fé af hendi rakna til
þeirra. Stúlkurnar heita Berglind Bjarnadóttir og
Dröfn Lúðvfksdóttir en með þeim söfnuðu stúlkur
sem heita Svava, Sigrún, Ragnhildur, Guðrún,
Súsanna og Ragna. Allar eiga stúlkurnar heima f
Garðahreppi.
NY gleraugnaverzlun hefur tekið til starfa að Lauga-
vegi 92. Nafn verzlunarinnar er „Auglit“ og er eigandi
hennar Karl Davfðsson, gleraugnasmiður. Hann byrj-
aði að starfa að iðn sinni f Fókus, en fór sfðan til náms
I Stokkhólmi. Að námi loknu starfaði Karl á Akureyri,
en fluttist til Reykjavfkur um sfðustu áramót. Karl
mun leggja áherzlu á að veita góða þjónustu og hafa á
boðstólum það nýjasta á gleraugnamarkaði hverju
sinni.