Morgunblaðið - 13.05.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.05.1975, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAl 1975 33 félk f fréttum Útvarp Reykfavik O ÞRIPJUDAGUR 13. mal 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 )og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Jóna Rúna Kvaran les „Dfsu Ijósálf*4 eftir Rothman (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson flytur þátt- inn. Morgunpopp kl. 10.25. Hljóm- plötusafnið kl. 11.00: Endurt. þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfrgnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14^0 Miðdegissagan: „Bak við steininn** eftir Cesar Mar. Valdimar Lárusson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. Sónata fyrir óbó og klarfnettu eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Kristján Þ. Stephensen og Sigurður Snorrason leika. b. Kvartett op. 64 nr. 3 „El Greco“ eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistarskólans f Reykjavfk leikur. c. Lög eftir Jóhann ó. Haraldsson, Þórarin Guðmundsson, Siguringa E. Hjörleifsson, Jón Benediktsson og Eyþór Stefánsson. Sigurveig Hjalte- sted syngur; Skúli Halldórss<fh leikur á pfanó. d. „Læti“ eftir Þorkel Sigurbjornsson. Sinfónfuhljómsveit tslands leikur; Jindrich Rohan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn Anna Brynjúlfs- dóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir stjórnar óskalagaþætti fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sálin f frumstæðum trúarbrögðum Haraldur ólafsson Iektor flytur sfðara erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drffa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Kennaramenntun Jónas Pálsson skólastjóri flytur þriðja erindi sitt um skólamál. 21.20 Myndlistarþáttur f umsjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Tónleikakynning Gunnar Guðmundsson segir frá tónleikum Sinfónfuhljómsveitar íslands I vik- unni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tyrkjaránið** eftir Jón Helgason Höf- undur les (13). 22.35 Harmonikulög Þýzkir harmoniku- leikarar leika. 23.00 Á hljóðbergi Bob Hope f Da Nang, Bien Hoa og Tan Son Nhut. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 14. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Jóna 9 A ÞRIÐJUDAGUR 13. maf 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Helen — nútfmakona Bresk framhaldsmynd. 12. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 11. þáttar: Helen endurnýjar kunningskapinn við Stephen. Frank kemst að þvf og getur ekki dulið afbrýðisemi sfna. Caroline kemur aftur til sögunnar. Hún hefur sagt skilið við elskhuga sinn, og nú býður hún Helenu og börn- um hennar að búa hjá sér. Carole, sambýliskona Franks, býðst atvinna í öðrum landshluta. Hún tekur boðinu og vill fá Frank til að flytjast á brott með sér, en hann neitar, og sambandi þeirra virðist lokið. 21.30 Goethe Þýsk heimildamynd um Johann Wolf- gang von Goethe og ævi hans. I mynd- inni er lesið úr verkum skáldsins og fluttir þættir úr leikritum hans. Einnig er fjallað um heimspekistefn- ur, sem hann aðhylltist lengur eða skemur og reint frá vfsindaiðkunum hans og uppgötvunum. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulir Ingi Karl Jóhannesson og Ellert Sigurbjörnsson. 22.10 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnús- son. 22.40 Dagskrárlok Rúna Kvaran heldur áfram að lesa söguna „Dfsu Ijósálf** eftir Rothman (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25. Tvö tónverk eftir Mozart: Einsöngvarar, kór og Sin- fónfuhljómsveit Lundúna flytja „Vesperae solennes de confessore*4 (K339) og „Ave verum corpus" (K618); Colin Davis stjónar. Morguntónleikar kl. 11.00: Géza Anda leikur Pfanósónötu f B-dúr eftir Schu- bert / John Williams og Enska kammersveitin lcika „Hugdettur um einn herramann", tónverk fyrir gftar og hljómsveit eftir Rodrigo. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Bak við steininn" eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson Ies (7). 15.00 Miðdegistónleikar Henri Adelbrecht, Louis Duquénoy og Cameratahljómsveitin f Sviss leika Sónötu fyrir tvo trompeta, strengja- hljóðfæri og pákur eftir Hugo Pfister; Ráto Tschupp stjórnar. Ursula Buckel, Martin Wendel, Yoan Goilav og Winterthur-kvartettinn leika Atta þætti fyrir sópranrödd, flautu og strengjakvintctt eftir Richard Sturzenegger. Hljómsveitin Philharmonfa f Lundún- um leikur „Gullöldina", ballettsvftu eftir Dmitri Sjostakovitsj; Robert Irv- ing stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Utvarpssaga bamanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson fslenzkaði. Hjalti Rögnvaldsson leikar lýkur iestri á fyrri hluta sögunnar (16). 17.30 Tónletkar. Tllkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Erlingur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Sigurður Björnsson syngur fslenzk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. b. Söguslóðir Sigvaldi Jóhannesson bóndi f Ennis- koti f Vfðidal flytur erindi um samn- leiksgildi Islendingasagna. c. Yrkisefni úr Grettlu og Njálu Þórarinn E. Jónsson kennari á Kjaransstöðum flytur tvö frumort söguljóð. áður óbirt. d. Til minningar um konu Danfel Jónsson bóndi á Dröngum á Skógarströnd segir sögu. e. Séra Sigurður Sfvertsen Gunnar Valdimarsson flytur þátt úr óprentaðri ævisögu Benedikts Gfsla- sonar frá Hofteigi. f. Um fslenzka þjóðhætti Árni Björnssn cand. mag. flytur þátt- inn. g. Kórsöngur Karlakór Akureyrar syngur fslenzk lög. Söngstjóri: Guðmundur Jóhanns- son. 21.30 Utvarpssagan: „ÖII erum við ímynd- ir“ eftir Simone de Beauvoir Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sfna (13). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Leiklistarþáttur f umsjá örnólfs Arnasonar. 22.45 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnasonar 23.30 Fréttir fstuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 14. maf 1975 18.00 Höfuðpaurinn Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Hegðun dýranna Bandarfskur fræðslumyndaflokkur. Foreldrarog ungviði Þýðandi og þulurGylfi Pálsson. 18.45 Ivar hlújárn Bresk framhaldsmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Sir Walter Scott. 3. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi Ný efni með sérsta'ða eiginlcika Nýting sólarorku Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Ast án skuldbindinga (A Time for Love) Bandarfsk sjónvarpskvikmynd. Léikstjri Stirling Silliphant. Aðalhlutverk John Davidson, Lauren Hutton, Christopher Mitchum og Bonnie Bedelia. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. Myndin er í tveimur köflum. 1 fyrri kaflanum greinir frá ungum manni, sem virðist eiga mikla frama- möguleika í viðskiptaheiminum. Hann kemst f kynni við stúlku, sem hann verður hrifinn af, þótt þau greini tals- vert á um mat á ýmsum verðmætum. Seinni kaflinn er um vinsælan popp- söngvara. Hann verður ástfanginn af stúlku og verður nú að velja á milli hennar og söngsins. 22.35 Dagskrárlok shfánum + Þessi mynd var tekin í New York nú fyrir nokkrum dögum þegar alrfkislögreglan FBI náði að klófesta níu af stjórn- endum eins mesta glæpahrings- ins þar í borg. Lögreglan hefur skýrt svo frá að hér hafi verið um Mafiu-hring að ræða. Sjö af hinum nfu handtcknu báru ætt- arnafnið Napoli — þannig að ætla mætti að þetta væri sann- arlega í blóðinu — sá sem lög- reglan heldur á milli sin á myndinni til hægri er sjálfur höfuðpaurinn, James „Jimmy Nap“ Napoli, 63 ára að aldri. Á myndinni til vinstri er sonur hans James „Lefty“ Napoli einnig háttsettur f hringnum. + Ég held að flestir séu mér sammála um að kalla hann hinn eina, sanna James Bond eða 007 eins og hann var kallað- ur f kvikmyndunum. Sean Connery er hér á skemmti- göngu á Gibraltar með ný- bakaðri eiginkonu sinni, frönsku leikkonunni Micheline Boglio Roquebrune. Myndin er tekin skömmu eftir að brúð- kaupið fór fram en þau urðu að fá sérstakt leyfi landstjórans til að geta gengið f það heillaga á Gibraltar. Við skulum óska brúðhjónunum alls hins besta f framtfðinni. + Elfsabet Bretadrottning og maður hennar Philip prins eru hér f móttökuathöfn sem hald- in var þeim til heiðurs I Tokyo fyrir skömmu. A myndinni sjá- um við þau hlýða á þjóðsöngva Bretlands og Japans ásamt Hirohito keisara og Nagako keisaraynju. Þessi heimsókn Bretadrottningar og manns hennar er fyrsta opinbera heimsókn brezks þjóðhöfðingja til Japan. + Þeir f Burbank f Californfu gera svo sannarlega allt til þess að undirbúa afmælishátfðina á næsta ári, eins og sjá má á þessari mynd. Til að mynda máiuðu þeir alla brunahana borgarinnar f hermannabún- inga, eins og þann sem myndin er af. „Málararnir“ hafa haft ærin verkefni með höndum þvf eins og sjá má er þessi númer 1776 og guð má vita hvað þeir hafa verið margir alls.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.