Morgunblaðið - 13.05.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAl 1975
25
Hjólreiðar eru holl og góð Iþrótt ■ . .
Frá
Umferðarráði:
Böm
og hiólreiðar
Á FYRSTU æviárum barna reynum
við að vernda þau gegn öllum hætt-
um. Við hindrum þau I að komast of
nðlægt stigum og tröppum, skærum
og beittum hnlfum er haldið frá
þeim, hættuleg meðul eru læst inni I
skáp, og við klæðum þau I regnföt I
rigningu og kuldaföt, þegar kalt er
o.s.frv. En um leið og barnið fer að
kalla ð reiðhjól þð er eins og um-
hyggja okkar hverfi allt I einu. Án
þess að vilja barninu nokkuð illt
látum við undan og barnið fær vilja
sfnum framgengt. Jafnvel allt niður I
5—6 ára aldur eru börnum gefin
reiðhjól. Slðan er barnið sent út I
umferðina, út ð götur og vegi til þess
að læra og tekið er af þeim loforð um
„að passa sig á bllunum". Alltof
margir hinna fullorðnu llta á yngstu
börnin sem minni útgáfur af sjðlfum
sér.
Manneskjan vex og þroskast eins
og allar aðrar llfverur. Hraðast
þroskast maðurinn á fyrstu æviárum
slnum. Það sést bezt á þvl, hversu
hjálparlaust nýfætt bam er og hvern-
ig það nokkrum mánuðum seinna
getur setið upprétt og 1—2ja ára
tekið sln fyrstu spor. En lærdómur
verður að haldast I hendur við
þroskaskeið barnsins. Segja mð, að
þroskinn sé innra afl, sem lætur ekki
stjórnast af ytri áhrifum. Það er
þannig ekki hægt að þvinga þroskan-
um upp á nokkurn. Þroskaskeið
barna verða venjulega I söypiu röð og
á sömu aldursstigum, þótt undan-
tekningar séu til. Uppeldisfræðingar
og sálfræðingar segja það bera vafa-
saman árangur að kenna barninu
eitthvað, sem það er ekki nógu
þroskað til að læra. i stuttu máli
sagt, við skulum ekki reyna að troða
lærdómi I barnið, sem það er ekki
nógu þroskað til að meðtaka.
Reiðhjól er ökutæki
E.t.v. munu margir foreldrar segja
að þeir hafi séð mörg 5 og 6 ára
börn, sem kunna að hjóla og vafa-
laust er það rétt. En þær niðurstöð-
ur, sem þannig fást, eru þvl miður
rangar og hættulegar, jafnt fyrir
barnið sem aðra vegfarendur. Það
hefur þegar verið minnzt á að barn er
farið að ganga 1—2ja ára og er oft
óþreytandi I að hlaupa um stofur og
ganga. En þrátt fyrir það mun vlst
enginn okkar setja það I samhengi
að barn „sé leikið I að nota fætuma"
og að barn „sé leikið I umferðinni".
Umferðin krefst meiri kunnáttu en
einungis þeirrar að kunna að setja
annan fótinn fram fyrir hinn og halda
góðu jafnvægi. Það er ekki reiknað
með að barnið nái þeim þroska að
vera sjálfstæður vegfarandi fyrr en
það er orðið 10—12 ára.
Sama lögmálið gildir með reiðhjói.
Til þess að geta hjólað þarf hjólreiða-
maður að geta haldið jafnvægi, stlga
petalana, bremsa o.s.frv. Þetta getur
barn lært alveg niður I 4ra ára aldur.
Sum börn á forskólaaldri geta jafn-
vel orðið hreinir snillingar á reiðhjól.
En mistökin, sem flestir fullorðnir
gera, eru I þvl fólgin að þeir llkja
saman „leiknum hjólreiðamanni" og
„góðum vegfaranda". Það er tvennt
óllkt að vera snillingur á reiðhjól og
vera góður vegfarandi.
Hvað er hægri og vinstri?
Við getum tekið eitt dæmi um
vanhæfni barns til þess að geta kall-
ast sjálfstæður vegfarandi. Hversu
gamalt er barn, þegar það veit mun-
inn á hægri og vinstri? Að vita „hvað
er hvað" er nefnilega þýðingarmikið
atritii I umferðinni, sá sem ekki veit
það er stöðugt I llfshættu. Margir
sálfræðingar hafa rannsakað þetta,
m.a. svissneski sálfræðingurinn Pia-
get. Rannsóknir hans leiddu I Ijós, að
fyrst við átta ára atdur varð vart við
þá hæfni, sem til þurfti. Fyrst um 12
ára aldur gátu 75% bamanna leyst
allar þrautimar fullnægjandi.
En það em miklu fleiri vankantar á
hæfni barna sem sjálfstæðra vegfar-
enda en að þekkja muninn á hægri
og vinstri. Þar hefur áður verið bent
á þætti eins og vanhæfni til að nota
sjón og heyrn; smæð barna o.fl.
Það ber þvl allt að sama brunni,
böm ættu ekki að vera á reiðhjólum I
umferðinni fyrr en þau hafa þroska
til.
Raforkuvinnsla 1974:
AUKNING VATNSAFLS 3,5%
MINNKUN OLIUVINNSLU 4,6%
2.343 gígawatstundir og hafði
aukist um 2,5% frá fyrra ári.
2.258 gígawatstundir (94,4%)
voru unnar I vatnsaf Isstöðvum, og
var það 3,5% aukning frá árinu
áður. 8 gígawatstundir (0,3%)
voru unnar f jarðvarmastöðinni
við Námafjall og hafði fram-
leiðslan dregist saman um 68,0%
sökum langvarandi viðgerða á
stöðinni á árinu. 76 gfgawat-
stundir (3,3%) voru unnar f ýms-
um olfustöðvum, og hafði vinnsla
þeirra minnkað um 4,6% frá ár-
inu á undan.
Raforkuvinnslan skiptist þann-
ig á framleiðendur, að Lands-
hafði aukist um 6.669 kw á árinu,
allt í olíustöðvum. Vatnaaflsstöðv-
ar voru alls 376.054 kw að stærð
(79,1%), jarðvarmastöðvar voru
alls 376.054 kw að stærð (79,1%)
og olfukynntar stöðvar 96.619 kw
(20,3%).
Norðurland allt, frá Hrútafirði
til Langaness, að fráskildu
Skeiðsfosssvæðinu (Fljót, Sigfu-
fjörður og Ölafsfjörður) er nú
eitt orkuveitusvæði, þar sem
Norðurland vestra og Norðurland
eystra voru tengd saman 11. maí
1974. En nokkru fyrr hafði Þórs-
höfn verið tengd við Laxársvæðið.
Samtengdu svæðin hafa því
stækkað ört á nú undanfarin ár.
virkjun framleiddi 85,5%, Laxár-
virkjun 6,8%, Rafmagnsveitur
ríkisins 5,6%, Andakílsárvirkjun
1,1% og ýmsar rafveitur 1,0%.
Raforkunotkunin varð þannig
(töp innifalin), að 61,9% var stór-
notkun (þ.e.a.s. Álverksmiðjan,
Áburðarverksmiðjan, Sements-
verksmiðjan og Keflavíkurflug-
völlur), en 38,1% var almenn
notkun. Stórnotkun dróst saman
um 0,6%, en almenn notkun jókst
um 8,0%. Alverksmiðjan var
stærsti orkunotandinn með 1.230
gígawatstundir eða 52,5% af ailri
orkuvinnslu landsins.
Uppsett afl í orkuverum lands-
ins var 475.298 kw I árslok 1974 og
f Orkumálum, riti Orkustofn-
unar, er skýrsla um almennings-
orkuver á fslandi á árinu 1974.
Þar kemur m.a. fram að á árinu
1974 varð raforkuvinnslan alls
Almam notkun 892
ÁlverksmkJjan 1230
önnur notkun 220
“n.iiK.
. . . en það þarf þroska og einbeitni
til a8 varast hætturnar I umferSinni