Morgunblaðið - 13.05.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.05.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAl 1975 Húsasmiðir Vantar þrjá til fjóra smiði strax, til ísafjarð- ar í mótauppslátt. Upplýsingar í síma 94-3888, eftir kl. 19. Atvinna Okkur vantar karlmenn og konur til frysti- hússtarfa strax. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98- 1101. ísfélag Vestmannaeyja h. f., Vestmannaeyjum. Skrifstofu- starf/störf. Sólarfilma s.f. óskar eftir að ráða mann, karl/konu, til að annast íslenzkar og enskar bréfaskriftir, bókhalds- og gjald- kerastörf. Hér er um að ræða ráðningu í eitt heilsdagsstarf eða tvö hálfsdagsstörf. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Eigin- handarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt afrit- um af prófskírteinum óskast sendar í pósthólf 5205, Reykjavík fyrir 1. júní n.k. Gjaldkeri Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða gjaldkera. Æskilegt, að starfsreynsla sé fyrir hendi, ennfremur fullkomin reglu- semi. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Gjaldkeri 6889" fyrir 20. maí n.k. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar fnjsnse01 Keflavík tll sölu raðhús i smiðum fok- held og tb. undir tréverk. Hagstætt verð. Fasteignasalan Hafnargötu 27. Keflavik, simi 1420. Vogar Til sölu nýlegt einbýlishús, ásamt stórum bilskúr. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, Simar 1 263 og 2890. Grindavík Til sölu vönduð 3ja herb. íbúð neðri hæð. Tvöfalt verk- smiðjugler. Góð teppi. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, símar 1 263 og 2890. Háaleitishverfi Námsstúlka með eitt barn óskar eftir að taka á leigu litla íbúð (2 herb.) nú þegar. Fyrirframgreiðsla möguleg. Hringið í síma 31146 eftir kl. 4 í dag. Grindavtk Til sölu eldra einbýlishús. Laust fljótlega. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, imar 1 263 og 2890. Sandgerði Til sölu 3ja—5 herb. íbúðir sérhæðir i tvibýlishúsum. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1 263 og 2890. Ytri-Njarðvik Til sölu efri hæð ásamt risi næstum tilbúin undir tréverk. Mjög hagstæð kjör. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík. Simi 92-3222. I Vogar | Til sölu nýleg 3ja herb. ibúð efri hæð. Sérkynding. Góð greiðslukjör. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, simar 1 263 og 2890. þjónusta H úsgagnaviðgerðir Geri við allt tréverk nýtt sem gamalt. Lita — lakka — pól- era — lími o.fl. Kem heim ef óskað er. Simi 83829. Sigurður Blomsterberg. Springdýnur Tökum að okkur að gera við springdýnur samdægurs. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið til 7 alla daga. KM springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Sími 53044. Bólstrun. Tek bólstruð húsgögn i klæðningu. Fast verðtilboð ef óskað er. Bólstv. Bjarna Guð- mundssonar, Laugarnesvegi 52, simi 32023 — 71538. atvinna Atvinna 25 ára stúlka óskar eftir fjöl- breyttri liflegri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 37405. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27. Simi 25891. bílar Seljum í dag Mercury Comet '71, Chevro- let Nova '71 Oldsmobil '69, Ford Mustang '69 og Chevrolet Camaro '69. Bilasala Höfðatúni 10, símar 18881 — 18870. féiagsllf I.O.O.F. Rb 1 1245138VÍ = 9-III. Fíladelfía Almenn bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar Gíslason. Kristniboðsfélagið í Keflavik Fundur verður í Kirkjulundi i kvöld (þriðjudag) kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson guð- fræðingur hefur bibliulestur. Allir velkomnir. Stjórnin. rERÐArELAG ISLANDS. Hvítasunnuferðir Föstudagur 16/5 kl. 20.00 Þórsmörk. Laugardagur 17/5 kl. 8.00. Snæfellsnes (geng- ið á Snæfellsjökul) kl. 14.00. Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 1 9533 og 1 1 798. Lögfræðingar — Endurskoðendur Lögfræðingur óskar að komast í samband við lögfræðing eða endur- skoðanda með rekstur sameiginlegs skrifstofuhúsnæðis í huga. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 16. maí n.k. merkt: „Lögfræðingur — 6894". Hef opnað tannlæknastofu að Skjólbraut 2, Kópavogi. Viðtalstími kl. 10—12, og 17.30—18.30. Eyþór Ómar Þórhallsson. Sími 44562. Faryman smá-diesel-vélar I báta og vinnuvélar, tveggja, þriggja, fjögurra, fimm, átta, tiu, fjórtán, tuttugu, tuttugu og tveggja, tuttugu og fimm hestafla. Loft-eða vatnskældar. Sturlaugur Jónsson & CO. SF., Vesturgötu 16, Reykjavík, sími 14680. Verksmiðju útsala Alafoss Opió þriójudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 á útsolumú: Flækjulopi Hespulopi Fkekjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT óskar eftir starfsfólki AUSTURBÆR Ingólfsstræti, VESTURBÆR Tjarnargata KÓPAVOGUR Hlíðarvegur I. Upplýsingar í síma 35408. GARÐAHREPPUR Vantar útburðarfólk í Arnarnesi. Uppl. í síma 52252. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr. í síma 1 01 00. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. HVERAGERÐI Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 1 01 00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.