Morgunblaðið - 13.05.1975, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.05.1975, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1975 GAMLA BIO m Slmi 11475 HETJUR KELLYS Clint Eastwood Donald Sutherland TellySavalas Hin stórfenglega og bráð- skemmtilega bandaríska stór- mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 1 2 ára. TÓNABÍÓÍ Sími 31182 Blóðleikhúsið Ovenjuleg og spennandi, ný, bandarísk hrollvekja. í aðalhlut- verki er VINCENT PRICE, en hann leikur hefnigjarnan Shake- speare-leikara, sem telur sig ekki hafa hlotið þau verðlaun sem hann á skilið fyrir hlutverk sín. Aðrir leikendur: DIANA RIGG, IAN HENDRY, HARRY ANDREWS, og CORAL BROWNE. Leikstjóri: Douglas Hickox íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnun yngri en 16 ára SIMI 18936 'Verðlaunakvikmyndin Fórnardýr lögregluforingjan' “How will vou kill me this time? íslenzkur texti Sýnd kl. 8 og 10.1 0 Börnnuð börnum Frjáls sem fiðrildi (Butterflies are free) Islenzkur texti Frábær amerísk úrvalskvikmynd i litum með Goldie Hawn, Edward Albert. Endursýnd kl. 6. VINCENT PRICE x DIANA RIGG Húsbyggjendur Leitið ekki langt yfir skammt. Úrvalið af þil- og blástursofnum er hjá okkur. Mest seldu rafmagnsofnar hérlendis. Landsþekkt • JOHAN RÖNNING HF. I 51 Sundaborg Reyk|avik, simi91 84000 Blóðbaðið í Róm CARLO PONTI’S FREMRAGENDE FILM '. maJLÍakk en RICHARD BURTON MARCELLO MASTROIANNI Filmen Paven ville have forbudt! Stórfengleg kvikmynd er lýsir einum hrottalegasta atburði i síð- asta striðí. Aðalhlutverk: Richard Burton Marcello Mastroanni. Bönnuð innan 1 6 ára., Sýnd kl. 5 og 9. Karlakór Reykjavikur kl.7 íslenzkur texti Þjófur kemur í kvöldverð (The Thief wo came to Dinner) RYAN O'NEAL JACQUELINE BISSET WARREN OATES Bráðskemmtileg og spennandi ný, bandarísk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Húrra Krakki kl. 9. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Tommy — ÚR KVIKMYNDINNI American Graffity — ÚR KVIKMYNDINNI Straight Shooter — BAD COMPANY There's One in Every Crowd — ERIC CLAPTON Furthermore ... — SHAWN PHILIPS Festival — TEACH IN Reality Rosie — CAROLE KING Hearts — AMERICA Katy Lied — STEELY DAN l'll Play for You — SEALS & CROFTS lan Hunter — IAN HUNTER Right or Wrong — STEALERS WHEEL Nightbirds — LABELLE Oasis — BAND CALLED O Babe Ruth — BABE RUTH Last Tango — ESPERANTO Dularfulla hefndin The Strange Vengeance of Rosalie" Bonme BeöNia Ken no»nii Dularfull og óvenjuleg ný banda- rísk litmynd. Bönnuð yngri en 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSI B 1 O 1 Sími 32075 Maður samtakanna Sakamálamynd með Sidney Poitier. Endursýnd kl. 6. Gullránið Kúrekamynd með Robert Fuller og Dan Duryea. Endursýnd kl. 7 Lífvörðurinn Sakamálamynd með George Peppard og Raymond Burr. (Perry Mason). Endursýnd kl. 9. Karate glæpa- flokkurinn Endursýnd kl. 11. Allar myndirnar verða aðeins sýndar í 3 daga — eru allar í litum m/ísl. texta og bannaðar börnum. ífÞJÓÐLEIKHÚSIfl SILFURTÚNGLIÐ fimmtudag kl. 20. ÞJÓÐNÍÐINGUR Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning miðvikudag 21. maí kl. 20. KARDEMOMMU- BÆRINN 2. í hvítasunnu kl. 1 5. Næst siðasta sinn. AFMÆLISSYRPA 2. í hvitasunnu kl. 20. Næst siðasta sinn. Leikhúskjallarinn: LÚKAS i kvöld 20.30. Næst síðasta sinn. HERBERGI213 miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. a<B Wk Fló á skinni miðvikudag kl. 20.30. 259 sýning. Fáar sýningar eftir. Fjölskyldan fimmtudag kl. 20.30. Dauðadans föstudag kl. 20.30. Næst síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- infrá kl. 14. Sími 16620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.