Morgunblaðið - 13.05.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.05.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAl 1975 9 JÖRFABAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt íbúðarherbergi í kjallara. íbúðin er stofa, eldhús og þvottaher- bergi inn af því, svefnherbergi, baðherbergi og 2 barnaherbergi. Suðursvalir. Vönduð nýtízku íbúð. Verð: 5,7 millj. Útb.: 3,5 S millj. | ÁSVALLAGATA |3ja herb. risibúð í múrhúðuðu timburhúsi, sem er hæð ris og kjallari. íbúðin er 1 stofa, og 2 litil herbergi eldhús og baðherbergi. Geymsluris er yfir íbúðinni. Sér hiti. Steyptur bíl- skúr fylgir. Útb. 2,2 millj. BUGÐULÆKUR 3ja herb. kjallaraíbúð um 76 ferm. Ibúðin er stofa, eldhús, 2 svefnherbergi, baðherbergi, innri og ytri forstofa. Sér hiti, sér inngangur. Samþykkt ibúð. RAÐHÚS við Langholtsveg. Húsið er 2 hæðir og jarðhæð, alls um 200 ferm., byggt 1960. í húsinu er vönduð 6 herb. íbúð ásamt inn- byggðum bílskúr. HÆÐ OG RIS við Þórsgötu, i húsi sem byggt er 1 954. Á hæðinni eru stofur með arni, eldhús og baðherbergi. I risi eru 3 svefnherbergi með skápum. Sér hiti, sér inngangur. Teppi á gólfum. 2falt gler. 1. veðr. laus. KÓNGSBAKKI 3ja herb. ibúð á 3. hæð, um 95 ferm. íbúðin er stofa með suður- svölum, svefnherbergi, einstakl- ingsherbergi, bæði með skáp- um, eldhús með borðkrók og þvottahús inn af þvi, baðher- bergi flisalagt. Falleg nýtizku ibúð. Verð: 4,6 millj. Útb.: 3,4 millj. sem má skiptast. EINBÝLISHÚS Steinhús við Njörvasund hæð og jarðhæð alls 260 ferm. Á hæðinni er 6 herb. ibúð, á jarð- hæðinni er bilgeymsla, þvotta- hús og 4 rúmgóð herbergi. Húsið er 9 ára gamalt. Lóð frágengin. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð 95 ferm. á hæð. Herb. fylgir i kjallara. Suðursval- ir. Mjög falleg ibúð. GRÆNAHLÍÐ 4ra herb. jarðhæð i 4býlishúsi. Sér hiti. 2falt gler. Laus sam- komulag. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. ibúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi. 1 stofa, 2 svefn- herbergi. Suðursvalir. 2falt nýtt gler. Teppi á öllu NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA. Yagn E. Jónsson Hauknr Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 ÍBÚÐA- SALAN Gept Gamla Bíói sími 12180 26600 ARAHÓLAR 4ra herb. 115 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Nýleg íbúð, frágengin sameign. Verð 6,0 millj. Út- borgun: 4,0 millj. BÁRUGATA 4ra herb. 94 fm. rishæð i þribýlishúsi. Laus fljótlega. Verð 4.5 millj. Útborgun: 2,8 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. ibúð á 3. hæð í blokk. Föndurherbergi í kjallara fylgir. Sameign að mestu frágengin. Verð: 6,2 millj. Útborgun: 4,0 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 3ja herbergja um 87 fm ibúð á 2. hæð. íbúðin er tvær sam- liggjandi stofur, svefnherbergi, skáli, eldhús og bað. Arinn í skála. Sólrik íbúð. Verð 5,2 millj. Útborgun: 3,5 millj. BUGÐULÆKUR 3ja herb. um 95 fm jarðhæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Verð: 4,5 millj. Út- borgun: 3,0 millj. EFSTALAND 2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Nýleg góð ibúð. Verð 4,0 milljónir. EINBÝLISHÚS við Aratún, Brúnastekk, Efsta- land, Heiðarland, Hörpulund, Markholt, Sogaveg og Þrastar- lund. GEITLAND 4ra herb. 103 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Þvottaherbergi i ibúðinni, suðursvalir. Þessi ibúð er >eð vönduðustu ibúðunum á rrarkaðinum. Verð: 7,0 millj. Útb.: 5,0 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herb. um 120 fm ibúð á 2. hæð í blokk. 4 sefnherbergi. Bil- skúr fylgir. Verð 8,0 millj. Útb. 5.5 millj. HRAUNBÆR ; 5 herb. 120 fm endaibúð á 2. hæð i blokk. Herbergi i kjallara fylgir. Tvennar svalir. íbúð og sameign fullfrágengin. Verð 6,5 millj. Útborgun: 4,3 millj. KÓNGSBAKKI 3ja herb. 95 fm. ibúð á 3. hæð i blokk. Þvottaherbergi í ibúðinni. Laus fljótlega. Verð: 4,6 millj. Útbogun: 3,4 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. um 100 fm. endaibúð á 3. hæð i blokk. Sér hiti. fbúðin getur losnað fljótlega. Verð: 5,8 millj. Útborgun 4,0 millj. MIKLABRAUT 2ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt 2 herbergjum í risi. Verð: 4,0 millj. SLÉTTAHRAUN 2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. íbúðin er laus strac. Verð 3,5 millj. Útb.: 2,5 millj. RAÐHÚS Endaraðhús, kjallari og tvær hæðir samt. 190 fm. Húsið selst fokhelt. Skipti á húsi eða íbúð á Sauðárkróki. Verð: 5,0 milljónir. , Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Til sölu Um 50 fm. hús við Vatnsendablett. Húsið er nothæft til íbúðar allt árið, rafmagn og vatn fyrir hendi. Um 3000 fm. leiguland fylgir. Húsinu fylgir útihús, nothæft t.d. sem hesthús fyrir 3-4 hesta. Verð um 1,8 millj. Skiptanleg útb. 1-1,1 millj. Stefán Hirst hdl. Borgartúni 29, Reykjavík Sími 22320 s___________________________________> SIMIIER 24300 til sölu og sýnis 13. NYTT EINBÝLISHÚS um 200 fm ásamt bílskúr í Hafnarfirði. Parhús 5 herb. íbúð (4 svefnherb.) ásamt 50 fm. bilskúr við Skóla- gerði. Laust strax ef óskað er. Útb. má skipta á eitt og hálft ár. Við Torfufell ný raðhús næstum fullgerð. Við Bólstaðarhlíð 5 herb. íbúð efri hæð um 140 fm ásamt bílskúr. Við Rauðalæk 5 herb. ibúð um 1 45 fm. Við Blöndubakka 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt einu herb. í kjallara. Við Jörfabakka 4ra herb. ibúð á 1. hæð með sér þvottaherb. Við Kóngsbakka 3ja herb. íbúð á 3. hæð með sérþvottaherb. Við Melgerði 4ra herb. ibúð hæð i Sédinngangur. þvottaherb. Við Kársnesbraut nýleg 3ja herb. ibúð á 1. Sérhiti. í norðurmýri 3ja og 4ra herb. ibúðir. 3ja herb. íbúðir i eldri borgarhlutanum, sumar lausar. 2ja herb. risíbúð i góðu ástandi i eldri borgar- hlutanum o.m.fl. \ýja fasteipasalan Laugaveg 1 2 105 fm neðri tvíbýlishúsi. Sérhiti. Sér hæð. SamS 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkvstj. utan skrifstofutíma 18546 Sölumenn ii óli S. HalIgrfmssonX II kvöldsfmi 10610 I 1 0 1 II Magnús Þorvarðsson 1 II kvöldsfmi 34776 1 Lögmaður /j 1 Valgarð Briem hrl JJ FASTEIGNAVER HA Klapparstig 16, •fmar 11411 og 12811. Skipholt góð sérhæð um 145 fm. íbúðin er samliggjandi stofur, 2 svefn- herb. og forstofuherb. stórt eld- hús og bað. Geymsluris. Bil- skúrsréttur. Skipti á 3ja til 4ra herb. ibúð í Háaleitishverfi eða nágrenni æskileg. Bragagata ibúð á tveimur hæðum á hæð eru tvær samliggjandi stofur, eldhús, eitt herb. og snyrting. í rishæð eru 4 svefnherb. baðherb. og geymslur. Sér- geymsla á lóðinni. Bergþórugata 4ra herb. ibúð á 2. hæð í stein- húsi. (búðin er í góðu standi. Jörfabakki góð 4ra herb. endaibúð á 1. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni. Laus fljótlega. Blöndubakki góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð, ásamt einu herb. i kjallara. Mikið og fagurt útsýni. Eyjabakki 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvotta- herb. i ibúðinni. Mosfellssveit góð 3ja herb. ibúð í fjórbýlis- húsi. stofa, 3 herb. stórt eldhús, baðherb. og snyrting, stór geymsla i kjallara. (búðin er í góðu standi með nýlegum teppum. Mosfellssveit einbýlishús í smiðum. Selst fokhelt. Beðið verður eftir hús- næðismálaláni kr. 1700 þús. Hagkvæmr greiðsluskilmálar. Parhús við Miklubraut 6 herbergja vandað parhús. Aðalhæð: Samliggjandi stofur og eldhús. Uppi: 4 herbergi bað o.fl. i kjallara: 2 herbergi, W.C., góðar geymslur, þvottahús. Fal- legur garður með trjám. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Raðhús í smíðum í Mosfellssveit Höfum til sölu tvö samliggjandi raðhús á fokheldu stigi. Húsin eru ca. 135 fm með innbyggð- um bílskúr. Teikn. á skrifstof- unni. Einbýlishús í smiðum í Mosfellssveit Höfum til sölu ýmsar stærðir af fokheldum einbýlishúsum i Mos- fellssveit. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. Tvær ibúðir i sama húsi i Túnunum. Á 1. hæð 3ja herb. ibúð. ( risi 2ja herb. ibúð. (búðirnar eru báðar ný standsettar. Utb. 5,5 millj. Við írabakka 4ra herbergja falleg íbúð á 2. hæð. Þvottaklefi á hæðinni Föndurherbergi fylgir i kjallara. Nærri miðborginni 4ra herb. ibúð á 1. hæð i járn- vörðu timburhúsi. Gott geymslu- rými. Útb. 2 millj. í Fossvogi 4ra herb. falleg ibúð á 3. hæð (efstu) m. þvottaherb. innaf eld- húsi. Útb. 4,5 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. góð ibúð á 3. hæð. Herbergi i kj. fylgir. Útb. 3,5 millj. Við Hjallabraut 3ja herb. ný glæsileg ibúð á 1. hæði Stærð um 100 fm. fb. er m.a. saml. stofa og hol, 2 herb. o.fi. Útb. 3,5 — 4,0 millj. Við Bólstaðahlíð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 3,5 millj. 3ja herb. sérhæð við Nýbýlaveg 3ja herb. vönduð sérhæð við Nýbýlaveg. Útb. 4 millj. Risíbúð við Bragagötu 2ja herbergja snotur risíbúð. Útborgun 1.700 þúsund. Við Hraunbæ 2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 2,5 millj. Við Hverfisgötu Einstaklingsibúð. Sér inngangur, sér hiti. Útb. 1200 þús. Lóðir á Seltjarnarnesi Höfum til sölumeðferðar nokkrar einbýlis- og raðhúsalóðir. Uppl. aðeins á skrifstofunni (ekki i sima). Höfum kaupanda að 5 herbergja ibúð við Hraunbæ. Góð útb. í boði. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 StHustjOri: Sverrir Kristinsson EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA ; íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlis- | húsi í neðra Breiðholti. Ný teppi j fylgja. Þvottaaðstaða á hæðinni. i 2JA HERBERGJA Kjallaraíbúð á góðum stað í Vest- j urborginni. íbúðin í góðu standi, ; sér inngangur, sér hiti, útb. kr. | 1 900 þús. 2—3JA HERBERGJA Rishæð i Smáibúðahverfi. 2 herbergi innréttuð, eitt óinn- réttað. tvöfalt verksmiðjugler i gluggum. 3JA HERBERGJA (búð á 2. hæð i steinhúsi i Mið- borginni. (búðin er rúmgóð, sér hiti, 2 herbergi fylgja i kjallara hússins. 3JA HERBERGJA 95,ferm. glæsileg ibúð á 3. hæð við Kóngsbakka. Sér þvottahús á hæðinni. Suður-svalir. íbúðin getur losnað mjög fljótlega. 4RA HERBERGJA Efri hæð i tvibýlishúsi við Löngu- fit, útb. kr. 3 millj. 4RA HERBERGJA íbúð á 2. hæð i nýlegu fjölbýlis- húsi við Hraunbæ. Suður-svalir. Frágengin lóð og malbikuð bila- stæði. Gott útsýni. (búðinni fylg- ir hlutdeild i 2 litlum ibúðum i kjallara hússins. 5 HERBERGJA Endaibúð á 2. hæð við Dunhaga, bilskúr fylgir. 5 HERBERGJA 140 ferm. nýleg ibúð við Suður- vang. Sér þvottahús á hæðinni. Allar innréttingar mjög vand- aðar. í SMÍÐUM 4ra og 5 herbergja íbúðir tilbún- ar undir tréverk og málningu. Ennfremur raðhús og einbýlis- hús i smiðum. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 fí úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Sérhæð við Skipholt 140 fm 5—6 herb. Suðursvalir. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi æski- leg. Við Rauðalæk 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Falleg og vönduð ibúð. Svalir. Sérhæð i Hafnarfirði 1 30 fm. 4ra herb Bilskúr. Sérhæð við Nýbýlaveg 3ja herb. ásamt herb á jarðhæð. Sérþvottahús. Sérhitaveita. Sérinngangur. Við Jörfabakka 4ra herb. íbúð á 1. hæð með þremur svefnherb. Sérþvottahús á hæðinni. Skiptanleg útborgun. Við Lundarbrekku 3ja herb. rúmgóð ibúð á 1. hæð. í Breiðholti 3ja herb. nýlegar ibúðir. í Vesturborginni 3ja—4ra herb. íbúð í fjórbýlis- húsi. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. Breiðvangur Til sölu 5 herb. íbúð (4 svefnherb.) i nýju húsi við Breiðvang í Hafnarfirði. Ibúðinni verður skilað fullbúinni án teppa, suðursvalir. Lóð og bilastæði fullfrágengin. Hægt er að afhenda ibúðina fljótt. Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11, sími 20424, 14120, heima 85788 og 30008.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.