Morgunblaðið - 13.05.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.05.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAl 1975 11 Enn lofa Finnar Borgar Garðarsson Leikflokkur Wasaleikhússins ( Finnlandi frumsýndi fyrir sfð- ustu mánaðamót rússneskan „ást- argamanleik“ sem ( finnsku þýð- ingunni nefnist „Han som badat bastu“ (bastu merkir baðstofa f upprunalegri merkingu), og er eftir Emil Braginski og Eldar Raazanov. Þýðing og leikstjórn er eftir Martin Kurten leikhússtjóra en f aðalhlutverkinu er fslenzki leikarinn Borgar Garðarsson. Borgar leikur mann sem fer á baðstofu í Moskvu en rankar við sér f Leningrad. Morgunblaðinu hafa borizt tvær umsagnir um sýninguna, önnur eftir Gretu Brotherus í Huvudstadsbladet, hin eftir Alf Snellman í Jakobsstadstidning. Fær Borgar sérlegt lof i báðum þessum umsögnum. Greta Broth- erus segir að hlutverkið sé óska- hlutverk fyrir Borgar. Þar sé hann i senn ruglaður, auðmjúkur, frakkur og klókur þorpari, — „og fyrst og fremst hlýlegur, svo að við konurnar í áhorfendahópnum bráðnuðum af gleði.“ Enginn hinna leikaranna komst í hálf- kvisti við Borgar, segir Brotherus. Og Snellman segir i sinni umsögn að án hinnar skemmtilegu trúð- mennsku Borgars hefði þessi gamanleikur ekki orðið sérlega skoplegur. Sýningarnar á leiknum nú fara fram utan heimasviðs leikflokks- ins en er hann verður færður upp þar í haust verður Borgar ekki I aðalhlutverkinu, þvi þá verður hann kominn til Lilla Teatern, að því er fram kemur i Huvudstads- bladet. Hvetja til stofnunar kvik- myndasjóðs UNDANFARIN ár hafa norrænir kvikmyndagerðarmenn komið reglulega saman til þess að ræða vandamál kvikmyndagerðar á Norðurlöndum. Síðasti fundur þeirra var haldinn í Stokkhólmi í mars 1975. Þar var einróma sam- þykkt eftirfarandi áskorun til Alþingis Islendinga: „Norrænir kvikmyndagerðar- menn, sem komið hafa saman I námshópi í Stokkhólmi I mars 1975, láta í ljós fullan stuðning við hið islenska félag kvikmynda- gerðarmanna í viðleitni þess til að koma á lágmarksskilyrðum fyrir menningarlega, þjóðlega kvik- myndagerð á Isiandi. Þátttakendurnir í námshópnum hafa áhugasamir fylgst með laga- frumvarpinu um stofnun íslensks kvikmyndasjóðs, sem iagt hefur verið fram á Alþingi íslendinga. Norrænir kvikmyndagerðarmenn styðja af heilum hug frumvarpið, sem mundi gera islenskum kvik- myndagerðarmönnum kleift að leggja fram sitt mikilvæga fram- lag til íslensks menningarlífs, verði það samþykkt á Alþingi. Svipaðir kvikmyndasjóðir hafa verið til I mörg ár á öllum Norður- löndunum nema Islandi." Þá segir í fréttatilkynningu frá Félagi kvikmyndagerðarmanna: Um leið og við komum þessari áskorun hér með á framfæri vilj- um við ítreka stuðnings Félags kvikmyndagerðarmanna við frumvarpið um kvikmyndasjóð. Það er ósk okkar, að frumvarp- ið hljóti skjóta afgreiðsiu á Al- þingi og kvikmyndasjóðurinn megi sem fyrst þjóna þvi mark- miði að styrkja menningarlega og þjóðlega kvikmyndagerð á Is- landi. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Til sölu: 2ja herb. um 60 fm ibúð á 2. hæð i timburhúsi við Klapparstig. Laus strax. Útb. aðeins 1 millj. 3ja herb. um 85 fm. ibúð á 1. hæð í blokk við Dvergabakka. 5 herb. um 125 fm íbúð i eldra húsi i vesturbænum. Herb. með sérsnyrtiherb. og eldunar- aðstöðu fylgir i risi. Parhús Vandað parhús um 75 fm að grunnfleti, við Hlíðarveg í Kópa- vogi. Á neðri hæð eru stofur, eldhús og snyrting, en á efri hæð 4 svefnherb. og baðherb. 1 herb. geymslur og þvottahús i kjallara. Raðhús Sérlega falleg og vandað raðhús i Breiðholtshverfi. Húsið er alveg nýtt, ibúðin er öll á einni hæð, 4 svefnherb. stofur, húsbónda- herb., sjónvarpshol, eldhús, þvottah. geymsla og baðherb. Stór óinnréttaður kjallari. Laust fljótlega. FASTEIGN ER FRAMTle 2-88- Við Hraunbæ 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Fullbúin sameign. Við Leirubakka glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Að auki 2 herb. i kjallara. Suður svalir. Við Ýrabakka 3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Sérþvottaherb. Tvennar svalir. Við Dvergabakka 3ja herb. vönduð endaíbúð. Tvennar svalir. Malbikuð biia- stæði. Ræktuð lóð. Við Eyjabakka 3ja herb. rúmgóð íbúð. Sér- þvottaherb. Við Kriuhóla ný 3ja herb. rúmgóð íbúð i háhýsi. Mikil sameign. Þar á meðal frystigeymsla. 4ra herb. ibúðir við Blöndubakka, Eyjabakka, Ýrabakka, Bárugötu, Bergstaðar- stræti og Þórsgötu. Við Skipholt 5 til 6 herb. ibúð á 1. hæð. Eitt herb. i kjallara. Selst i skiptum fyrir rúmgott einbýlishús eða raðhús i Reykjavik. Við Birkihvamm einbýlishús á einni hæð á glæsi- legum stað góð 3ja herb. ibúð. Byggingarréttur og allar teikn- ingar af 2X 72 fm viðbyggingu á tveimur hæðum. 5 herb. ibúð við Dúfnahóla tb. undirtréverk og málningu. 7 herb. ibúð við Gaukshóla á tveimur hæðum. Innbyggður bil- skúr i kjallara. 4ra til 5 herb. íbúð við Breiðvang. öll sameign fullbúin. (búðin er tb. undir tréverk og málningu. Fast verð. Góð kjör. AtiALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI 28888 kvöld og helgarsimi 8221 9. Nauðungaruppboð 2. og síðasta uppboð á húseigninni Heiðmörk 79 I Hveragerði eign fsaks E. Jónssonar áður auglýst i Lögbirtingablaði 10. 17. og 28. janúar 1975 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16. mai 1975 kl. 17. Sýslumaður Árnessýslu. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JBergunitlafeife í smíðum /L Stcfán Hirst hdl. Borgartúni 29 V Simi 2 23 20 / Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá í sölu: Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Asparfell 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Þverbrekku 2ja herb. nýleg ibúð á 5. hæð i háhýsi. Við Karfavog 2ja herb. ódýr kjallaraibúð. Við Miðvang 3ja herb. góð ibúð á 4. hæð i háhýsi. Við Eyjabakka 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérþvottahúsi á hæðinni. Við Laugaveg 3ja herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi. Við Kóngsbakka 3ja herb. íbúð á 3. hæð með sérþvottahúsi á hæðinni. Við Dvergabakka 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Barmahlið 3ja herb. stór kjallaraibúð, lítið niðurgrafin. Við Vallarbraut 3ja — 4ra herb. íbúð á jarðhæð í þribýlishúsi. Við Ljósheima 3ja herb. góð íbúð á 9. hæð. Frábært útsýni. Við Ásbraut 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð. Við Hraunbæ 4ra herb. glæsileg íbúð á 2. hæð. Við Jörfabakka 4ra herb. ibúð þar af 3 svefn- herþ. á 1. hæð. Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð á 4. hæð með herb. í risi. Við Æsufell 4ra herb. ibúð á 6. hæð. Við írabakka 4ra herb. íbúð á 2. hæð þar af 3 svefnherb. með herb. i kjallara. Við Stóragerði 4ra herb. ibúð þar af 3 svefn- herb. á 4. hæð. Bilskúrsréttur. Við Holtsgötu 4ra herb. nýleg ibúð á 2. hæð með bílskýli. Við Lyngbrekku 5 herb. sérhæð. Bilskúrsréttur. Við Kriuhóla 5 herb. ibúð á 8. hæð. Við Laufásveg 5 herb. risibúð i timburhúsi. Við Tjarnarból 4ra — 5 herb. nýleg íbúð á 3. hæð. Við eigum glæsilegt einbýlishús í Stekkjahverfi, einbýlishús við Hliðarhvamm og Melgerði I Kópavogi. í smiðum: 136 fm sérhæð við Ásholt í Mosfellssveit. Raðhús við Byggðaholt I Mos- fellssveit. Raðhús við Brekkusel i Breið- holti. 3ja og 4ra herb. ibúðir tilbúnar undirtréverk við Engjasel Einbýlishúsalóð 1220 fm lóð á góðum stað á Arnarnesi undir einlyft eða tvilyft hús. Fæst með góðum kjörum. \þurf/ð þer h/byl/i Við Kópavogsbraut 3ja herb. ibúð bilskúrsplata. Við Nýlendugötu 3ja herb. ibúð i timburhúsi. Við Kársnesbraut 3ja herb. ibúð, falleg ibúð. Við Efstaland 4ra herb. ibúð, falleg íbúð. Við Kársnesbraut 4ra herb. ibúð og bilskúr. Við Bragagötu Lítið einbýlish. 1. herb. og eldh. útb. 1 milljón. Hafnarfjörður 2ja herb. ibúð, ibúðin er laus. Fjársterkir kaupendur Hef á biðlista kaupendur að öllum stærðum ibúða. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78. 4 Símar2»og 14654 Til sölu Einstaklingsibúð við Álfheima. 2ja herb. risibúð við Nönnugötu, 3ja herb. ibúð við Ásvallagötu, 4ra herb. mjög rúmgóð risibúð við Hringbraut, 4ra herb. mjög glæsileg ibúð við Æsufell, 5 herb. mjög góð ibúð i fjölbýlis- húsi í Hafnarfirði. Raðhús i Kópavogi. Raðhús í Mosfellssveit. Mjög glæsilegt einbýlishús i Mosfellssveit. Litið einbýlishús við Kleppseyrar- veg. 40 fm verzlunarhúsnæði í Aust- urborginni. Sala og samningar Tjarnarstfg 2 Kvöldsimi sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. 26933 r7)z7)z7Iz7)z3UIfJ>z7Iz7It7)zJlf7iz7iz7>z7ir^z^ r7>r7IrDr7IrD>7>»^ r^r7>rHr.^r^rlIr7Ir^r7>r7IrDr>r^r>«7)r^ 'jf'V'ji'V'V'V'V'lf'V'V'V'lf'jI'li'V'V I 26933 7rqti I 1 S a * a S S S S S S * * s s s * s s A A $ a S § a 2 A s s s s s s $ i I s s s s * s s s & s A & § s s s i & & s $ $ s s s s «S«S«5«5«S«5«S«S«S«S«5«5«5«S«5«5«S«5«S«5«5«5«S«5«S«S«5«S«5«5«5«5«5«5«S«5«5«5«5«5 Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi Til sölu er einbýlishús í Smáíbúðarhverfi. Húsið er staðsett austan Tunguvegar. íbúðin er 80 fm að grunnfleti og er á tveim hæðum. Á efri hæð hússins eru tvær samliggjandi stofur, eitt herb. eldhús og snyrting. Á neðri hæðinni er þvotta- hús og möguleiki á 4 svefnherb. Fallegur garður. Bílskúrsréttur. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. § A & i % & Eigna mark Austurstræti 6 sími 26933 Solumenn Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson aðurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.