Morgunblaðið - 13.06.1975, Page 23

Morgunblaðið - 13.06.1975, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNI 1975 23 Frankfurt. Sinfóníuhljómsveil útvarpsins þar í borg leikur. Einleikari: Giinter Klaus. Stjórnandi: Hiroyuki Twaki. a. Forleikur aó óperunni „Don Gio- vanni“ eftir Mozart. b. Þ>zkir dansar eftir Sehubert. c. Dansþáttur og finale úr svítu op. 43 eftir Ernst Krenek. d. Kontrabassakonsert eftir Jean Francaix. e. „Suðrænar rósir“, vals eftir Strauss. f. Menúett I Es-dúr eftir Beethoven. g. Andante con moto, op. 25 eftir Brahms. h. Rondo alla Zingarese eftir Arnold Schönberg. 16.15 Veðurfregnir Frá þjóðhátIð I Reykjavík 1974 Dr. Gunnar Thoroddsen flytur erindi: .Aldarminning stjórnarskrárinnar“. Vilhjálmur Þ. Gfslason fyrrum út- varpsstjóri talar fyrir minni Reykja- vfkur. Einsöngvarakvartettinn syngur. Arni Óla flytur frumort kvæði. Kynn- ir: Guðmundur Jónsson. 17.00 Barnatfmi: Sofffa Jakobsdóttir stjórnar Ingunn Jensdóttir og Þórunn Sigurðar- dóttir fara með stutta kafla úr bókinni „Siggu Viggu og börnunum f bænum" eftir McDonald í þýðingu Gfsla ólafs- sonar. Magnús Pétursson aðstoðar með píanóundirleik. 17.30 Sagan „Prakkarinn“ eftir Sterling North. Hannes Sigfússon þýddi. Þorbjörn Sig- urðsson lýkur lestri sögunnar (10). 18.00 Stundarkorn með Birni ólafssyni fiðluleikara. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Dagur, ei meir“ Matthfas Johannessen skáld les úr nýrri Ijóðabók sinni við undirleik. Jó- hann Hjálmarsson og Gunnar Stefáns- son ræða um bókina. 20.10 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavfkur f hátfðasal Menntaskólans við Hamrahlfð 9. febrúar s.l. Oktett í F-dúr op. 166 eftir Schubert. 21.05 Hallveig Eyrarsól Guðmundur G. Hagalfn rithöfundur les frumsaminn söguþátt. 21.35 Háskólakórinn syngur í útvarpssal. Stjórnandi: Rut L. Magnússon. Kórinn syngur brezk, frönsk og ungversklög og lög eftir Jón Asgeirsson við „Tfmann og vatnið“ eftir Stein Steinarr. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Þ.á m. leikur hljómsveit Guðjóns Matthíassonar í u.þ.b. hálfa klukku- stund. (23.55 Fréttir f stuttu máli. 01.00 Veð- urfregnir). 02.00 Dagskrárlok. AIIDMIKUDKGUR 18. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sverr- ir Kjartansson byrjar að lesa söguna „Hamingjuleitina" eftir Ingólf Jóns- son frá Prestbakka. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Ragnar Björns- son leikur Fantasíu og fúgu f g-moll eftir Bach, / Dómkórinn syngur lög eftir Pál Isólfsson. Arni Arinbjarnar- son leíkur á orgel. Ragnar Björnsson stjórpar. Morguntónleikar kl. 11.00: Ffl- harmonfusveitin f Vfn leikur Sinfónfu nr. 4 I d-moll op. 120 eftir Schumann / John Ogdon og Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika Konsert nr. 2 f d-moll op. 40 eftir Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. Til- kynníngar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A vígaslóð ‘ eftir James Hilton Axel Thorsteinson les þýðíngu sína (21). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfuhljómsveitin f Berlfn, Rudolf Schock. Margit Schramm, Ferry Grub- er og fleiri flytja atriði úr óperettunni „Parísarlffi“ eftir Offenbach; Franz Allers stjórnar. Hljómsveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu i g-moll eftir Lalo; Sir Thomas Reecham stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Samásaga: „Ljós í myrkri“ eftir Sigrfði Björnsdóttur frá Miklabæ Olga Sigurðardóttir les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. . 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Akvöldmálum Gfsli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Semballeikur f útvarpssal Elfn Guðmundsdóttir leikur. a. Svíta í a-moll eftir Rameau. b. Nancie eftir Thomas Morley. 20.20 Sumarvaka a. Tveir á tali Valgeir Sigurðsson ræðir við Þormóð Pálsson aðalbókara. b. Tvö kvæði eftir Þórarin Jónsson frá Kjaransstöðum Höfundur les. c. Jón vinnumaður og B jarni gamli Agúst Vigfússon kennari segir tvær sögur úr sveitinni. d. Kórsöngur Liljukórinn syngur; Jón Asgeirsson stjórnar. 21.30 Ctvarpssagan: „Móðirin“ eftir Maxim Gorkf Sigurður Skúlason leikari les (13). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Rómeó og Júlia f sveita- þorpinu“ eftir Gottfried Keller Njörð- ur P. Njarðvík byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.45 Orðogtónlist Elfnborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti kynna franskan vfsnasöng. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 19. júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sverr- ir Kjartansson les söguna „Hamingju- leitina" eftir Ingólf Jónsson frá Prest- bakka (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Páll Ólafsson efna- verkfræðingur flytur erindi um áhrif ísunar ágeymsluþol fisks. Morguntónleikar kl. 11.00: John Shir- ley-Quirk syngur „Söngva ferðalangs- ins“, eftir Vaughan Williams; Viola Tunnard leikur á pfanó / Mark Lubotsky og Enska kammersveitin leika Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit op. 15 eftir Britten. 12.00 ‘Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „A vígaslóð" eftir James Hilton. Axel Thorsteinson les þýðingu sfna (22). 15.00 Miðdegistónleikar Prelúdfa og fúga í d-moll op. 87 nr. 24 eftir Dimitri Sjostakovitsj; Höfundur- inn leikur á pfanó. Sinfóníuhljómsveitin í Prag leikur „Öskubusku“, ballettsvftu eftir Prokof- jeff; Jean Meylan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn Anna Snorradóttir sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar 17.30 „Bréfið frá Peking“ eftir Pearl S. Buck. Málmfrfður Sigurðardóttir les þýðingu sína (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þættir úr jarðfræði lslands Leifur Símonarson jarðfræðingur tal- ar um steingervinga f íslenzkum Ter- tíerlögum. 20.00 Einsöngur í útvarpssal . Ingibjörg Þorbergs syngur eigin lög við Ijóð eftir Hjört Pálsson, Halldór Laxness, Lárus Salómonsson, Matthías Johannessen og fleiri; Guðmundur Jónsson leikur á pfanó. 20.35 Leikrit: „Saga um sög“ eftir Kon- rad Hansen. Þýðandi: Jökull Jakobsson. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Persónur og leikendur: Ljúfa ......Margrét Guðmundsdóttir Manni ..............Gfsli Alfreðsson Frú von Holle ......Nfna Sveinsdóttir Hacke...............Arni Tryggvason Frú Sesam ..........Sigrfður Hagalfn. 21.45 Sex húmoreskur fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Sibelius Aaron Rosand leikur með Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins f Baden-Baden; Tibor Szöke st jórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Rómeó og Júlía í sveita- þorpinu“ eftir Gottfried Keller Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (2). 22.35 Ungir pfanósnillingar Sjöundi þáttur: Michel Béroff. Halldór Haraldsson kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 20. júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15, og9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sverr- ir Kjartansson les söguna „Hamingju- leitina“ eftir Ingólf Jónsson frá Prest- bakka (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: André Gertler, Franz Giegling og Kammer- sveitin f Ziirich leika Konsert f G-dúr fyrir fiðlu, sembal og strengjasveit eft- ir Tartini / Tonkúnstlerhljómsveitin leikur Sinfónfu í B-dúr op. 21 eftir Boccherini / Adolf Scherbaum og barokkhljómsveit hans f Hamborg leika Sónötu fyrir trompet og hljóm- sveit í D-dúr eftir Teleman / Karl Stumpf og Kammcrsveitin f Prag leika Konsert fyrir víólu d'amore og hljóm- sveit eftir Karel Stamic. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A vfgaslóð“ eftir James Hiiton Axel Thorsteinson les þýðingu sína (23). 15.00 Miðdegistónleikar Elisabeth Söderström syngur þrjú lög eftir Mendelssohn; Jan Eyron leikur á pfanó. Ingrid Haebler leikur Pfanósónötu I B-dúr eftir Schubert. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.30 „Bréfið frá Peking“ eftir Pearl S. Buck. Málmfrfður Sigurðardóttir les þýðingu sfna (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frá sjónarhóli neytenda Rætt verður við framámenn í land- búnaði um hugsanlegar breytingar á niðurgreiðslukerfi landbúnaðarvara. 20.00 Sinfónfskir tónleikar Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Frankfurt leikur Sinfónfu nr. 5 f e-moll eftir Beethoven; Eliahu Inbal stjórnar. 20.35 Arið ellefunundruð og eitt. Sfðari þáttur. Umsjón: Vilborg Sig- urðardóttir og Vilborg Harðardóttir. 21.05 Strengjakvartett nr. 3 f B-dúr eftir Schubert Melos-kvartettinn leikur. 21.30 Ctvarpssagan: „Móðirin“ eftir Maxim Gorkf Sigurður Skúlason leikari les (14). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Iþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGAVEGUR ©-21599 5^% BANKASTRÆTI ©-14275 Þvegnar gal|abuxur Flauelsbuixur Rpndóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.