Morgunblaðið - 13.06.1975, Side 27

Morgunblaðið - 13.06.1975, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNl 1975 27 „Aldan” álykt- ar um síldveið- ar við landið Eftirfarandi ályktun var sanj- þykkt á framhaldsaðalfundi Skip- stjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar 13. mai sl.: „Eftir áralangt hlé á síldveiðum með nót við Island vegna hættu á eyðingu íslenskra sfldarstofna að áliti fiskifræðinga okkar, er nú svo komið að þeir álíta hættulaust að nótaveiðar verði leyfðar og síldarstofninn verði nýttur að tak- mörkuðu leyti. Er eðlilegt og sjálfsagt að þessu sé gaumur gefinn, ef það mætti verða til aðstoðar, og / eða upp- bótar á aðra þætti sjávarútvegs- ins. Leggja ber áherslu á að nýt- ing aflans miðist eingöngu við matvælaöflun til manneldis. Astæða er til að líta aftur og fara í engu óðslega hvað varðar þesar veiðar að minnsta kosti til að byrja með, og menn sætti sig við það aflamagn sem rætt hefur verið um að veitt yrði á þessu ári. Líta ber á að markaðir okkar fyrir þessar afurðir hafa að sjálfsögðu farið úr skorðum, og gæti tekið tima að vinna þá upp að nýju. Nauðsynlegt er að hafa í huga við leyfisveitingar til þessara veiða nú, að um nokkra stjórnun verði að ræða svo sem takmarkað- ur bátafjöldi og eða aflamagn á bát (i ferð) svo ekki skapist þær aðstæður að aflinn fari i gúanó en nýttist ekki til manneldis. Við teljum sjálfsagt og eðlilegt, að skip, sem á undanförnum árum hafa stundað síldveiðar í Norður- sjó, verði látin ganga fyrir með leyfisveitingar. Um tvær leiðir er helst að velja til að sæmilega takist til. 1. Að ísa síldina í kassa um borð í veiðiskipi, flytja hana þannig í land til verkunarstöðvar, og að hver verkunarstöð hafi ekki fleiri en 2—3 báta. Að hausskera síldina og salta um borð í veiðiskipi, flytja hana saltaða til verkunarstöðvar, þar sem hún er yfirfarin og lagfærð til útflutnings. I hvoru tilfellinu sem um er rætt, yrði um að ræða löggiltar verkunarstöðvar. Nauðsynlegt er að viðurkenndar verkunarstöðvar taki við aflanum til úrvinnslu. Leggja ber áherslu á, að fylgst verði með veiðunum, og smásild- arveiði algjörlega bönnuð. Þá var eftirfarandi tillaga sam- þykkt á sama fundi. Aðalfundur Skipstjóra- og stýri- mannafélags „öldunnar“ beinir þeim eindregnu tilmælum til Haf- rannsóknastofnunarinnar, aö fram fari könnun á loðnuveiði siðsumars við Vestur- og Norður- land.“ (Fréttatilkynning.) Veiðileyfi Lax- og silungsveiðileyfi til sölu á vatnasvæði á Norðurlandi. Á vatnasvæðinu eru ár og vötn. Veiðihús er á staðnum og bátar á vötnunum. Teljum heppilegt fyrir hópa t.d. starfsmanna- félög. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Veiðilefyi — 6976" fyrir 1 9. júní. Sænsku sófasettin nýkomin klædd riffluðu flaueli 5 litir verð mjög hagstætt Kommóður úr furu eða bæsaðar brúnar og grænar. verð mjög hagstætt. OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD OG TIL 12 Á HÁDEGI Á MORGUN Vörumarkaðurinn hí. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112 Matvörudeild S-86-111. Vefnaðarv.d. S-86-113 r ®SKODA~ SÖLUSÝNING Kynnum SKODA 1975 á Snæfellsnesi Á Hellissandi 14. júní (laugard.) frá kl. 1 0.00—1 3.00 við félagsheimilið Röst. Á HELLISSANDI 14. JÚNÍ (LAUGARD.) frá kl. 10.00—13.00 Á ÓLAFSVÍK 14. JÚNÍ (LAUGARD) frá kl. 1 5.00 — 1 9.00 við Bensínafgreiðslu B.P. f STYKKISHÓLMI 15. JÚNÍ (SUNNUD.) frá kl. 1 4.00— 1 8.00 við Bensínafgreiðsluna. í GRUNDARFIRÐI 16. JÚNÍ (MÁNUD.) frá kl. 1 0.00—1 5.00 við Hótel Fell. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLAND! H/F AUOBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SlMI 42600 Nú eru komnir TRÉKLOSSAR sem njóta mestra vinsælda erlendis. Mokkaskinnsklossa köllum við þá, þeir eru úr mjúku ósviknu yfir- leðri sem nefnt er hanskaskinn. Það fer vel með fæturnar að ganga á tréklossum, sérstak- lega yfir sumarið. Gangið við hjá GÍSLA skó- smið og spyrjið hann. GÍSLIFERDINANDSSON Skósmiður LÆKJARGÖTU 6- SÍMI 20937 • REYKJAVÍK Bankastræti 9 — sími 11811 Fataverzlun fyrir DÖMUR&HERRA PÓSTSENDUM SAMDÆGURS Nýkomið í dömudeild Danskir þunnir kjólar Kaki kjólar Sumarblússur Riffluð flauelspils með vösum Mjó leðurbelti Nýkomið í herradeild Grófriffluð flauelsföt Slétt flauelsföt Myndabolir Þunnar rúllukragapeysur jr • •

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.