Morgunblaðið - 13.06.1975, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNl 1975
Þessi fræga og umtalaða mynd
með ítölsku þokkadisinni
LAURA ANTONELLI
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðeins fáar sýningar.
Stranglega bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
„TATARALESTIN”
Alistair Macleans
„TATARALESTIN”
Alistair Macleans
Hörkuspennandi og viðburðarrík
ný ensk 'kvikmynd i litum og
Panavision, byggð á samnefndri
sögu eftir Alistair Maclean sem
komið hefur út i ísl. þýðingu.
Charlotte Rampling
David Birney
og gítarsnyllingurinn
Manitas De Plata
Leikstjóri:
Geoffrey Reeve
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 2 ára
Sýnd kl 3, 5, 7, 9 og 11.1 5.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Gefðu duglega
aann
„All the way boys"
Ný fjörug og skemmtileg Itölsk
gamanmynd með ensku tali og
íslenzkum texta. f aðalhlut-
verkum eru Trinity bærðunrir;
Terence Hill, Bud Spencer.
Þessi kvikmynd hefur hvarvetna
hlotið frábærar viðtökur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti
Æsispennandi og bráðfyndin ný
amerlsk sakamálakvikmynd I lit-
um. Leikstjóri. Richard Brooks.
Aðalhlutverk: Warren Beatty,
Goldie Hawn.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
Bönnuð börnum.
AIU.LYSINI.ASIMINN KR:
22480
IflorgiutblnbU)
R:@
Myndin, sem beðið hefur
verið eftir
Morðið í Austur-
landahraðlestinni
Glæný litmynd byggð á sam-
nefndri sögu eftir Agatha
Christie, sem komið hefur út ,í
íslenzkri þýðingu. Fjöldi heims-
frægra leikara er í myndinni m.a.
ALBERT FINNEY og INGRID
BERGMAN, sem fékk Osca.rs
verðlaun fyrir leik sinn í
myndinni. íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
ÞJÓONÍÐINGUR
í kvöld kl. 20.
Sunnudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Silfurtunglið
laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15 — 20, sími
11200.
AUCLÝSINCASÍMINN ER:
^>22480
J Jfiorfiimblebit)
AllSTUfiBÆJARRÍÍI
Karate-meistarinn
The Invíncible Boxer
Ofsaspennandi ný karate mynd i
litum. Ein sú besta sem hér hefur
verið sýnd. Stranglega bönnuð
börnum innan 1 6 ára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFÉIAG
REYKJAVlKUR
Fjölskyldan
í kvöld kl. 20.30.
Fló á skinni
laugardag kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14 sími 1 6620.
Húrra krakki
sýning i Austurbæjarbiói til
ágóða fyrir húsbyggingarsjóð
Leikfélagsins miðnætursýning
laugardagskvöld 23.30.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16 i
dag., simi 1 1 384.
INGÓLFS - CAFÉ
SILFURTUNGLIÐ
SARA SKEMMTIR í KVÖLD TIL KLUKKAN 1.
GÖMLU DANSARNIR
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR.
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1 2826.
Keisari flakkaranna
Only One Man Can Be
EMPEROR
OF THE NORTH
FromThe Makers Of The Dirty Dozen'
íslenzkpr texti.
Hörkuspennandi ný bandarisk
ævintýramynd í litum. Leikstjóri:
Robert Aldrich.
Aðalhlutverk:
Lee Marvin
Ernest Borgnine
Bönnuð yngri en 1 2 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðustu sýningar.
LAUGARAS
B I O
Sími32075
Fræg bandarísk músikgaman-
mynd. Framleidd af Francis Ford
Coppola.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hátíðafundur
í Háskólabíói í tilefni
hins alþjóðlega kvennaárs
Laugardaginn 14. júní kl. 14 verður setning Kvennaársráðstefnunnar,
sem halda á að Hótel Loftleiðum dagana 20. og 21. júní n.k.
Dagskrá hátíðafundar:
1. Sigríður Thorlacius, formaður Kvenfélagasambands íslands, setur
fundinn.
2. Kammersveit Reykjavíkur'leikur.
3. Eva Kolstad, formaður kvennaársnefndar Noregs, flytur ræðu.
4. „Ljóð Drífu"
Geirlaug Þorvaldsdóttir les og Jórunn Viðar leikur frumsamda tón-
umgerð.
5. Frumflutt verður samfelld dagskrá um verkakonur á íslandi fyrr og nú.
Starfshópur úr íslenskudeild Háskóla íslands tók saman undir leiðsögn
Óskars Halldórssonar, lektors. Flytjendur eru:
Bríet Héðinsdóttir
Guðrún Alfreðsdóttír
Margrét Helga Jóhannsdóttir
Steinunn Jóhannesdóttir
ásamt Hjördísi Bergsdóttur, Kjartani Ragnarssyni, Magnúsi Péturssyni
og Normu Samúelsdóttur.
Kynnir á fundinum verður Vigdís Finnbogadóttir, leikhússtjóri.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Samstarfsnefnd:
Kvenfélagasambands íslands,
Kvenréttindafélags íslands,
Rauðsokkahreyfingarinnar,
Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna,
Félags háskólamenntaðra kvenna og
Kvenstúdentafélags Islands.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda Kópavogi
Farin verður fjölskyíduferð i Vioey sunnudaginn 15. júni n.k.
Lagt verður upp frá Sundahöfn kl. 1 0 f.h.
Leiðsögumaður verður með i ferðinni.
Æskilegt að tilkyn.na þátttöku í einhverjum eftirtalinna sima
401 59 — 40527 — 41 41 9 á kvöldin. Stjórnin.
Opið í kvöld Opið i kvöld Dpiö í kvöld
Höm /A«A
SÚLNASALUR
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
skemmtir
Dansað til kl. 1
Borðapantanir eftir kl. 4 í síma 20221
Opið í kvöld Opið i kvöld Opið i kvöld