Morgunblaðið - 13.06.1975, Side 34

Morgunblaðið - 13.06.1975, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNl 1975 íþróttir VIÐAR SlMONARSON vuldi tvo nýliða og tvo sem veriö hafa úti í kuldanum i sitt fyrsta landslid. Sjálfur er hann einn þeirra sem fer úr liðinu GÍSLI BLÖNDAL er ein helzta skyttan sem fer á mótið i Júgóslaviu. GUNNSTEINN SKÚLASON landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi er einn af leikmönnunum í fyrsta landsliðinu sem Viðar Símonar- son velur. Gniuisteínn og (iísli Blöndal að njjn valdir í landsliðið Gunnsteinn Skúlason or Glsli Blöndal hafa að nýju verið valdið ( landsliðshópinn f handknatt- leik. Verða þeir meðal 14 leik- manna, sem taka þátt í fjögurra liða móti f Júgóslvafu um miðjan næsta mánuð. Þá eru tveir nýliðar í landsliðshópnum, sem er sá fyrsti sem Viðar Símonarson vef- ur, eru það hinn hráðefnilegi línumaður Hauka, Ingimar Haraldsson og Marteinn Arnason markvörður úr Breiðahliki, sem genginn cr yfir f raðir Þróttara. Liðið sem fer til Júgóslavíu og leikur þar við heimamenn, Pól- verja og Rússa verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Ölafi Benediktssyni Val, Sigurgeir Sigurðssyni Víkingi, Marteini Árnasyni Þrótti, Ólafi H. Jónssyni Val, Stefáni Gunnarssyni Val, Páli Björgvinssyni Víkingi, Árna Indriðasyni Gróttu, Jöni Karls- syni Val, Herði Sigmarssyni Haukum, Ingimar Haraldssyni Haukum, Pétri Jóhannssyni Fram, Gisla Blöndal Val, Gunn- steini Skúlasyni Val og Ólafi Einarssyni FH. Er þetta Iið talsvert breytt frá því landsliði sem oftast hefur verið stillt upp í vetur. Þannig eru t.d. leikmenn eins og Axel Axelsson, Einar Magnússon og Gunnar Einarsson ekki í liðinu en það er vegna dvalar þeirra í V- Þýzkalandi. Stefán Halldórsson og Magnús Guðmundsson, báðir úr Víkingi, komust ekki i ferðina og sömu sögu er að segja um gömlu kempurnar Bjarna Jóns- son og Geir Hallsteinsson. Alla þessa menn hafði Viðar Símonar- son hug á að nota í ferðinni, en þó svo að þeir geti ekki sinnt æfing- um landsliðsins í sumar sem skyldi þá eru þeir engan veginn út úr myndinni sagði Viðar Símonarson i viðtali við Morgun- blaðið. Aðspurður sagðist Viðar ekki búast við því að hann færi á þjálfaranámskeið i sumar eða haust eins og rætt hefur verið um. Hins vegar sagðist hann vona að hann kæmist til A-Evrópu næsta vor og gæti þar fylgzt með undir- búningi einhvers af hinum sterku liðum þaðan fyrir Ólympíu- leikana, tækist svo illa til að Is- lendingar kæmust ekki sjálfir i lokakeppnina. » Kapp er bezt með forsjá « ÞAÐ var mikil ánægja meðal áhorfenda að leik lslands og DDR loknum og áhorfendur kepptust við að þakka landsliðsmönnunum fyrir frækilega frammistöðu. En kapp er bezt með forsjá og f öllum gleðilátunum mátti ekki miklu muna að illa færi. Fjöfmargir áhorfendur ruddust inn á völlinn — sem vitanlega er óleyfilegt — og skeyttu þá ekki um það sem f veginum var. Þannig fór mikill fjöldi yfir grindverk það sem myndin sýnir og ruddi niður slánni sem er ofan á grindverkinu. Lá við stórslysi, en betur fór en á horfðist, engin meiðsli urðu á mönnum, en skemmdir á mannvirkjum eins og myndin sýnir. Er full ástæða til þess að vara fólk við hættunni sem er samfara því að stökkva úr áhorfendastæðun- um niður á grasbalann við völlinn. En vonandi fá áhorfendur fleiri tækifæri til að þakka landsliðsmönn- unum fyrir góða frammistöðu í þeim landsleikjum sem eftir eru I sumar. Sovézka fímleika- stórveldið í hættu ÞAD vakti mikla athygli að Olga Korbut, hin frábæra fimleikakona frá Sovétríkjunum, keppti ekki á Evrópumeistara- mótinu sem fram fór fyrir nokkru f Skien f Noregi. Astæðan er sú, að Olga er nú nýlega byrjuð á nýju æfingakerfi sem miðar að þvf að hún nái sfnu bezta á Olympfuleikunum f Montreal sumarið 1976, og þess vegna hafði hún einfald- lega ekki tfma til þess að keppa á Evrópumeistara- mótinu. Þessi skýring þótti mjög ótrúleg, þar sem Sovétmenn hafa hingað til litlu viljað fórna til þess að hreppa ekki æðstu vcrðlaun á móti eins og Evrópumeistara- mótið er, og ólíklegt þykir einnig að Korbut þurfi svo langan æfingatfma, jafnvel þótt hún sé að æfa eitthvað nýtt fyrir Olympfuleik- ana. Líklegra þótti, að Korbut gæti ekki keppt vegna meiðsla, en hún hefur átt við þrálát bakmeiðsli að stríða allt frá Olympíuleikunum f MUnchen 1972. Aðdáendur fim- leikaíþróttarinnar voru að vonum súrir yfir þvf að Korbut keppti ekki ámótinu I Skien, en hins veg- ar ber svo flestum saman um að Korbut hefði ekki átt mögu- leika á þvf að sigra hina 13 ára gömlu rúmensku stúlku, Nadia Comaeci, jafn- vel þótt hún hefði verið f sfnu bezta formi. A.m.k. var Ludmilla Turisjeva, sem á að baki stór- glæsilegan feril og fjölda verðlauna frá Olympíuleikum og heimsmeistara- mótum, stundum sem „statisti“ í samanburði við Comaeci. Rástímar í PR-keppninni RÁSTlMAR f 3. flokki í Pierre Robert golfkeppninni hjá Golf- klúbbi Ness föstudaginn 13. júnf — f dag: Þeir sem óskuðu þess sérstaklega, og létu skrá sig, en eru samt ekki á þessari skrá, verða að vera mættir á teig fyrir kl. 14.45. Fleiri keppendum verður ekki bætt við þennan flokk en eru hér skráðir: 16.45: Aslráður Þðrðarson, Arni Krisljáns- son, Sverrir Erlendsson, Þorvaldur Tryggva- son. 16.52: Stefán Stefánsson, Arni Eyvindsson, Pétur Pétursson, Hörður Barðdal. 16.59: Jóhann Gunnlaugsson, Júlíus Ingva- son, Kristmann Magnússon, Ragnar Vignir. 17.06: Björn Kristjánsson, Ragnar Jónsson, Guðmundur Frímannsson, Jón Magnússon. 17.13: Jefet Sigurðsson, Ingólfur Bárðarson, Kristján ö. Kristjánsson, Reynir Vignir. 17.20: Pétur Orri Þórðarson, Arni Brynjólfs- son, Magnús Guðmundsson, Sigurður Ag. Jensson. 17.27: Guðmundur Magnússon, Gunnar Hjartarson (GJj^Albert Wathne, Gunnar Hjartarson (GN). 17.34: Baldvin Arsælsson, Jóhann Sveínsson, Björn Karlsson, Reynir Þorsteinsson. 17.41: Ottó Pétursson, Arni Guðmundsson, ómar Magnússon, Guðmundur Einarss. 17.48: Jón Þ. Hallgrfmsson, Finnbjörn Finn- björnsson, Ólafur Þorvaldsson, Gísli Dags- son. 17.55: Finnbjörn Þorvaldsson, Carol Foster. Guðjón Einarsson, Þorvarður Arinbjarnar- son. 18.02: Pálmi Theodórsson, Haraldur Magnús- son, Eyjólfur Jónsson, Sigurður Kr. Jóhanns- son. Rástfmar hjá 1. og 2. flokki laug- ardaginn 14. júnf: 9.00: Þorgeir Þorsteinsson, Ólafur Tómas- son, Gfsli Arnason, Magnús Halldórsson. 9.07: Ólafur Loftsson, Kristinn Bergþórs- son, Hreinn M. Jóhannsson, Sveinn L. Bjarnason. 9.14: Páll Asgeir Tryggvason. Valur Jóhannsson, Jón Ólafsson, Jón B. Hjálmars- son. 9.21: Lárus Arnórsson, Geir Þórðarson, Sig- urður II. Hafsteinsson, Heimir Stfgsson. 9.28: Gunnar Kvaran, Elías Kárason, Valur Fannar, Garðar Halldórsson. 9.35: Hörður ólafsson, Viðar Þorsteinsson, Guðmundur Ringsted, Haukur Margeirsson. 9.42: Vilhjálmur Ólafsson, Pétur Elfasson, Ólafur Ag. Þorsteinsson, Hilmar Steingríms- son. 9.49: Sæmundur Knútsson, Eggert Isfeld, Friðbjörn Hólm, Stefán Sæmundsson. 9.56: Gunnar Pétursson, Pétur Auðunsson, Ingólfur Isebarn. Carl J. Cayser. 10.03: óli B. Jónsson, Svan Friðgeirsson. Sigurður Héðinsson, Eyjólfur Jóhannsson. 10.10: Henning Bjarnason, Guðmundur S. Guðmundsson, Ægir Armannsson, Karl Hólm. 10.17: Kristján Astráðsson, Sveinn Gfslason, Jón Sigurðsson, Elfas Helgason. — Eftir hádegi — 13.30: Helgi Jakobsson. Ólafur Bjarki Ragn- arsson, Gísli Sigurðsson, Magnús Hjörleifs- son. 13.37: Eirfkur Smith, Jóhann Reynisson, Knútur Björnsson, Sverrir Einarsson. 13.44: Kjartan L. Pálsson, ólafur H. Ólafs- son, Jón Þór ólafsson, Bert Hanson. 13.51: Þorsteinn Þorvaldsson, Guðmundur Ófeigsson, Ólafur Tryggvason, Ingólfur Helgason. 13.58: Konráð R. Bjarnason, Ragnar Magnús- son, Jón Arnason. Arnkell B. Guðmundsson. 14.05: Þorsteinn Björnsson, ólafur Gunnars- son, Hörður Guðmundsson, Sveinbjörn Björnsson. 14.12: Karl Jóhannsson, Ævar Sigurðsson, Kári Elfasson, Donald Jóhannesson. 14.19: Guðni B. Kjærbo, Jón Thorlacfus ... (Hér er hægt að bæta við nokkrum keppend- um f viðbót). Rástfmar í meistaraflokki karla sunnudaginn 15. júní; (fyrri 18 holurnar). 9.00: Jóhann Ó Guómundsson, Ómar Krist- jánsson, Hálfdán Þ. Karlsson, + I. fl. maður. 9.07: Einar Guðnason, Sigurður Thoraren- sen, Sigurjón R. Gfslason, + I. fl. maður. 9.14: Haukur V. Guðmundsson, Guðni örn Jónsson, Magnús Birgisson, + I. fl. maður. 9.21: Hans Isebarn, Marteinn Guðnason, Sigurður Albertsson, + I. fl. maður. 9.28: Þorbjörn Kjærbo, Atli Aðalsteinsson, Agúst Svavarsson, + I. fl. maður. 9.35: Jóhann Benediktsson, Geir Svansson, Jóhann R. Kjærbo, + I. fl. maður. 9.42: Loftur ólafsson, Ragnar Ólafsson, Pét- ur Antonsson, + I. fl. maður. í).49: Pétur Björnsson, Gunnlaugur Ragn- arsson, Þórhallur Hólmgeirsson, + I. fl. maður. 9.56: Hannes Þorsteinsson, óskar Sæmunds son, Thomas Holton, + I. fl. maður. 10.03: Aðrir I. fl. menn, sem komast áfram í keppnínni frá deginum áður. Þeir sem ekki mæta á teig á réttum tfma eiga á hættu að verða vfsað frá keppni. Heildarvelta Getrauna sama os í fyrra en helmingi færri seðlar seldust í ár Rúmlcga helmingi færri getraunaraðir seldust sfðastliðinn vetur en vetur- inn 1973—74. Veltan f vet- ur varð þó ekki nema tæp- lega milljón krónum minni þar sem verð getraunascðlanna hækkaði um helming síðastliðið haust. Kann þar einmitt að vera fólgin skýringin á samdrætti f sölunni. Sölu- hæsta félagið sfðastliðinn vetur var Armann, sem seldi 14,71% af heildarsöl- unni. Skutust Ármenning- ar þar með upp f fyrsta sætið, en fram að þessu höfðu KR—ingar einokað það sæti; nú máttu þeir gera sér að góðu annað sæt- ið með 14,22% af heildar- sölunni. Heildarvelta Getrauna' var 33 milljónir 918 þúsund krónur síðastlið- inn vetur á móti 34 milljónum 584 þúsundum árið áður. Þannig að veltan hefur minnkað um tæpa milljón á einu ári, en allur kostnaður aukizt mjög á sama tfma. Sfðastliðinn vetur voru seldar 678 þús- und raðir. Af .héraðssamböndum seldu félög innan IBR 63,07% af öllum getrauna- seðlum sem seldir voru. Innan IBR seldu Ármenn- ingar mest eða 14,71% af allri sölu og fengu i sinn hlut 1247 þúsund, KR—ingar fengu 1205 þúsund, Valsmenn 609 þúsund, Framarar 600 þúsund, ÍR—ingar 445 þúsund og Víkingar 418 þúsund. Ungmennasam- band Kjalarnesþings seldi 6,41% af öllum seldum getraunaseðlum og fyrir það fá Kjalnesingar 543 þúsund. Iþróttabandalag Keflavíkur fékk 458 þúsund og f hlut Iþrótta- handalags Hafnarfjarðar komu 384 þúsund fyrir 4,53% af heildarsölunni. 50% af sölunni f hverri einstakri viku fer i vinn- inga, 25% fer til söluaðila og 25% fer til reksturs fyrirtækisins Getrauna og til ýmissa annarra aðila. Þannig fær KSt f sinn hlut um 460 þúsund, héraðs- samböndin um eina milljón og ISl og UMFl um eina milljón saman. Þó svo að það sé mikii búbót fyrir félag eins og Ármann að fá vel á aðra milljón f sinn hlut þá er það ljóst að hagnaðarvonin verður stöðugt minni. Sal- an hefur dregizt saman með hverju árinu og nauð- synlegt cr orðið að endur- skoða þennan mikla tekjíi- lið fyrir fþróttahreyfing- una sem getraunirnar eru. —áij.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.