Morgunblaðið - 22.06.1975, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JUNl 1975
3
STARFSHÆTIIR KIRKJ-
UNNAR AÐALUMRÆÐUEFNH)
Prestastefna tslands verður
haldin ( Skálholti dagana 24.—26.
júnf n.k.' Hefst dagskráin með
messu í Skálholtskirkju kl. 10.30
á þriðjudaginn, en setning fer
fram kl. 14.
Aðalumræðuefni prestastefn-
unnar að þessu sinni verðastarfs-
hættir kirkjunnar. Á prestastefn-
unni í fyrra var skipuð nefnd til
að undirbúa umræður um þetta
efni, og er sr. Jón Einarsson for-
maður nefndarinnar, en í henni
eiga sæti með honum sr. Jónas
Gíslason og sr. Heimir Steinsson.
Sr. Jón Einarsson mun gera grein
fyrir störfum nefndarinnar i
erindi, sem nefnist ,,Nokkrir
þættir um lagalega stöðu þjóð-
kirkjunnar", en að erindinu
loknu skipta prestar sér i um-
ræðuhóþa.
Daginn eftir, eða á miðvikudag,
flytur sr. Jónas Gislason erindi og
nefnist það „Skipan prestkalla á
Islandi" og sr. Heimir Steinsson,
rektor lýðháskólans í Skálholti,
mun fjalla um kristindóms-
fræðslu í grunnskóla.
Eftir hádegi á fimmtudaginn
verður aðalfundur Prestafélags
Islands haldinn, en prestastefn-
unni verður slitið kl. 18.
I tilefni prestastefnunnar verða
flutt tvö útvarpserindi, sr.
Ar^líus Níelsson fjallar um:
„Kírkjuna og áfengisbölið á Is-
landi“ og sr. Guðmundur Þor-
steinsson um „Krist og heimilið“.
VinnupaOamír
teknir frá Sjálf-
stæðishúsinu . .
Um þessar mundir er
unnið að því að taka
niður vinnupalla við
nýja Sjálfstæðishúsið.
Á þessari mynd sést
formaður byggingar-
nefndar, Albert Guð-
mundsson, við það
starf ásamt nokkrum
sjálfboðaliðum.
Sævangi, Strand. 25. júlí
Búðardal 26. júll
Hellissandi 27. júl(
Kirkjubæjarklaustri 8. ágúst
Hellu 9. ágúst
Flúðum, Arn. 10. ágúst
Siglufirði 15. ágúst
Miðgarði, Skag. 16. ágúst
Skagaströnd 17. ágúst
Mótin verða nánar auglýst siðar
hverju sinni.
Myndin er af þeim Helgu Bachmann, Þorsteini Gunnarssyni og Gfsla
Halldórssyni f hlutverkum sfnum.
Dauðadansinn á Akureyri
NÚ I vikunni fer leikflokkur frá Leikfélagi Reykjavíkur til Akureyrar
og sýnir þar Dauðadansinn eftir Strindberg. Leikriðið hefur verið sýnt
í Iðnó undanfarið við ágæta aðsókn og hefur það hlotið lofsamlega
dóma.
Leikstjóri er Helgi Skúlason, en leikendur eru Helga Bachmann,
Þorsteinn Gunnarsson, Gísli Halldórsson, Þóra Borg og Asdís Skúla-
dóttir. Helgi hálfdanarson þýddi leikritið, en Steinþór Sigurðsson gerði
leikmynd.
Fyrsta sýningin á Dauðadansinum á Akureyri verður á þriðjudags-
kvöld.
Prestastefnan 1 Skálholti 1 næstu viku:
1 SUMAR efnir Sjálfstæðisflokk-
urinn til héraðsmóta vfðsvegar
um landið. Er ákveðið að halda
a.m.k. 18 héraðsmót á tfmabilinu
4. júlf til 17. ágúst. Samkomur
þessar verða með svipuðu sniði og
héraðsmót flokksns undanfarin
sumur sem notið hafa mikilla vin-
sælda.
Á Héraðsmótunum í sumar
munu forustumenn flokksins,
ráðherrar hans og þingmenn,
flytja ávörp, en auk þess mun
sérstakur fulltrúi ungu kynslóð-
arinnar tala á flestum mótanna.
Skemmtiatriði verða mjög fjöl-
breytt. Hljómsveit Ólafs Gauks
mun leika og annast ýmis
skemmtiatriði, en söngvarar með
hljómsveitinni eru Svanhildur og
Agúst Atlason.
Þá mun Magnús Jónsson,
óperusöngvari, syngja vinsæl lög
og Jörundur og Hrafn Pálsson
fara með margháttuð gamanmál
og skemmtiþætti ásamt hljóm-
sveitinni.
Að loknu hverju héraðsmóti
verður haldinn dansleikur þar
sem hljómsveit Ölafs Gauks
leikur fyrir dansi. Hljómsveitina
skipa: Ölafur Gaukur, Svan-
hildur, Ágúst Atlason, Benedikt
Pálsson og Carl Möller.
Það nýmæli hefur verið tekið
upp á héraðsmótum Sjálfstæðis-
flokksins i sumar, að efna til
happdrættis. Er hér um að ræða
ókeypis happdrætti, en i boði eru
tvær glæsilegar ferðir til
Kanarieyja með Flugleiðum.
Héraðsmótin verða á föstu-
dögum, laugardögum og sunnu-
dögum og hefjast kl. 21. Mótin
verða á þeim stöðum, sem hér
segir:
Ólafsfirði 4. júlf
Húsavfk 5. júlf
Þórshöfn 6. júlf
Höfn, Hornafirði 11. júlf
Egilsstöðum 12. júlf
Fáskrúðsfirði 13. júlf
Patreksfirði 18. júli
Hnffsdal 19. júlf
Suðureyri 20. júlf
Sjálfstæðisflokkurinn
eínir til 18 héraðsmóta
f/ Costa ^
V Brava
Dvöl á góðum hótelum
eða íbúðum á skemmtileg-
asta sumarleyfisstað Spánar
— LLORET DE MAR —
Ódýrar ferðir við hæfi
unga fólksins 30. júní
— fáein sæti laus.
Verðfrá 27.500,-
London
Ódýrar vikuferðir
Y Frankfurt v
' vikuferðir.
Brottför
5. júlí,
9 23 ágúst,
6. sept
Verð frá kr. 59.900
I ströndin v
Lignano k
Bezta baðströnd Ítalíu
Fyrsta* flokks aðbúnaður
og fagurt. friðsælt um-
hverfi. Einróma álit far-
þeganna fró i fyrra
„PARADÍS Á JÖRÐ''
Næsta brottför 2. júlí.
Fáein sæti laus.
Verð með fyrsta flokks
gistingu frá
kr. 34.300.-
TORREMOLINOS
BENALMADENA
Næsta brottför 29. júní,
Verð með 1 flokks
gistingu i 2 vikur
frá kr. 32.500.-
Júni: 22 og 29
Júlí 6 . 13., 20 og 26
Verð með vikugistingu
og morgunverði frá •
kr. 43.000.-
Dresden
Prag
Wien
Skemmtileg ferð á nýjar
slóðir. Þrjár glæsilegar
listaborgir, ekið frá Kaup-
mannahöfn og viðdvöl
þar.
\ Brottför 21. ágúst. Ji
Fáein sæti laus. /A
Italía
Gardavatnið
2ja vikna dvöl í heillandi
umhverfi Gardavatnsms
Brottför 7. ágúst C
i Verð með gistinyu jk
og fulfu fa.ði /Æ
l^skr. 61.900.- j/Æ/
Ferðaskrífstofan
Allir mæla með Útsýnarferðum
Grikkland'
Vika l sögufrægri Aþenu og
vika á baðströnd við Korintu-
flóann. Heillandi sumarleyfi.
Brottför um Kaupmannahöfn.
20. ágúst,
2. og 16.
september.
Þýzkaland
Vika í Kaupmannahöfn.
í hugum flestra leikur sér-
stakur rómantískur töfra-
Ijómi um Rínarbyggðir,
nátengdur söngvum og
riddarasögum.
Brottför: 1 0. júli.
Verð í 15 daga með
gistingu og fullu fæði
FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN AUSTURSTRÆTI 17 SÍMAR 26611 OG 20100 AMERICAN EXPRESS OG TJÆREBORG EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI