Morgunblaðið - 22.06.1975, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JONl 1975
BILALEIGA
Car Rental
SENDUM
41660—42902
.Verium
^gróöurj
verndum'
land
Danskur
málari sýn-
ir í Norr-
æna húsinu
DANSKI listmálarinn Poul
Hanscn opnar í dag kl. 15
málvcrkasýningu I Norræna
húsinu. Sýningin verður opin
til sunnudagsins 29. júní. Poul
Hanscn sýnir 46 verk og cr
aðalviðfangscfni þeirra vctur
og sumar. Þetta er 20. einka-
sýning hans cn auk þcss hefur
hann tckið þátt f ðtalmörgum
samsýningum.
Um listamanninn segir svo i
tilkynningu sem Mbl. barst um
sýninguna. „I Norræna húsinu
er að hefjast sýning á verkum
dansks listmálara. Poul
Hansen heitir hann, fæddur í
Hagested við Holbæk árið
1905. Fyrstu verk sín birti
hann á samsýningu „Kromist-
anna“ i Nyköbing árið 1955.
Sagan um það, að hann gerðist
listmálari, er nokkuð sérstæð,
en fram að miðjum fimmtugs-
aidri var hann kaupsýslu-
maður og rakaði saman fé.
Skyndilega sneri hann baki við
fésýslunni og fór að mála mál-
verk. Ekkert annað komst að.
Fina húsið, sem fjölskyldan
hafði búið í, var selt, Rolls
Royce-unum var einnig fórnað.
Ahorfendur að þessari einka-
lífsbyltingu spáðu ekki vel um
framhaldið. Segja má, að efnis-
hyggjumaðurinn hafi horfið til
náttúrunnar. Þrátt fyrir hrak-
spár er það nú svo, að verk
hans eru eftirsótt og ýmsir
menningarsjóðir og söfn I Dan-
mörku hafa keypt verk hans.“
útvarp Reykjavík
MORGUNINN'
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Utdráttur úr for-
ustugreinum daghlaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. „Vatnasvíta" nr. 1 eftir
Hándel.
Fflharmoníusveitin f Haag
leikur; Pierre Boulez stjórn-
ar.
h. „Liebster Gott, wann
werde ich sterben", Kantata
nr. 8 eftir Bach. Ursula
Buckel, Hertha Töpper,
Ernst Haeflinger, Kieth
Engen og Bach-kórinn f
Miinchen syngja með hljóm-
sveit Bach-vikunnar í
Ansbach; Karl Richter
stjórnar.
c. Konsert f As-dúr fyrir tvö
pfanó og hljómsveit eftir
Mendelssohn. Orazio
Frugoni og Annarosa Taddei
leika með Sinfóníuhljóm-
sveitinni í Vínarborg; Rudolf
Moralt stjórnar.
11.00 Messa f Eyrarbakka-
kirkju
Prcstur: Séra Valgeir Ast-
ráðsson.
Organleikari: Rut Magnús-
dóttir.
Kirkjukór Eyrarbakkakirkju
syngur ásamt stúlknakór.
(Hljóðritun frá 15. júnf s.l.).
12.15 Dagskráin. Tónleikar
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónlcikar.
SIÐDEGIÐ
13.20 Kvæðið og pilsdátinn
Gfsli J. Ástþórsson rithöf-
undur les þátt úr bók sinni
„Hlýjum hjartarótum".
13.40 Harmonikulög
Raymond Siozade og félagar
leika.
14.00 Staldrað við á Blöndu-
ósi; — þriðji þáttur
Jónas Jónasson litast um og
spjallar við fólk.
15.00 Miðdegistónleikar
Frá tónleikum Fflharmonfu-
sveitar Berlfnar í desember
s.l. Stjórnandi: Herbert von
Karajan.
a. Tónlist fyrir strengjasveit,
slagverk og celestu eftir Béla
Bartók.
b. Sinfónfa nr. 9 f e-moll op.
95 eftir Dvorák.
(Hljóðritun frá Berlfnarút-
varpinu).
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Barnatfmi: Ágústa
Björnsdóttir stjórnar
Hin fórnu tún. — Nokkrir
í SKJÁNUM
Sunnudagur
22. júnf 1975
18.00 HÖfuðpaurinn
Bandarfskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.25 Gluggar
Bresk fræðslumyndasyrpa.
Þýðandi og þulur Jön O.
Edwald.
18.50 Ivar hlújárn
Bresk framhaldsm.vnd.
9. þáttur.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
Efni 8. þáttar:
Isak gyðingur er f haldi hjá
skógarmönnum, en Brjánn
riddari færir Rebekku, dótt-
ur hans, til Musterisklaust-
urs og leynir henni þar, þrátt
fyrir mótmæii reglubræðra
sinna. Siðríkur og Húnbogi
heita svarta riddaranum lið-
veislu sinni, en hann er raun-
ar sjálfur Ríkharður Ijóns-
hjarta. Ilann biður þá að
búast til orustu á Marteins-
messu.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
19.13 II lé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
............................
20.30 Sjöttaskilningarvitið
Myndafiokkur f umsjá
Jökuls Jakobssonar og
Rúnars Gunnarssonar.
4. þáttur. Endurholdgun
I þessum þætti er rætt við
Kristján frá Djúpalæk.
Sören Sörenson og Erlend
Haraidsson.
21.20 Lost
Stuttur þáttur með vinsælum
dægurlögum.
21.35 Sendiráðið
Sænskt sjónvarpsleikrit eftir
Barbro Karabuda og Fern-
ando Gabeira.
Þýðandi Döra Hafsteinsdótt-
ir.
I.eikritið er byggt á at-
burðum, sem urðu eftir
valdatöku hersins f Chile
haustið 1973. Þá leituðu
hundruð flóttamanna hælis f
sendiráði Árgentínu, og lýsir
leikritið Iffinu þar, meðan
þess er beðið að hægt verði
að koma fólkinu úr landi.
(Nordvision-Sænska sjón-
varpið)
22.40 Að kvöldi dags
Séra Karl SigurbjÖrnsson
flytur hugvekju.
22.50 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
þættir um Reykjavfk og ná-
grenni.
18.00 Stundarkorn með
ftalska tenórsöngvaranum
Cesare Valletti
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
KVOLDIÐ
19.25 Ur handraðanum
Sverrir Kjartansson annast
þáttinn.
20.00 Sinfónfuhljómsveit Is-
iands leikur f útvarpssal tón-
verk eftir Helga Pálsson
Páll P. Pálsson stjórnar.
a. Prelúdfa og menúett.
b. Kansónetta og vals.
20.20 Frá árdegi til ævikvölds
Nokkur brot um konuna f
fslenzkum bókmenntum. —
Fjórði þáttur: „Ámma kveð-
ur“. Gunnar Valdimarsson
tekur saman þáttinn. Flytj-
endur auk hans: Helga
Hjörvar, Grfmur M. Helga-
son og Ulfur Hjörvar.
21.15 Kórsöngur f útvarpssal
Karlakórinn Fóstbræður
syngur lög eftir Sigfús
Einarsson, Árna Thorsteins-
son, Sigursvein D. Kristins-
son og Jón G. Ásgeirsson.
Einsöngvarar: Sigrfður E.
Magnúsdóttir og Hákon Odd-
geirsson.
Pfanóleikari: Carl Billich.
Söngstjóri: Jónas Ingi-
mundarson.
21.35 Frá Vesturheimi
Þorsteinn Matthfasson flytur
sfðara erindi sitt: A Viktor
707.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Hulda Björnsdóttir dans-
kennari velur lögin.
23.25 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
0
ar 51H I )
ÞÆTTIRNIR um Onedin-
skipafélagið cru nú orðnir 35
og sá 36. verður sýndur í sjón-
varpinu annað kvöld. Eftir að
hafa litið 36 sinnum inn á heim-
ili sjónvarpsáhorfenda hljóta
persónurnar i myndinni að
vera orðnar all kunnuglegar,
Þó lesuni við um að þetta fólk
sé í rauninni gerólíkt því sem
Ekki eru allir sáttir við nýja
leikarann, sem tók við hlut-
verki Roberts Onedins.
við sjáum. Leikarinn Peter Gil-
more er t.d. algjör andstæða
James Onedins. Peter er feim-
inn og hæglátur, en Onedin
hans tillitslaus og djarfur. Leik-
arinn segir að stundum lifi
hann sig svo inn í hlutverk
James Onedins, að hann geti
ekki hætt að vera merkilegur
með sig og hrokafullur, reiðu-
Jessica Benton kveðst gerólík
Elfsabethu
búinn að troða alla undir fót-
um, þegar upptöku lýkur.
Valdagræðgin sitji þá enn í
honum. Hann -segir að erfitt sé
að leika Onedin, hann sé svo
margbreytilegur. I fyrstu gat
hann ekki þolað manninn með
steinhjartað, sem hann leikur,
en smám saman fór honum að
lfka við hann. En 50 þættir af
EH hq HEVHH1
Hclgi Pálsson.
KL. 8 á sunnudagskvöld leikur
Sinfóníuhljómsveit íslands lög
eftir Helga Pálsson i útvarpssal
undir stjórn Páls P. Pálssonar.
Hclgi Pálsson var Norðfirðing-
ur og var þar um tima kaupfé-
lagsstjóri og þá samtima tón-
skáldinú Inga T. Lárussyni. Þá
var mikið „músiserað" á staðn-
um, en báöir voru tónskáld góð.
Helgi hafði á unga aldri gengið
í lónlistarskóla i Berlín, en tón-
smíðar sínar stundaði hann sem
aukaverk með skrifstofustörf-
um, síðast sem gjaldkeri Sölu-
miðstöðvar hraðfrystihúsanna.
Er hann lézt 1964, 65 ára að
aldri, skrifaði Páll Isólfsson um
hann: „Músikgáfan var sterk-
asti þátturinn í lífi hans og
henni fylgdi mikill strangleiki
og sjálfskritik. Ég þekki engin
verk eftir Helga, sem ekki voru
vandlega unnin og hefluð að
öllum frágangi. Hann byggði
list sina að miklu leyti á ís-
lenzku þjóðlögunum, sém hann
útsetti oft og einatt fagurlega.
En Helgi var hugmyndaríkur
og laus við allan einstrengings-
hátt hvað stíl snertir. Eru mörg
verka hans hin áhrifarikustu og
bera vott um mikla sköpunar-
hæfileika." I kvöld verða tvö
þessara verka flutt, prelúdia og
menúett og kansónetta og vals.
Peter Gilmore geðjast ckki aö
James Onedin
honum verður meira en nóg,
segir Gilmore. Sjálfur lifir
hann rólegu fjölskyldulifi með
konu sinni, Jan Waters, og líf
þeirra snýst um heimilið og
soninn litla. Hann er 38 ára
gamall. Áður en Onedinsagan
gerði hann frægan fékk hann
engin merkileg hlutverk, og
enginn tók eftir honum i öllum
dans- og söngleikjunum, sem
hann lék í. Nú verður hann að
fela sig bak við stór dökk gler-
augu til að þekkjast ekki hvar
sem hann fer.
Elísabethu systur James
Onedins Ieikur Jessica Benton
og kemur fyrir i flestum þátt-
unum. Ekki geðjast öllum að
henni, enda segir hún að fólk
stöðvi sig á götu og skammi sig
fyrir að fara svona ilia með
þennan indæla eiginmann, Al-
bert Frazer. Sjálf segist hún
vera allt öðru vísi en hin
ákveðna Elísabeth. Hún segir
að sín heitasta ósk sé að giftast
hinum eina rétta og vera hlýðin
eiginkona með börn og heimili
— vera gamaldags eiginkona.
Aður en Onedinþættirnir gerðu
hana fræga dansaða hún í 10 ár
og fór þá að leika.