Morgunblaðið - 22.06.1975, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JUNl 1975
Tilkynning frá Runtalofnum
Verksmiðjan verður lokuð vegna sumarleyfa frá
16. júlí — 13. ágúst að báðum dögum rneð-
töldum. Skrifstofan verður opin frá kl. 1—5
e.h. alla daga, nema laugardaga, á tímabilinu.
mmtalofnar
lllllftil sími 84244, Síðumúla 27
kferndum
Jíf
Kerndum,
yotlendi/
ni ii.iiu.i n.^
LANDVERIMD
VeiðHeyfi í Soginu
Nokkrar ósóttar stangir fyrir landi Alviðru verða
seldar næstu daga. Upplýsingar í síma 2771 1.
•ttellc
Cttlor
SHAMPOOING
COLORANT
LeiÖbein.
smásöluverð: Kr. 303.00
Wcllc Lsr;°
Color HÁRNÆRING
(framborið: Belkolor)
er hárlitunarsjampó
til notkunar í heimahúsum.
BELLE COLOR er
sýrings-(oxidation) hárlitur,
og þvæst ekki úr hárinu.
Með hverjum pakka er
leiðarvísir á íslensku.ensku og
frönsku auk þess hárþvottalögur
sem stöðvar litun, nærir
og gefur hárinu o
fallegan gljáa.
Hárnæring á eftir litun
er því óþörf.
BELLE COLOR
er mjög auðvelt í notkun.
BELLE COLOR
er alltaf til í öllum litum.
BELLE COLOR
HÁRLITUNARSJAMPÓ
hefur verið á ísfenska
markaðinum í 1 'h ár og alltaf með
íslenskum ieiöarvísi.
Spyrjið um BELLE COLOR
í snyrtivöruverslunum.
FREYJA
INNFLUTNINGSDEILD
KLETTAGÖRÐUM 7
SÍMAR 82-4-82 & 82-4-83
^Belle
Color
SJAMPÓ LITUN
HÁRNÆRING
Þessar verzlanir selja
BELLE COLOR:
Snyrtívörubúðin
Völvufelli 1 5,
Snyrtivörubúðin
Laugavegi 78
Snyrtivörudeild SS
Glæsibæ,
Holtsapótek (Holtsval),
Langh vegi 84,
Móna Lísa,
Laugavegi 11,
Regnhlífabúðin
Laugavegi 11
MIRRA,
Austurstræti 1 7,
OCULUS,
Austurstræti 7,
Sápuhúsið,
Vesturgötu 2,
Vesturbæjarapótek,
Melhaga 20—22,
Verzl. BJÖRK,
Álfhólsvegi 57, Kópavogi,
P. Michelsen,
Hveragerði
AkranesApótek.
Suðurg 32, Akranesi
Vörusalan s.f.
Hafnarst. 104,Akureyri
Snyrtistofan Þelma,
Selfossi
© Notaðir bíiar til sölu O
Volkswagen 1200 '71 —'74 Landrover diesel '66—74
Volkswagen 1300 '71 —'74 Range Rover '72—'74
Volkswagen 1302 '71—72 Bronco'73
Volkswagen 1303'73—'74 Audi'74
Volkswagen 1600 '70—'73 Morris Marina '73—'74
Volkswagen Karman Gia '71 Austin Mini '74
Volkswagen Passat '74 Fiat132'73
Volkswaqen sendiferðabíll Skoda '72—'73
'68—'74 Volvo station '72
Volkswagen Migrobus '72 Volga '73
Landrover Bensin '64—'68
Tökum notaða btla í umboðssölu.
Rúmgóður sýningarsalur.
HEKLAhf.
Laugavegi 170—172 — Slmi 21240
Frá
Stýrimannaskólanum
í Reykjavík
Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja nem-
endur er til 15. ágúst.
Inntökuskilyrði í 1 . bekk eru:
1. Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf.
2. 24 mánaða hásetatími eftir 1 5 ára aldur.
Þá þurfa umsækjendur að leggja fram augn-
vottorð frá augnlækni, heilbrigðisvottorð og
sakavottorð.
Fyrir þá, sem fullnægja ekki skilyrði 1), er
haldin undirbúningsdeild við skólann. Einnig er
heimilt að reyna við inntökupróf í 1. bekk í
haust. Prófgreinar eru: Stærðfræði, eðlisfræði,
íslenska, enska og danska.
Haldin verða stutt námskeið í þessum greinum
og hefjast þau væntanlega 1 5. september.
Inntökuskilyrði í undirbúningsdeildina eru 1 7
mánaða hásetatími auk fyrrgreindra vottorða.
1. bekkjardeildir og undirbúningsdeildir verða
haldnar á eftirtöldum stöðum ef næg þátttaka
fæst: Akureyri, ísafirði og Neskaupstað.
Skólinn verður settur 1. október kl. 1 4.Ö0.
Skólastjórinn.
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR
Samband hverfafélaga Sjálfstæðismanna í Reykjavík
Sumarferð VARÐAR,
sunnudaginn 29. júní 1975
Að þessu sinni verður ferðast um sveitir Borgar-
fjarðar, skoðuð Skógrækt ríkisins að Stálpastöðum í
Skorradal. Ekinn Hestháls að Reykholti og þar
snæddur hádegisverður. Síðan ekið að Húsafelli
með viðkomu við Hraunfossa.
Eftir viðdvöl í Húsafelli verður ekið suður Kaldadal í
Bolabás, þar sem snæddur verður kvöldverður.
Áætlaður komu tími til Reykjavíkur er um kl. 22.00.
Farastjórn áskilur sér rétt til þess að breyta ökuleiðinni.
Leiðsögumaður verður Árni Óla.
Farseðlar verða seldir í Galtafelli, Laufásvegi 46, sími 15411 og
17100 og kostar kl. 1.650.00. Innifalið í verðinu er hádegis- og
kvöldverður.
Lagt verður af stað frá Austurvelli klukkan 8 árdegis, stundvíslega.
Ferðanefnd.