Morgunblaðið - 22.06.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.06.1975, Blaðsíða 29
BSRB krefet verkfalls- réttar á þessu ári Formannaráðstefna BSRB var haldin í Reykjavík dagana 2.—i. júnf s.l. Ráðstefnuna sátu um 60 fulltrúar frá nær öllum aðildar- félögum BSRB. Helztu viðfangsefni ráðstefn- unnar voru kjaramálin, undir- búningur kröfugerðar næstu kjarasamninga BSRB og aðildar- félaganna sem lögð verður fram f haust. Miklar umræður urðu einnig um verkfallsrétt opin- berra starfsmanna, og voru þess- ar samþykktir gerðar: „Formannaráðstefna BSRB 1975 samþykkir að krefjast verk- fallsréttar þegar á þessu ári til handa BSRB og aðildarfélögum þess og þar með afnáms gerðar- dóma sem lokastigs í kjaradeilum opinberra starfsmanna. Ráðstefnan telur lög frá 1915 um bann við verkföllum opin- berra starfsmanna úrelt og rang- lát. Formannaráðsteínan beinir því til stjórna bandalagsfélaganna og stjórnar BSRB að kynna félags- mönnum þessa kröfu á fundum, og að kannaðar verði leiðir til þess að fylgja eftir kröfum sam- takanna við næstu samninga- gerð.“ Mörg önnur mál voru til um- ræðu á fundinum og margai; ályktanir voru samþykktar. AUfil-VsiNGASÍMINN ER: 22480 J JHoreunblabib Guðbrandar biblía Til sölu. Þeir sem hafa áhuga á kaupum sendi nafn, heimilisfang og símanúmer merkt: LJÓSPRENT — 2675 á afgr. blaðsins fyrir 27. þ.m. Innilegt þakklæti til ykkar allra sem sýndu mér vinsemd og virð- ingu með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 75 ára afmæli minu. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Torfadóttir, Hnífsdal. EIGENDUR Ford Bronco Dodge Dart Chevrolet Nova Willys Wagoner og margra fleiri. Nýkomið í rafkerfið Alternatorar verð frá 8.500 m/sk. 8.500 m/sk. Startarar verð frá 9.800 m/sk. Einnig Straumlokur, Anker, Spólur, Bendixar, Segulrofar, Fóringar, Kol og m.fl. Sendum gegn póstkröfu. Bílaraf h.f. Bofgartúni 19. S. 24700. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JUNl 1975 29 Nauðungaruppboð á vélbátnum Kolbeini i Dal Í.S. 82, sem er þinglesin eign Sverris Ólafssonar, Ólafs Bjarnasonar og Hersteins Þráins Karlssonar allra á Siglufirði, fer fram á bátnum sjálfum i Þorlákshöfn þriðjudaginn 24. júni 1975 kl. 14.00 samkvæmt kröfu Hrl. Þorvalds Lúðvikssonar Reykjavik. Uppboðið var áður auglýst i Lögbirtingarblaði 10., 1 7. og 28. janúar 1975. Sýslumaður Árnessýslu. Læknafélagið Eir Professor Charles Dubost, París. Flytur fyrirlestra að kvöldi 24. og 25. júní í Ráðstefnusal (Auditorium) Hótel Loftleiða, er hefjast kl. 1 9.30. Efni fyrirlestra: 24. júní kl. 19.30: I. Skipti á hjartalokum. II. Meðferð ósæðarbilana. 25. júní kl. 19.30: I. Hjartaflutningar. II. Aðgerðir vegna kransæðastíflu. Allir læknar, læknakandidatar og læknastúdent- arvelkomnir. Stjórn EIR. Trio — Hústjöld Vönduð, dönsk hústjöld 12, 16, 1 8 og 22 fm. Stálsúlur — Litekta. Sjón er sögu ríkari. — Komið á sölusýninguna að Geithálsi. Opið til kl. 22 alla daga, einnig um helgar. Tjaldbúðir. Ný veiðistöng með inn- byggðu hjóli — Ávallt tilbú- in í bílhólfinu eða úlpuvas- anum. — Kynnið ykkur þessa frá- bæru nýjung. Kostar aðeins kr. 5.100.-. Sendum í póstkröfu. RAFBORG, Rauðarárstig 1, sími 11141. Höfum ODið kl IOPO ALLA / ii Skipholti verið velkomin §2'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.