Morgunblaðið - 22.06.1975, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22 JUNl 1975
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz. —19. aprfl
Reyndu að finna rök fyrir skoöunum
þínum, því þoirra verdur þurf, þe«ar líða
tekur á daginn. Þetta er dagur fjölskyld-
unnar, enda fer svo að mestur tlmi þinn
fer I að sinna henni. Gleymdu ekki
rómantfkinni en slepptu umræðum um
fjármál.
m
Nautið
20. aprfl — 20. maí
Kinhvrr dulinn kraflur þinn komur (il
mrd a> auka vrií þinn I dan- Þad rr hælt
vid art ástallfid vorAi þér som þvrni-
skójíur í dau. (iællu ad linunum.
k
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Heimsúkn lil einhvers, sem þú hefur
hreint ekki haft löngun lil að heimsa>kja
um nokkurt skeið, kemur til með að hæla
slöðu þlna.
Krabbinn
21. júní — 22. júlí
Þú hefur ef til vill ekki gert þér grein
fyrir möguleikum þlnum I þjóðfélaginu.
Njúttu hverrar slundar, því hún verður
ekki aftur lekin. Furðaslu alll amslur.
ii
Ljónið
23. júlí— 22. ágúsi
Dagurinn hentar mjög vel lil að sinna
málefnum fjölskyldunnar og ekki sakar
að auka vinahúp hennar. Finhverjar
breytingar verða I dag á högum þlnum
en erfitl er að sjá hverjar þa*r verða
M IVlærin
wS&Il 23. ágúsf — 22. sept.
Minningin um þennan dag kann a<>
geymasl lengi I huga þfnum þú ekki væri
nema vegna smáalviks, sem hendir þig
fyrrihlula dagsins. Fyndni þín fa*r að
njúla sfn f dag.
Vogin
W/IÍT4 2,1. sept. — 22. okt.
Þessi dagur henlar ekki vel til að lála
uppi skoðanir þfnar og ga*ltu þess að laka
engar skyndiákvarðanir. Fállu viðfangs-
efni dagsins bfða þar IiI liðið er á daginn.
Drekinn
23. okt. — 21.
Það er ekki Ifklegt að margl verði til að
raska rú þinni f dag og þú skall njúla
dagsins vel, þtf ekki er að vita nema að f
hönd fari annasamir tfmar.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Það kann ýmislegt að fara öðru vísi en
þú vilt f dag. Kkki sakar að bregða sér f
stutl ferðalag eða að verja deginum inn-
an um annað fúlk.
15^4 Steingeitin
22. des.— 19.jan.
Ef þú forðast að láta um of bera á annrfki
þfnu I dag, er hreint ekki vfsl að dagur-
inn verðí eins leiðinlegur og þú hafðir
búi/t við. Kvöldið hentar vel til tóm-
stundaiðkunar.
n
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú ættir að heimsækja einhvern, sem þú
hefur ekki heimsótt lengi en varsl líður
gestur hjá áður. Það er ekki vfsl að allir
kunni að meta fyndni þína í dag. Gættu
aðstöðu fjármála þinna.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Þetta er sérstaklega heppilegur dagur lil
að eyða með fjölskyldu og vinum. En
gætlu að, að það er ekki vLsl að allt sé
eins og áður. Hugleiddu vel til hvaða
ráða þú ætlar að grfpa til að rétta stöðu
þfna.
TINNI
1— —1 1 1 '■ — ~ '
wmm mrnmx wmmmmmmmmmmm X'X'X'i'X'x'X-X'! FERDINAND
»>1 AM 1 S
‘tOUKNOW
| UIHAT HERMAN
MELVlLLf
5AIP? ,
s- i
HE 5AiC, a T0 PRODUCE A
MI6HTV BOOK VOU MU5T
CH005E A MI6HTK THEME "
TheDoc
Veiztu hvaó rithöfundurinn Ilann sagði: „Til að skrifa voldugt---------------
Hundurinn.
Herman Melville sagði?
ritverk þai f að velja voldugt við-
fangsefni."