Morgunblaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975 Músikleikfimi hefst 2. okt. Styrkjandi æfingar og slökun fyrir konur. Tímar í húsi Jóns Þorsteinssonar. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun • síma 13022. ijor aó vetri til Ef þér eigið leið til höfuðborgarinnar, í verslunarerindum, í leit að hvíld eða tilbreytingu, þá býður Hótel Esja gott tækifæri til þessara hluta. Gisting á Hótel Esju er ekki munaður, heldur miklu fremur sjálfsögð ráðstöfun. Hótel Esja er í allra leið. Strætisvagnaferðir í miðbæinn á 10 mínútna fresti, svo að segja frá hóteldyrunum. Opinberar stofnanir, sundlaugarnar og íþróttahöllin í Laugardal, skemmtistaðir og verslanir eru í nágrenninu, og síðast en ekki síst: Við bjóðum vildarkjör að vetri til. Velkomin á Hótel Esju Suðurlandsbraut 2, Sími 82200. MALASKOLI 26908 Danska, enska, þýzka, franska, spænska ítalska og íslenzka fyrir útlendinga. Innritun daglega Kennsla hefst 22. sept. Skólinn er til húsa að M iðstræti 7. Miðstræti er miðvæðis. Síðasta innritunarvika 26908 HALLDORS ISLAND Vörumerkið CELLOPHAIMES rr rr Hér með tilkynnist, að framleiðslufyrirtækið Kid Birtish Cellophane Limited, Bath Road, Bridgwater, Somerset, Englandi, er skrásettur eigandi á íslandi að vörumerkinu: — „CELLOPHANES n sem er skrásett Nr. 175/1947 fyrir arkir úr cellulose og celluloseum- búðir og innpökkunarpapplr og nr. 164/1956, sem er skrásett fyrir cellulose pappír I örkum og rúllum, skorin stykki, ræmur undnar á kefli, poka og umslög, allt til umbúða og innpökkunar notkunar. Notkun orðsins „CELLOPHANES" um ofanskráðar vörur merkir, að þær séu framleiðsla British Cellophanes Limited, og notkun þess um sérhverjar aðrar vörur eru þvi brot gegn rétti British Cellophane Limited. AÐVÖRUN Komið mun verða I veg fyrir sllk réttarbrot með lögsókn til verndar hagsmunum viðskiptavina og notenda og eiganda ofangreinds vörumerkis. Loks fáanlegt aftur Stafróf tónfræðinnar eftir Jón Þórarinsson tónskáld Hentugasta og vinsælasta rit- ið sem til er á íslensku um undirstöðu atriði tónlistar- innar Bókaútgáfa Menningarsjóös ENN ER TÆKIFÆRI AÐ KOMAST í ÓDÝRA SPÁN ARFERÐ ^ Brottför 16. sept. SÉRSTÁKUR FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR UPPLÝSINGAR UM VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR FERÐAMIÐSTÖÐIIM, Aöalstræti 9, símar 11255—12940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.