Morgunblaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975
17
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN:
YFIRLÆKNIR. Staða yfirlæknis við
Kleppsspítalann er laus til umsóknar.
Umsóknir er greini aldur, námsferil og
fyrri störf ber að senda stjórnarnefnd
ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5. Staðan
var auglýst um • miðjan ágúst,
umsóknarfrestur framlengist til 1.
nóvember n.k.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA:
BÓKARI óskast til starfa í
sjúklingabókhaldi. Umsóknir með
upplýsingum um aldur, nám og fyrri
störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna,
Eiríksgötu 5 fyrir 24. september n.k.
LANDSPÍTALINN:
YFIRLÆKNIR. Staða yfirlæknis í
röntgengreiningu er laus til umsóknar
á röntgendeild. Umsóknir er greini
aldur, námsferil og fyrri störf sendist til
stjórnarnefndar ríkisspítalanna,
Eiríksgötu 5 fyrir 1 5. október n.k.
MEINATÆKNIR óskast til starfa á
rannsóknadeild. Nánari upplýsingar
hjá yfirlæknum deildarinnar, sími
24160.
KLEPPSSPÍTALINN:
DEILDARHJÚKRUNARKONA óskast frá 1 .
október. Nánari upplýsingar veitir
forstöðukona spítalans, sími 381 60.
KRISTNESHÆLIÐ:
FORSTÖÐUKONA óskast til starfa frá 1.
desember n.k. Umsóknarfrestur til 30.
september. Umsóknir sendist yfirlækni
Kristneshælis, sem veitir nánari
upplýsingar, sími 96-22301.
VÍFILSTAÐASPÍTALI:
HJÚKRUNARKONA óskast til starfa við
rannsóknir og meðferð á
ofnæmissjúklingum við lungnadeild
spítalans. í byrjun er reiknað með 6
mánaða námsdvöl við ofnæmisdeild
Sahlgrenska Sjukhuset í Gautaborg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar
Skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5,
fyrir 21. september n.k.
Reykjavík, 12. september 1975.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Fiat 126
Berlina
Sparneytinn,
kraftmikill
hentugur borgarbltl.
Vél 23 Din. 5,5 lítrar per 100 km
Fiat einkaumboð Davíð Sigurðsson h.f. Siðumúla 35, Sfmar 38845 — 38888.
í | §S:!pp;ð!$3:!
Söngsveitin
MH
lllll!
Ný 12 laga plata
í léttum þjóðlagastíl
mm
wíím
Fæst einnig á litlum kasettum
HLID 1 Flakkarinn
Blekking æskudraumanna
Ungmeyja varastu aldraðan mann
Skákóða konan
Makalausu hjúin
Ofurmennið Randver
HLIÐ 2 Sagan okkar
Þorravisur
Æviraunir
Hryllingssaga
Fimm svallnætur
Sorgarsaga
Hljómplötuútgáfan HLJÓMAR
Keflavík • Sími 92 -2717
Skólavegi 12
S'M* - -Æ