Morgunblaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975 raÖWlttPÁ Spáin er fyrir daginn 1 dag Hrúturinn l21. marz — 19. aprfl Leggðu áherzlu á einkamáiin f dag. Þú færð tækifæri til að stofna til nýrra kynna við fólk sem hefur sömu viðhorf og þú sjálfur og sömu áhugamál. Sinntu gömlu áhugamáli fjölskyldu þinnar. Nautið 20. aprfl — 20. maf TINNI H/aupÍu hrtfar dý frrafora/ Ai þú sJtuZ/f ekk}\ tkam/nafi þ/nr! éa atiþaá ekki!.. ó* svo v/Z fá haii/rw nr//rn! jA /§& Þetta verður góður dagur fyrir þá sem fæddir eru í nautsmerkinu og kunna að gæta hófs. Engar sérstakar kröfur verða gerðar f vinnunni. Stjörnurnar gefa til kynna að þú ættir að einbeita þór að félagslegum verkefnum í dag. Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Smáatvik veldur þér ieiðindum, en þegar þú athugar málið nánar muntu sjá að það er ekki þess virði að æsa sig út af. Þú hittir á ný einhvern sem hefur verið Iengi burtu. tfip Krabbinn <9* 21. júnf — 22. júlí Vertu alveg rólegur þótt einhverjar breytingar verði á högum kunningja þinna. Þær munu ekki skaða neinn. Þý átt meiri framamöguleika en þú sjálfur heldur. W5jj! Ljónið £3. júlf — 22. ágúst Þetta verður Ijóninu skemmtilegur dag- ur, því allir koma vel fram við þig og samkomulag er með ágætum. Áhugavert fólk verður á vegi þfnum og hver veit nema þú verðfr talinn á að efna til sam- kvæmis. iMærin MæL 23. ágúst — 22. sept. Hvfldu þig frá áhyggjum af starfinu, en reyndu f þess stað að vinna við skapandi listir og tómstundastörf. Þú munt áreið- anlega eignast nýja kunningja brátt og þau sambönd munu koma þér að góðu gagni. Vogin PyikTá 23. sept. — 22. okt. KÖTTURINN FELIX Fáir þú visst tilboð er hyggilegast að taka því. En jafnvel þótt þú viljir hugsa þig betur um getur það orðið um seinan að taka boðinu sfðar meir. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú skalt nota hluta dagsins til þess að fara yfir fjármál þín og gæta þess að þú eyðir ekki of miklu. Vertu aðgætinn og raunsær f fjármálum. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú verður að fara varlega f sakirnar f nokkrum persónuLgum ^ vandamáium þfnum sem varða fj Iskylduna. Þú verð- ur að koma í veg fyrir að misskilningur verði. Vertu ekki of stífur á meining- unni, þvf sá vægir sem vitið hefur meira. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Nýhafið verkefni leysir síg ekki sjálft, þú verður að hafa þig allan við að gefa þér meiri tíma. Þú átt ýmsa kosti, sem þú hefur ekki enn gert þér fulla grein fyrir. sifyl Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. FERDINAND SMÁFÓLK Komi einhver með óvænta tillögu til þín, skaltu ekki vfsa henni frá þér á þeirri forsendu að hún sé nýstárleg eða fram- andi. Taktu vel á móti öilum nýjungum, sem þér sýnast geta komíð að gagni. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Stjörnumerkín eru mjög lofandi f dag, sérstaklega að þvf er varðar sköpunar- gáfu þfna og listahæfileika. Það lifir iengi f gömlum glæðum og það mun koma f Ijós ef þú reynir að æfa upp hljóðfæraleikinn að nýju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.