Morgunblaðið - 14.09.1975, Síða 27

Morgunblaðið - 14.09.1975, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975 27 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ \ Meinatæknar Á Rannsóknardeild Landakotsspítala eru lausar stöður nú þegar eða síðar eftir samkomulagi. Afgreiðslustúlkur óskast í teríuna. Uppl. milli kl. 2—4 á mánudag (ekki í síma). Veítingahúsið Glæsibær. Trésmiðir 1 Trésmiði vantar í uppslátt á einbýlishúsi 1 Upplý'singar í síma 17481 kl. 19 — 20. Afgreiðslustarf Rösk kona óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. (ekki í 1 síma) í verzluninni kl. 1 —7. Njálsbúð Njá/sgötu 64. Sölumaður Sölumaður óskast Upplýsingar á staðn- um. Vesta h. f., Laugavegi 26. Vinna — Efnagerð Maður óskast til vinnu við efnagerð. Þarf að hafa bílpróf. Vinnutími frá kl. 9 — 6 mánudaga til fösudaga. AGNAR LUDVIGSSON HF, Nýlendugötu 2 1 Reykjavík. Skrifstofustarf I Þekkt fyrirtæki í miðborginni óskar eftir ritara með verslunar- eða stúdentspróf. Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Umsóknir, er tilgreini aldur, 1 menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Nákvæmni — 2310". Húsasmiðir óskast nú þegar til þess að slá upp fyrir 2. hæð á húsi í Vesturborginni. Upplýsingar í símum 1 6362 og 44735 eftir kl. 1 9.00 Rafmagnstækni- fræðingur óskum að ráða strax rafmagnstæknifræðing (í veikstraum) umsóknarblöð hjá: Skrifvélinni hf Suðurlandsbraut 12 Reykjavík. Laus staða Bæjarfógetaembættið á Siglufirði óskar I eftir að ráða skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa frá 1. október n.k. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Bæjarfógetinn á Sig/ufirði, 10. september 1975. Sendlar óskast Óskum eftir unglingum til sendistarfa nú þegar, hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa reiðhjól. Skrifstofuvélar h.f. Hverfisgötu 33. Skólastjóra og kennara vantar við barna- og unglingaskólann Hólmavík. Gott húsnæði til staðar. Uppl. gefa Jón Kr. Kristinsson sveitarstjóri í sima 95-31 12-og Sigurður Helgason í Menntamálaráðuneytinu. Skólanefnd. Járnsmiðir óskast I Björgun h.f., Sævarhöfða 13, sími 8 1833. Skrifstofustúlka Aðstoðarstúlka óskast á skrifstofu. Upplýsingar á skrifstofunni, Lady h. f., Laugavegi 26. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði Einstaklingsíbúð óskast í vetur fyrir kennara við Kennaraháskóla íslands. Upplýsingar á skrifstofu skólans frá kl. 9.00— 1 6.00. Simi: 32290. Kennaraháskóli ís/ands. Keflavík Til sölu raðhús stærð um 140 fm. Efri hæð 3 herbergi, eldhús, bað og ris. Neðri hæð 2 herbergi, eldhús og W.C. Upplýsingar Karl Jóh. Karlsson, s. 74630, 43777. Til leigu við Garðastræti / Túngötu húsnæði 3—4 herbergi um 70 fermetrar Húsnæðið er við jarðhæð, mjög lítið niðurgrafið. Leigist fyrir skrifstofur, læknastofur eða snyrti-iðnað. Tilboð merkt: „Túngata — 8985." send- ist blaðinu sem fyrst. Ungt og reglusamt par með 1 barn óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð á leigu í Reykjavík eða Kópavogi frá október til apríl. Upplýsingar í síma 96-61392 eða 41607. Verzlunarhúsnæði óskast Viljum taka á leigu lítið verslunarhúsnæði á góðum stað í Reykjavík. Tilboð til Morgunblaðsins fyrir 18. sept. n.k. merkt „Götuhæð — 2318" Húseign óskast Félagasamtök óska eftir húseign í Reykja- vík, helst í Austurhluta borgarinnar sem er t.d. kjallari tvær hæðir og ris ca 10 til 1 2 herb. Aða/ Fasteignasalan Austurstræti 14 4. hæð. Símar 28888 — 82219. Iðnaðarhúsnæði til leigu stærð um 250 fm. Vinnslusalir, snyrting, kaffistofa og frystiklefi með sjálfvirkum búnaði. Heppilegt fyrir hvers konar matvælaiðnað. 70 fm. viðbótarpláss gæti fylgt. Upp. í síma 1 6260 á skrifstofutíma. nauöungaruppboö sem auglýst var í 65., 66 og 68 tölublaði Lögbirtingablaðs 1974 á verksmiðjuhúsi við Sæmundargötu á Sauðárkróki með tilheyrandi lóðarréttindum og með vélum og tækjum tilheyrandi sokka og prjónaverksmiðju í húsinu töldu eign Samverks h.f. fer fram að kröfu Framkvæmdasjóðs íslands, Iðnaðarbanka íslands h.f. og fleiri á eigninni sjálfri föstudaginn 1 9. september 1 975 kl. 14. Bæ/arfógetinn á Sauðárkróki. á húseigninni Stað á Eyrarbakka eign Eyrarbakkahrepps, áður auglýst í Lögbirtingarblaði 2,9. og 23. júlí 1975, fer fram samkvæmt kröfu Útvegsbanka Islands h.f. á eigninni sjálfri föstudaginn 1 9. september 1 975 kl. 1 6. Sýslumaður Árnessýslu. í íbúð að Heiðmörk 12 G í Hveragerði, eign Páls Þorgeirssonar, áður auglýst í Lögbirtingarblaði 6.,13. og 15. nóvember 1974 og 10., 17. og 28. janúar 1975, fer fram samkvæmt kröfu veðdeildar Landsbankans og hrl. Jóns Finnssonar á eigninni sjálfri, föstudaginn 1 9. september 1 975 kl. 17. Sýslumaður Árnessýlu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.