Morgunblaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar bílar Volvo Grand Luxe '72 Til sölu Volvo 144 keyrður 49 þús 4ra dyra Ijósblá sanseraður. Mjög fallegur bíll. Verð 1280 þús Uppl. í sima 35020. Til sölu Duster '70 8 V. Sjálfskiptur. Skipti á ódýrari bil koma til greina. S. 1 9874. Ford Pinto station 1972 sjálfskiptur nýupptekin 4 cyl. vél. Útvarp og góð dekk. Ekinn 60.000 km. Uppl. i sima 31 486. Til sölu vél, girkassi og fleira úr VW '64. Bilaleigan Geysir, simi 28810. Til sölu aftanikerra. Stærð 150x100x40 VW dekk, hentug fyrir fólksbil. Burðarþol 1 tonn. Verð 35 þús. Uppl. i sima 53094. Til sölu Saab 99 '74. Ekinn 15.300 km. Uppl. i sima 5241 9. 1970 Peugeot 204 station til sölu. Upplýsingar i síma 31 486. 1972 Fiat 128 til sölu. Uppl. i s. 31486. Vil kaupa fólksbíl 68 — 72 model sparneytinn i góðu lagi. • Staðgreiðsla hugsanleg. Uppl. i sima 15810 kl. 17 — 17 idag. Volvo 144 de luxe '74 til sölu, ekinn aðeins 12 þús km. uppl. i sima 917163 — 93-2173. Sunbeam Arrow '70 sjálfskiptur til sölu. 2—3 ára skuldabr. kemur til greina, eða eftir samkomul. Sími 16289. Avinn3 Aðstoðarráðskonu vantar á heimavistarskóla. Upplýsingar í sima 95-1 140. Sölustarf Tek að mér sölu og dreifingu á léttum vöruvarningi. Tilboð sendist Mbl. merkt: A — 4960. Atvinna óskast Ég er 17 ára og mig vantar vinnu i vetur. Góð vélritunarkunnátta. Hef unnið mikið við afgreiðslustörf, en margt kemur til greina. Uppl. í sima 71670 á milli kl. 16 — 20. Barnaheimilið Hálsakot S.F. óskar nú þegar eftir fóstru hálfan daginn. Uppl. hjá Sigrúnu Hjartardóttur fóstru i sima 22468 milli kl. 9—1 7. Auglýsingateiknari óskar eftir sjálfstæðu starfi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: T — 2319. Atvinna óskast Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu. Góð vélritunar og bókfærslukunnátta. Vön afgreiðslu. Upplýsingar í sima 51 649. 22 ára háskólanemi óskar eftir vinnu eftir hádegi og/eða á kvöldin og um helgar. Vanur akstri. Hef meðmæli. Uppl. i sima 81472. Fönn óskar að ráða eftirtalda starfskrafta. Afgreiðslustúlku hálfan daginn (e.h.). Saumakonu til léttra starfa hálfan daginn. Konu hálfan daginn til frágangs á þvotti. Upplýsingar i Fönn, Langholtsvegi 1 13, ekki i Framtíðarstarf Ungur maður með próf úr Verzlunarskóla íslands óskar eftir framtiðarstarfi helst við verzlun/ viðskipti t.d. sölumennsku. Tilboð sendist Mbl. merkt: T—4958. Múrarar og verkamenn óskast strax. Upplýsingar í sima 42723 eftir kl. 7. 1 7 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina (helzt skrifstofustarf). Uppl. i s. 36353. Vélstjóra vantar á góðan togbát frá Grundar- firði strax. Uppl í sima 93- 8717. ^aoP sa'a Til sölu Baby flygill Uppl. í sima 38403. Trésmiðavélar, afréttari og blokkaþvingur óskast. Upplýsingar i s. 51935 einnig i sima 40018, og 42713. Frímerki — skipti Betri íslenzk-ensk frimerki óskast i skiptum fyrir betri dönsk. Skrifið til. Henrik Kristensen, Voldflöjen 14, 2700 BRH, Danmark. Skrifið á dönsku eða ensku. Frystihólf Leiga fyrir frystihólf óskast greidd sem fyrst og ekki síðar en 30. sept. n.k. Annars leigð öðrum. Sænsk-íslenzka frystihúsið. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31 330. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27, simi 25892. íslensk frímerki keypt hæsta verði i heilum örkum, búnt eða i kilóum. Sendið tilboð, Nordjysk Frimærkehandel, DK — 9800 Hjörring. Medl. af Skandinavisk Frimærkehandlerforbund. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi. Athugið að nákvæmni í stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf., simi 33603. Blý Kaupum blý hæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23, simi 16812. Til sölu 75 kw rafstöð á Sleða er með 1 12 ha Caterillar 220 V, 3 fasa. Þarfnast lagfæringar. Tilboð merkt: „rafstöð — 8982", sendist á afg. Mbl. fyrir 20. sept. Vel með farinn froskbúningur með öllu tilheyrandi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i s. 81474. Hnakkur óskast Simi 42726. Mótatimbur til sölu litið notað. Óskar og Bragi s.f., Espigerði 4, Draco 2000 hraðbátur Til sölu norskur trefjaplastbátur 20 feta méð 6 cyl. 170 hp. Volvo Penta bensinvél. Ganghraði ca. 40 sjómilur. Uppl. i sima 31486. Hjónarúm springdýnur Höfum úrval af hjóna- og einstaklingsrúmum. Erum með svefnbekki fyrir börn og unglinga. Framleiðum springdýnur gerum við notaðar springdýnur samdægurs. Opið frá 9—7 laugardaga 1 0—1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafn. simi 53044. tilkyn ningar Kirsten Rose sýnir i Klausturhólum, Lækjargötu grafik — collage — og skulptur. Opið laugar- daga og sunnudag kl. 1 6 — 22 aðra daga kl. 9—6. Aðgangur ókeypis. þíisn 3BÖÍ Blönduós Óskum að taka ibúð á leigu á i Blönduósi. Vinsamlegast hringið i sima 95-4673. Verzlunarhúsnæði Óska að taka á leigu húsnæði fyrir skartgripabúð við góða verzlunargötu eða miðstöð. Tilboð sendist Mbl. merkt: 1 7. júní — 2435. Óska eftir að kaupa litla íbúð. Má þarfnast lagfæringar. Tilb. sendist Mbl. merkt: Öruggar greiðslur 2447. Keflavík Til sölu góð efri hæð stór bilskúr. Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik, simi 92-3222. Hafnir Til sölu aðflutt einbýlishús næstum fullgert. Laust strax. Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, simi 92-3222. Hjálp Akurnesingar! Óskum að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Erum á götunni. Fyrirframgr. Uppl. í sima 93-1 033. Skólafólk Til leigu 2 herbergi i kjallara með sérinngangi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20.9 merkt Vesturberg — 8989. Ung hjón með 5 mánaða snáða óska eftir 2—3 herb. íbúð. Algjör reglusemi. Uppl. i síma 23302 milli kl. 1 6 og 20. 4ra til 5 herb. íbúð á góðum stað til leigu nú þegar. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: íbúð — 8991. pjón usta Geri samlokur Mjög gott verð. Tilboð sendist Mbl. merkt Fagvinna — 2448. Skrautfiskar — aðstoð Komum heim og aðstoðum við sjúka fiska. Hreinsum o.s.fr.v. Simi 53835 kl. 10—22. ken ns'a Gítarkennsla Eyþór Þorláksson s. 52588 (é'a9s 'í' Hörgshlið Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld sunnudag kl. 8. m ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudaginn 14.9. Kl. 13. Gullkistugjá — Dauðudalahellar Fararstjóri Einar Ólafsson. Verð 500 kr. Hafið góð Ijós með. Brottfararstaður B.S.Í. Útivist. Kristinboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður í kristinboðshúsinu Laufásveg 13 mánudagskvöldið 15. sept. kl. 20.30 Jóhannes Sigurðsson prentari segir frá og sýnir myndir úr Noregsferð s.l. sumar. Veitingar konur úr kristinboðsfélagi kvenna eru sérstaklega boðnar á fundinn. Stjórnin. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6„ er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 1 1822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni, fyrir félagsmenn. Fíladelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20. Kveðjusamkoma fyrir Samúelsons. Norræna húsið, Samúelsons frá Varmalandi i Sviþjóð hafa söngdagskrá i Norræna húsinu kl. 1 6 i dag. Filadelfía Keflavik Almenn samkoma verður i dag kl. 2. Gestur Sigurbjörnsson og fleiri gestir frá Reykjavík taka þátt i samkomunni. Allir hjartanlega velkomnir. Konur — Garðahreppur — leikfimi Músikleikfimin hefst fimmtudaginn 18. sept. i íþróttahúsinu Ásgarði. Timarnir verða á mánudags og fimmtudagskvöldum. Upplýsingar og innritun hjá Lovisu Einarsdóttur simi 42777. rrRDArnAG ISLANDS Sunnudagur 14.9 kl. 13.00. Gönguferð um Þingvelli. Verð 800 krónur. Farmiðar við bílinn. Brottfararstaður Umferðarmiðstöðin. Ferðafélag íslands. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 20.30 hjálp- ræðissamkoma. Kapt. Knut Larsen talar. Verið velkomin. Mánudag kl. 16 heimilis- sambandsfundur. Allar konur velkomnar. Félagsstarf eldri borgara að Hallveigarstöðum verður mánudaginn 15. sept. frá kl. 13 „opið hús" og þriðjudaginn 16. sept. frá kl. 13 verður þar handavinnuföndur. Að Norðurbrún 1 verður mánudaginn 15: sept. frá kl. 13 fórsnyrting, handavinna og leirmunagerð. Þriðjudaginn 16 sept. hársnyrting, enskukennsla, smiðaföndur, teiknun- málun. M iðvikudaginn 17. sept. aðstoð við bað, enskukennsla, leikfimi, handavinna, leðurvinna og smiðaföndur. Fimmtudaginn 18. sept. „Opið hús" bókaútlán, fótsnyrting, handavinna og skermagerð. Föstudaginn 19 sept. hársnyrting, leikfimi, handavinna. smíðaföndur og leirmunagerð. Nánari uppl. i sima félagsstarfs eldri borgara 18800 Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. Handknattleiksdeild FRAM Æfingatafla, gildir frá 15. september 1 975. íþróttahús Álftamýrarskóla Sunnudagar: kl. 10.20—12.00 Byrjenda- flokkur pilta kl. 13.00—14.40 4. fl. stúlkna. Mánudagar: kl. 18.00—18.50 3. fl. kvenna kl. 18.50—19.40 2. fl. kvenna kl. 19.40 — 21.20 m. fl. og 1 fl. kvenna Þriðjudagar: kl. 18.00—19.40 5. fl. karla kl. 19.40—20.30 4. fl. karla 20.30—21.20 3. fl. karla 21.20—22.10 2. fl. karla Fimmtudagar. kl. 18.00 — 18.50 3. fl. kvenna 18.50—19.40 4. fl. karla 1 9.40—20.30 2. fl. kvenna 20.30—21.20 M.fl. og 1 fl. kvenna 21.20—22.10 3. fl. karla 22.10—23.00 2. fl. karla Laugardalshöll Miðvikudagar: kl. 18.50—19.40 M.fl. og 1.fI. karla Föstudagar: kl. 18.50—20.30 M.fl. og 1 fl. karla kl. 20.30—21.20 M.fl. og 1 .fl. kvenna K.R. hús. Þriðjudagar: Kl. 22.10—23.50 m.fl. og 1 fl. karla. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar ýmislegt Ung hjón óska eftir að kaupa eða leigja verzlun söluturn). Upplýsingar veittar í 16418, eftir kl. 4. alla daga. (eða síma Konur Seltjarnarnesi Barnaverndarnefnd Seltjarnarneskaup- staðar biður þær konur sem vilja taka börn heim til sín í gæslu hálfan eða allan daginn að hafa samband við félagsmála- fulltrúa kl. 1—3 e.h. í síma 18088 eða 18707. húsnæöi Fossvogur Til sölu er 5 herb. 130 fm íbúð á 2. hæð (efstu) í snyrtilegu sambýlishúsi. Þvotta- hús og búr á hæðinni og 20 fm suður svalir. íbúðin losnar 1.7 '76. Tilboð leggist inn á Mbl. fyrir 1 9.9 merkt: „Fossvogur — 8981."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.