Morgunblaðið - 14.09.1975, Page 37

Morgunblaðið - 14.09.1975, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975 37 manudagur 15. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmáiabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Einar Sigurbjörnsson (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Brynjúlfsdóttir les sögu sfna um „Matta Patta mús“ (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: France Clidat leikur á pfanó Noktúrnu nr. 2 og Ballötu nr. 2 eftir Franz Liszt/ Christina Walevska og hljómsveit óperunnar f Monte Carlo flytja „Schelomo", hebreska rapsðdfu fyrir selió og hljóm- sveit eftir Ernest Bloch. Eliahu Inbal stj. / NBC- sinfónfuhljómsveitin leikur tónlist úr „Tristan og IsoId“ eftir Richard Wagner; Arturo Toscanini stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis“ Málfrfður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ólafsdóttir les (9). Einnig ies Ingibjörg Stephensen Ijóð eftir Yfir hafið með HAFSKIP SKIP VOR MUNU LESTA ERLENDIS Á NÆSTUNNI SEM HÉR SEGIR: HAMBORG: ' '' Lanjjé'TS. september + Skaftá 26. september + Langá 6. október + Skaftá 13. október + Langá 27. október + ANTWERP: Langá 18. september + Skaftá 24. september + Langá 9. október + Skaftá 16. október + Langá 30. október + FREDRIKSTAD: Laxá 3. október Laxá 17. okíóber Laxá 31. október GAUTABORG: Laxá 2. október Laxá 16. október ./ Laxá 30. október KAUPMANNAHÖFN: Rangá 22. september Laxá 30. september Laxá ,1-4.:''október • "Caxá 2Ó. október HELSINGBORG: Laxá 1. október .. . La»á+’S7l01tTðber . - ' Laxá 29. október HELSINKI: Rangá 9. október VENTSPILS: Rangá 1 1. október GDYNIA / GDANSK: Rangá 1 7. september Rangá 1 3. október + = Skip er losa og lesta á Akureyri og Húsavík. HAFSKIP H.F. HAFNARHUSINU REYKJAVIK sImNCFNÍ: HAFSKIP SIMI 21160 Þeódórakis og flutt verður tónlist eftir hann. 15.00 Miðdegistónleikar Erika Köth, Rudolf Schock, Erich Kunz o.fl. syngja ásamt Giinther Arndt kórn- um atriði úr „Meyjaskemm- unni“ eftir Schubert / Berté; Frank Fox stjórnar. Leopold Stokowski stjórnar hljómsveit, sem leikur tvær rúmenskar rapsódfur op. 11 nr. 1 og 2 eftir Enesco. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pickwicks" eftir Charles Dickens Bogí Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsíns. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli taiar. 20.00 Mánudagsiögin 20.25 „Mér finnst ég kominn heim“, þáttur um Stephan G. Stephansson og Helgu Jóns- dóttur konu hans eftir Rósu, dóttur þeirra. Dr. Finnbogi Guðmundsson flytur. 21.15 Viðhorf fólks til um- ferðarslysa Pétur Sveinbjarnarson flytur fyrra erindi sitt. 21.30 Utvarpssagan: „Ódámurinn“ eftir John Gardner Þorsteinn Antonsson þýddi. Þorsteinn frá Hamri les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Gfsli Kristjánsson ræðir við Þórarin Þorfinnsson bónda á Spóastöðum um örugga hey- þurrkun. 22.35 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 15. september 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Allra veðra von Bresk framhal.dsmynd, byggð íj > sögn éftir Stan Bars»w. 2. þáttur. Að höndla hamingjuna Aðalhlutverk Alan Badel, Diana Coupland og Frances White. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 1. þáttar: Tom Simpkins tekur við verksmiðju föður sfns að honum látnum. Tom er ekk- ill og býr með systur sinni. Han hefur ekki verið við eina fjölina felldur f ásta- málum, og hefur m.a. eign- ast dóttur með giftri konu. Nýr einkaritari ræðst f þjónustu Simpkins. Það er Andrea Warner, ung og ógift. Skömmu sfðar kemst hún f kynni við pilt, Philip Hart að nafni. Hann er kvæntur og tveggja barna faðir, en svo fer þó, að kynni þeirra verða nánari en þau höfðu ætlað f fyrstu. Simpkins hyggur á gerð erfðaskrár, en þar er honum nokkur vandi á höndum, þvf hann þarf að taka tillit til dóttur sinnar, sem nú er orðin fullvaxta stúlka. 21.30 Iþróttir Myndir og fréttir frá fþrótta- viðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Frá Nóaflóði til nú- tfmans Breskur fræðslumynda- flokkur um meningarsögu Litlu-Asfu og menningar- áhrif, sem þaðan hafa borist á Iiðnum öldum. 3. þáttur. Frá Róm til Mikla- garðs, Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok „Ég vil frekar kalla þetta skreytingarlist. Fólk getur haft þessar myndir upp á vegg i nokkur ár og tekið þær sfðan niður þegar það er orðið leitt. Þegar ég setti þessar myndir upp, var ég ekki að hugsa um listgagn- rýnendur, heldur frekar að sýna fallega staði, sem vekja upp endurminningar." „Hefur þú oft tekið þátt í ljós- myndasýningum áður?“ „Nei aldrei. En ég er staðráðinn í að halda þessu áfram eftir þessa og þá með öðrum. Það er ekkert betra eða hollara en einmitt að vinna saman i hóp að svona verk- efni. Og ég vona að fólk Iíti ekki of alvarlegum augum á þetta, heldur taki svona sýningar, eins og þær koma fyrir.“ —Þ.Ó. andi sjúkdómur. En hvað er til bóta? Að mínu viti væri æskilegt að eirihverjar lágmarks- upplýsingar fylgdu hverri mynd, s.s. upp- runalegt heiti (eða þekktasta erlenda heiti myndarinnar), fram- leiðsluland, nafn leik- stjóra og aðalleikara. Að vísu má segja öllum til hróss, að þetta hefur mik- ið batnað á seinni árum, en betur má ef duga skal. SSP. — Myndlist Framhald af bls. 31 með þessum litastækkunum þínum?“ „Nei þetta er ekki tilraun til að sýna list. Þetta er aðeins smá úr- tak úr mínu tiltölulega stóra safni. Ég lét vinna allar myndirnar i Noregi og fór sér- staklega þangað til þess, en engin nógu góð vél er til þessara hluta á íslandi." „Þú segir að þetta sé ekki beint list, hvað er þetta þá?“ — Kvikmyndir I Framhald af bls. 36 arinnar, sem er leikstjór- inn. Að lokum áttu þessar bíóauglýsingar þennan dag það sammerkt með öðrum, að nöfn leikara voru nokkuð misrituð, að vísu minna en oft áður, en þetta virðist vera ein- hver allsherjar ólækn- — Hefur setið Framhald af bls. 11 legum tekjum á við ýmsar aðrar stéttir. Ég tel að það hafi verið eitt af mfnum gæfusporum að taka þátt í stofnun þeirra samtaka, sem Stéttarsambandið er. Við megum ekki gleyma þvf að bændur eiga nú við mikinn vanda að etja, þar sem er gífur- leg kostnaðarhækkun við fram- leiðslu landbúnaðarvara. Þá hafa hinir háu vextir og laus- fjárskortur komið hart niður á landbúnaðinum eins og öðrum atvinnuvegum." PHILIPS kynnir verulega f ramför í lýsingu áður VENJULEG nu ARGENTA ARGENTA SUPER LUX m áður Þannig líta þær út, þær Ijósaperur, sem algengastar eru hér á landi. Þær eru með möttu gleri og Ijósgjati þeirra er vel sýnilegur í gegnum glerið, svo að birta þeirra er mjög blindandi og skuggamyndun skörp. nu Nútímafólk vill mildari birtu. Þvi kynnir Philips nú Arc|enta peruna með opalglerinu. Ljós henar er mun mildara og skuggamyndun mýkri. Philips Arqenta er þvi heimilispera nútímans. Þessu til viðbótar kynnum við Argenta Super Lux peruna, það er keiluperan með óviðjafnanleqa birtugluqqanum, sem qefur 30% meira Ijós á vinnuflöt- inn miSað við sömu orkunotkun. Hún er því rétta peran í alla leslampa og loftljós, og þar sem þér getið notað aðeins 40W Argenta Super Lux þar sem áður var 60W venjuleg pera (eða 60W í stað 75W o.s.frv.), sparið þér virkilega rafmagn. Arqenta Super Lux borgar sig því sjálf. Með því að velja Philips Argenta eða Philips Argenta Super Lux gjörbreytið þér lýsingunni á heimili yðar. PHIUPS kann tökin á tækninni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.