Morgunblaðið - 14.09.1975, Page 20

Morgunblaðið - 14.09.1975, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975 NECCHI LYDIA 3 er sérstak- lega auðveld í notkun. Mynst- urveljari er einungis einn. Um leið og honum hefur verið snú- ið, saumar vélin mynstur það sem valið hefur verið, og get- ur enginn ruglingur orðið í því efni. Ekki þarf að fást við neina kamba eða margbrotin iVHSSri aukatæki til mynsturvalsins. Boint toygjanlogt spor Teygjanlegur oddasaumur (zig-zag) \ A A A A .A A A A A A A A A A A AAAAAAAAAAA y V V V V v v v v v v v v v v n/ v v v v' v v v V V V V v \ Satínsaumur lllllllílilIIIVWWWWWWVWVVVVWVWVWVVWWVWIIIIIIIIIIII Skelialdur |J/\v/\v'/\vV/\aa/\\a/\\a/\aa/\aa/,\aa/\vvAaa/\v\/\v\/\v\/\ Tvöföld efnisbrún saumuð við legging- arborða með blindspori wywywywywyw\yw\yvv\/vv>v/vvn^/\AAv/w\ywyw\^vywywyvvyv'^ ] Teygjanlegur skelialdur Teygjanlegur saumur er hylur brún (overlock) L\L\L\L\L\L\L\L\L\L\L\L.\/.\/\/.\L\L\L\L\L\L\L\LW\L\L Parísarsaumur Þrepspor * 1 Teygjuíestispor (þ. e. saumur til að fosta toyqju) 1.. . [J l.U'.li/u. '_.l ,,i l.l uu.JJ.tl.tt.l)./.uJj«iU.J.y.U«t»U,ll./JJ Blindialdspor (þ. e. blindspor fyrir falda) ^/wywywyvv\/vv\/w\/NA^/w\ /v^/Ay^/wyv^/w^/^, n Rykldngarsoumur Oddasaumur r-r?--j------r-h-t ‘--i-)-~ - -.-étt.-o—-O — ■ ►■ ►'■ ►■ ► ► 1« ►■►■►■ ►• ►• Tungusaumur u~uHy*Viyi\^Atj,\rvh/vrvv^ Rúðuspor WVWWWkrWHAA NECCHI LYDIA 3 er kjörgripur áttunda áratugsins. Auk þess sem nota má LYDIA 3 við að sauma, þræða, falda, gera hnappagöt og skrautsaum, má velja um 15 mismunandi teygjuspor, eða.allt sem nokkur þörf er á fyrir nýju teygjuefnin. Einkaumboð: , FÁLKINN Suðurlandabraut 8 . Heykjavík . Sími 8 46 70 Bjóðum nú aftur sígildu skó í öllum númerum frá nr. 34, loöfóöraöa og ófóðraöa. Einnig lága. Háir ófóðraðir Fóðraðir: 34—37. Verð kr. 3.585.— 3.905.— 38—42. Verð kr. 4.115.— 4.470.— 43—46. Verð kr. 4.535.— 4.955.— Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Millibrúnir. Mjúkt en sterkt Anilin skinn. Með þykkum ekta hrágúmmisólum. Lágir: 3737 — 3.130 — 38—39 — 3.545.- Póstsendum ’aaffe Domus Medíca, Egilsgötu Pósthólf 5050. — Sjómannasíða Framhald af bls. 19 seinna um, að við Islendingar segðum Þjóðverjum stríð á hendur. Ég man ekki til að Pétur væri þá neinn frammá- maður um styrjöld við Þjóð- verja. Það, sem vakti fyrir Pétri með upprifjun á Goðafossslys- inu, var að koma því að, að hann hafi siglt á strfðsárunum og þekkti því lifshættur styrjaldar af eigin raun. „Það voru aðeins 9 mánuðir frá því ég fór af Goðafossi, þar til skip- inu var sökkt. Já, það munaði ekki miklu að kempan færist. Það var eitt sinn sjómaður f heimaþorpi mínu, sem hafði yndi af að rifja upp mannraun- ir sínar og lífshættur margvís- legar. Ein saga hans var á þá leið, að hann hafði róið á bát frá Reykjavík, en leigt sér her- bergi f landi 1933 þegar 9. nóvember-slagurinn frægi varð í bænum. Honum sagðist svo frá: — — Það munaði litlu að ég væri drepinn í þessum ógnar- slag. Það kom steinn innum gluggann og inná koddann minn, rétt þar sem ég hafði höfuðið. Það bjargaði mér ekk- ert annað en ég var norður undir Jökli.“ Þannig hafa margir bjargast. Sjálfur stundaði ég sjó á tog- urum öll strfðsárin og bjargað- ist með sama hætti og Pétur — ég var ekki á skipunum, sem NYKOMIÐ Danskar telpu- úlpur. Margir litir. V E R Z LU N I N GEÍsm Varahlutir Bremsuborðar Bremsuklossar Kerti Platínur Kveikjulok Aurhlífar Toppgrindur Felgukrossar Barnastólar Dekkhringir Loftmælar Höfuðpúðar Stýrisáklæði Demparar Kúplingsdiskar Kúplingspressur Staumlokur Viftureimar Hosuklemmur Tjakkar og margt fl. Kristinn GuðnasonH.F. Suðurlandsbraut 20. fórust —. Það er uggvænlegt, ef maður verður svo gamalær að fara að segja barnabörnum sínum hetjusögur af sér á þeim forsendum. Heiflup fyrlr traman en aftan Ekki taldi Pétur í ávarpi sínu nein vandkvæði á því að verja þetta rúmlega 700 þús. ferkm hafsvæði með vopnum. Ég heyrði Pétur fyrst bera fram kenningu sína um eldflauga- árás á brezku freigáturnar í þætti hjá Páli Heiðari, en lík- legt er að þessa tillögu með rökstuðningi sé að finna í ein- hverri greina hans. Ég verð að játa, að ég er löngu hættur að nenna að lesa Pétur, þó að ég hlusti enn á hann, en bezt nýt ég hans þó í sjónvarpi, enda nýtur hann sín þar bezt sjálfur. Þá er nú karl almennilega í sviðsljósinu og fer á kostum. Ég kann því í einstökum atriðum ekki deili á eld- flaugakenningu Péturs, en mikil var sú dauðaþögn, sem sló á aðra í þættinum, þegar Pétur kom með þetta þjóðráð sitt. Margir þeirra manna voru engir vígamenn og kannski hugsað eins og ég, að það yrði ógaman að sjá þá bjástra við eldflaugar. Ég man, að Pétur sagði, að ekki myndi þurfa nema eina eldflaug á Bretann. Það skildi ég að hann sagði satt. Strfðinu væri lokið af okkar hálfu og líkast til Breta líka, þeir yrðu að fara að snúast í björgun, ef við reyndum að skjóta eldflaug af skotpalli einhvers varðskipsins okkar og ef ég ætti að vera um borð í því skipi, kysi ég mér heldur stað fyrir framan en aftan þá eld- flaug. Vðrður við veglnn Það er stundum vandratað meðalhófið og þá er gott að hafa örugga merkjasteina í veg- köntunum. Þessir tveir menn, sem ég hef nefnt til sögu minnar, geta þénað okkur sem slíkir. Þegar við nálgumst þá, hvoru megin sem er, þá er ráð að bremsa eða sveigja ipná veginn aftur. Það er þó nokkurt slangur af fólki, sem vill riðlast með þeim á vegköngum heil- brigðrar skynsemi og telur annar hópurinn sem áður er rakið, að við séum yfir- máta friðelskandi þjóð en hinn, að við getum sem hægast lagt undir okkur ungann úr Norð- austur Atlantshafi með hernaði. Ég veit ekki hversu fjölmennir þessir hópar eru, það er aldrei að marka hávað- ann í slíku fólki, það getur reynzt algerlega fylgislaust, þegar á hólminn er komið, en ég vil þó endilega að þjóðin fari að athuga f sér jafnvægis- taugina, það er varla stæða, hvernig þetta þjóðarkorn riðar til sitt á hvað, þegar einhver vandamál koma upp — hún sveiflast milli mikilmennsku- brjálæðis og eymingjaskapar. Þegar mest gengur á, er ég svo svartsýnn, að halda að allt þjóðartaugakerfið sé komið í göndul og samband þess rofið við heilann. XK.I.YSIViA SÍMINN r.K: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.