Morgunblaðið - 14.09.1975, Síða 39

Morgunblaðið - 14.09.1975, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975 39 “ Glens og gaman Glens og gaman Glens og gaman - -| HAFNFIRSKT SKEMMTIKVÖLD í SKIPHOL Matur framreiddur frá kl. 7.00. Réttur kvöldsins: Roast-beef, Béarnaise og jarðaberjarönd. Verð kr.800.— HÁLFBRÆÐUR SKEMMTA „FRÆNDURNIR" KOMA FRAM MEÐ ÓVÆNTA MÚSÍK HLJÓMSVEIT BIRGIS GUNNLAUGSSONAR Leikur gömlu og nýju dansana. SPURNINGA ÞÁTTURINN: „Hvað heitir lagið" ALLIR HAFA MÖGULEIKA, ÓVÆNT VERÐLAUN DANSAÐTILKL! 1.00. „Ódýr starfskraftur"frá F // A T FIAT 238 VAIM ER: Framhjóladrifinn, með burðar- þol upp að 1000 kg., rúmmáli 6.5 cubic metrum, 46 din vél og umfram allt SPARNEYTINN. Verðið m/ryðvörn er AÐEINS KR. 920.000.- TIL AFGREIÐSLU STRAX. GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR aoaa EINKAUMBOÐÁ ÍSLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSON HF. Síðumúla 35 símar 38845 og 38888 Borðapantanir mótteknar í símum 51810 og 52502 milli kl. 5 og 7 e.h. Borðum ekki haldið lenguren til kl. 8.30. J EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU VID ERUM ÞEIR EINU SEM FRAMLEIDUM AGFA LITMYNDIR. Aðfeið /em eykui ofkö/t 09 lcekkof uml>úðoko/lAod 0RM Nú getið þið sparað umbúðakostnaðinn svo um mun- ar. Siðastliðin 2—3 ár hafa nokkur fyrirtæki notað STREKKI-PLAST (krympefolie) umbúðirnar til að pakka inn vörum sinum i stað bylgjupappakassa eða papplrspoka. Fengin reynsla hefur sannað ágæti STREKKI-PLAST umbúða og fullyrða má, að umbúðakostnaðurinn er ekki nema 10% af kostnaði annarra umbúða. VERKFRÆÐINGUR FRÁ POUL SUHR VERK- SMIÐJUNNI VERÐUR STADDUR HÉR A LANDI 15 -20 SEPTEMBER OG MUN HANN VEITA UPPLÝSINGAR OG SVARA FYRIRSPURNUM UM FRAM LEIÐSLU ÞESSA. Sigtún 3 ■ simi 86255 atjantis|

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.