Morgunblaðið - 21.09.1975, Side 19

Morgunblaðið - 21.09.1975, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1975 19 HUMlWAIMrfl 15. ÞESSA mánaðar kom út hjð Demant h.f. ný tveggja laga plata með Whitebachman Triói Jakobs Magnússonar. Á framhlið plötunnar er lag Bob Dylans, New Morging. En bakhlið- in, All Hands On Deck, er aftur ð móti eftir þá Sigurð (bjólan) Garð- arsson og Jakob sjðlfan. Bæði lög- in eru sungin af Jakobi, auk þess sem hann leikur ð gítar, orgel, píanó og synthesizer. Preston Ross Heyman leikur svo ð tromm- ur, enTómas Tómasson á bassa. Útsetning Jakobs ð lagi Dylans, New Morning, minnir aII mikið ð þau vinnubrögð og þð tónlist er ðkveðnir kaflar Stuðmanna plöt- unnar margumtöluðu hafa að geyma. Segja má að lög, eins og Tætum og Trillum endurómi ! huga manns við hlustun ð New Morning Whitebachman Triósins. Skapast þetta ðn efa vegna hins mjög svipaða hljóðfæraleik þess- ara beggja platna enda mun hluti þessarar útgðfu Whitebachman Triósins fylgja báðum fyrirbærun- um. Samanborið við útsetningu Dyl- ans ð viðkomandi lagi, þð felst munurinn einkum I kraftmeiri og rokkaðri útsetningu Whjtebach- man Triósins. Stuðlag og fjörug útsetning Jakobs og félaga hans kemur t stað listrænnar og mjög vandaðar útsetningar Dylans, sem byggð erá aII miklum samleik rafmagnaðra og órafmagnaðra hljóðfæra ðsamt þvl, sem söngur- inn er útsettur á skemmtilegan hðtt fyrir sérstæða rödd Dylans og fámennan kór. En svo plötunni sé snúið við og hlýtt ð menningarlegri hlið hennar eða að minnsta kosti hvað við- kemur islenzkri menningu, þð gef- ur þar að heyra eins og fyrr segir lag Sigurðar Garðarssonar og Jak- obs Magnússonar, All Hands on Deck. Þetta er mjög fagurt og Ijúft lag, og mjög i anda þess, er Sig- urður (bjólan) Garðarsson hefur samið með spilverk þjóðanna. All Hands On Deck ætti þvi að öllum kostum að höfða frekar til þjóðar- innar. Stuðlög virðast samt sem ðður vera það eina, sem almenni- lega gengur i þjóðina. Með fullri virðingu fyrir þokka- lega útsetningu i ðgætum flutn- ingi Whitebachman Triósins ð lagi Dylans, New Morning, þykir mér miður og lítið til koma að hafa a11 þekkt erlent lag, sem framhlið ð islenzkri plötu. Á. J. FYRST ð þessu ári lýsti hljóm- sveitin Grateful Dead þvi yfir, að þeir hyggðust taka sðr eins til The Whitebachman Trio: New Morning / All Hands on Deck. EGG 003 útgáfa: Demant h.f. tveggja ára fri frá tónleikahaldi. Þá hafði hljómsveitin verið ð stöð- ugum concert-ferðalögum i um Stjórnarskipti á Stnttsíðn Stjórnarskipti hafa nú orðið á Stuttsiðunni. Um- sjónarmenn Siðunnar frð upphafi, Ómar Valdimars- son og Sveinn Guðjónsson, hafa nú látið af störfum og við eru teknir Ásmundur Jónsson og Baldur J. Bald- ursson. Sveinn Guðjónsson mun þó verða með annan fótinn ð Siðunni a.m.k. fyrst um sinn. Samfara þessum stjórnarskiptum verða einhverjar breytingar i§rí frá erlendri plötuútgáfu enda er hún veigamesti tengiliður islenzkra tón- listaraðdáenda við tón- listarlif annars staðar. Þá hefur Siðan i hyggju að taka fyrir ýmis fyrirbæti i popptónlistinni svo og stefnur og i ráði er að birta nýjustu vinsældalistana, þ.e. þá brezku og banda- risku I hverjum þætti. Er það hugsað sem eins konar uppbót fyrir það að þðttur- ' . I- Ásmundur Jónsson ð innihaldi siðunnar og munar þar mestu um að i rðði er að teygja efnisval út fyrir landsteinana enda við- búið að erlendar poppfréttir séu Islenzkum poppáhuga- mönnum ekki sfður áhuga- verðar en þær fslenzku þótt að sjðlfsögðu verði fylgzt náið með ð þeim vfgstöðv- um framvegis sem hingað til. Meðal þeirra nýjunga sem Stuttsfðan hyggst brydda uppá er að greina Baldur J. Baldursson inn Tiu ð toppnum hefur lagzt niður og þvi ekkert til viðmiðunar fyrir fslenzka poppaðdáendur um vin- sældir laga hverju sinni. Plötugagnrýni verður haldið áfram og auk fs- lenzkra hljómplatna verða einnig teknar fyrir erlendar plötur. Stuttsiðan v í 11 hvetja lesendur sina til að senda sér linu og allar góðar tillögur um efnisval verða teknartil athugunar. það bil 10 ðr. Ástæðan fyrir þessu er samt ekki sú að þeir i Dead séu þreyttir á löngum tónleikaferðum og tónleikum. Þeir hafa þess i stað orðið varir við óþægilega stað- reynd, þ.é. frðhvarf fólks frð hljómsveitinni. Hljómsveitin fann ekki lengur til þess anda, er sveif yfir vötnunum i Winterland og Filmore West, þegar tónlistin var sköpuð eða endursköpuð jafnt af hljómsveitinni sem ðheyrendum. Þessu til stuðnings má nefna tón- leikaferðir hljómsveitarinnar Old and In the Way, þar sem Garcia ðsamt gömlum félögum tekst að vekja aftur upp f huga sinum þessa gömlu tilfinningu, sem nauðsynleg er i tónleikahaldi. Vikjum nú litillega að plötunni Blues for Altah, sem þessari grein er ætlað að fjalla um. Þessi plata verður að teljast beint framhald á þeirri þróunarbraut, er Dead mörk- uðu með næst siðustu plötu sinni From The Mars Hotel. Öll fram- setning plötunnar, s.s. niðurröðun laga o.fl. er þó mjög i anda þeirra vinnubragða er eiga sér stað á Wake of the Flood. Tónlistin er þó ekki nema að litlu leyti i anda hennar, heldur byggist hún upp i kringum sterk áhrif frá „psychedelisku-rokki" (sýrurokki) hðtimabils Grateful Dead, sem var i kringum árin 1969 og ’70, þ.e. eitthvað svipað og gerist ð Aoxomoxoa og LIVE Dead. Hér hafa þvi Dead loksins valið þá tónlistarstefnu að vinna úr verk- um sinum frð áðurgreindum plöt- um, sem og margir gerðu sér vonir um i kringum 1970. En eins og margir vita eflaust fór Grateful Dead inn ð svipaðar brautir I tón- list og Crosby, Stills Nash og Young, sem þeir urðu fyrir miklum ðhrifum frð ð næstu ðrum og þð einkum i söng. Áhrifin frð Grateful Dead — Blues for Allah — Grateful Dead Records GD — LA494 — Aoxomoxoa og Live Dead koma ef til vill bezt fram t verkinu Blues for Allah. En i miðkafla þess, Sand Castles and Glass Camels, koma fram svipuð einkenni og i lögun- um What's Become of The Baby (Aoxomoxoa) og jafnvel Feedback (Live Dead). Einnig má greina mjög sterk ðhrif frð Dark Star (Live Dead), og þð einkum i gitar leik Carcia I laginu, Stronger Than Dirt or Milkin „TheTurkey". Endurvakning Dead ð tónlist fortiðarinnar ð dýpri rætur að rekja en til lagavalsins. Segja mð að hið svokallaða „Grateful Dead sound" hafi loksins nú verið vakið aftur upp eftir dauða Ron Mckern- ans eða Pig Pens, eins og hann var kallaður. Aukinn orgelleikur kemur þar einkum til, s.s. heyra mð I laginu Crazy Fingers. Hefur ðn efa verið a11 mikil pressa ð Keith Goelchaux, hljómborðsleik- ara Dead, i þessum efnum ef marka mð orð Garcia; „Grateful Dead voru ekki lengur Grateful Dead eftir Iðt Pig Pens." Likt sem fyrr semur Jerry Garcia stærstan hluta þess efnis, er hljómsveitin flytur. Lög hans eru hér líkt sem undanfarið, eins og t.d. verk hans ð From The Mars Hotel, mjög i anda „soft-rokks". Rythma-gftarleikarinn Bob Weir, semur hðr tvö lög, sem ég verð að Framhald á bls. 39 ÁÐUR EN ég hef grein mína um Delta-bluesinn vil ég vekja athygli á því, að þetta er aðeins upphafið af nokkrum greinum, sem birtast munu um bluestón- list. Leitast mun ég fyrst við að lýsa nokkrum helztu tónlistarstefnum innan blu- es tónlistar, ásamt þeim tónlistarmönnum er sköp- uðu þær. Þessu mun svo Ijúka með all mikium skrif- um um áhrif bluesins á rokktónlistina og ýmsa tón- listarmenn þeirrar stefnu. Á stórum svæðum i norðvestur héruðum Mississippi er mikið sléttlendi, sem myndað er af fram- burði vatnsfalla. Þetta svæði er ósar (delta) Yazoo árinnar. Jarð- vegur ósanna er frjósamur, og akr- ar þar sléttir, enda eru þeir vel fallnir til ræktunar. Markaðir og samgöngur tengjast svo I gegnum Memphis i Tennesseefytki, sem ekki liggur þar fjarlægt. Af þess- um sökum er landið vel fallið til baðmullarræktar, sem leiddi svo á sinum tima til mikils innflutnings ð svertingjum frð Afriku til þræla- halds, eins og flestum er nú kunn- ugt. Ósarnir hafa þvi lengst af verið byggðir, að prósentutölu, fleiri svertingjum en nokkuð annað svæði i Bandarikjunum. Óréttlæti og dýrsleg grimmd hins kerfis- bundna þjóðfélags hefur rist svo djúp sðr milli hvftra og blakkra að ógerningur hefur reynst að græða þau. Þessar staðreyndir um hinn mikla og undirokaða fjölda negra við ósana, fðtækt þeirra ðsamt skorti ð almennum mannréttind- um, orsakað það, sem svert- ingjar þessa svæðis, ósanna. náðu að skapa með sér eina af ðhrifa- mestu tónlistarstefnum á meðal blökkumanna I Bandarikjunum. Jafnvel er hægt að halda þvl fram, að ósarnir (delta) séu upphafs- heimkynni blues-tónlistarinnar. Þaðan koma elztu minningar manna um blues, þ.e. blues, sem greinilega afmarkaða tónlistar- stefnu, þróaða út frð söngvum þræla Þessar heimildir homa frð W.C. Handy. En fyrsti kafli hins þekkta lags hans, Yellow Dog Blues, byggir einmitt ð stefi, er Handy heyrði ð götu i Cleveland i Mississipi um 1890. Delta-bluesinn er eflaust eitt ðhrifamesta og bezta dæmi um contry-blues. Rödd delta-blues söngvaranna er þunglyndisleg og dimm, hverjum tóni er þrengt i gegnum raddböndin, likt og söngvarinn sé að neyða sjálfan sig til að tala. Orðatiltækin verða að niðurbældu mögli. tilfinninga- nnmt Ijóð er sungið með grannri eða veikri rödd. Gitarstrengirnir eru stroknir og slegnir unz hljóð- færaleikarann verkjar i fingurgóm- ana. Oft er strokið hringlaga hlutum, s.s. flöskuhðlsi eftir efstu strengjum gitarsins til að fð allt truflað eða óreglulegt hljómfall, þ.e. nokkuð i likingu við hljómfall. slide-gítars, seinni tima. Frð ósum Yazoo-árinnar komu margir af merkilegustu og beztu contry-blues söngvurum ðratug- anna milli 1920 og 1940. Delta- bluesinn hefur þvi likt og siðar verður lýst hér ð siðunni rist djúpt mark bæði I bandariska og evr- ópska tónlistarmenningu. Nú hef ég hugsað mér að minn- ast ð nokkra af þeim tónlistar- mönnum, er tókst að skapa þessa merku tónlistarstefnu. Fyrst vil ég litillega minnast ð gitarleikarann Charly Patton. Patton fæddist i Mississippi árið 1887. Lifði hann nokkurs konar flökkulifi i heima- fylki sinu. Fór hann t.d. aðeins tvisvar út fyrir Mississippi og þá til hljóðritana, sem áttu sér stað árin 1929—1930 og svo skömmu áður en hann lézt i kringum ðrið 1934. Þar sem Patton var trúaður maður mun um það bil hetmingur hljóðritana hans vera sðlmar. Tón- listarleg ðhrif hans verða svo eink- um greind i tónlist Bukka White, Tommy Johnson, Wilka Brown, og Son House. En eini eiginlegi lærisveinn Charlie Pattons mun þó vera Howlin Nolf. Segja má að Son House hafi orðið fyrir ðhrifum frð Charlie Patton einkum i gegnum trúarlega tónlist blökkumanna (spiritual- music). Son House mun hafa verið sá maður sem talinn er hafa rutt slide-gltartækninni brautir. En áhrifamikill söngur og djúp ein- beiting og inniifun Son House í túlkun Contry-bluesins, urðu til þess að hinn þekkti Robert John- son tók hann sé að miklu leyti til fyrirmyndar. Robert Johnson hefur oft verið nefndur konungur delta-bluesins. Kemur þessi titill ðn efa einkum til vegna kunnugleika fólks á tón- verkum Roberts Johnsons. En sá kunnugleiki stafar einkum frð vin- sældum þessa verka á meðal rokk- tónlistarmanna nútimans. Á stuttri æfi sinni hljóðritaði Robert Johnson aðeins 30 til 40 lög. Voru öll þessi lög hljóðrituð i nov- ember 1936 og júnl 1937. Fyrir þetta fékk Robert Johnson nokkur hundruð dotlara, sem þótti mikill peningur á meðal svertingja i Mississippi ð þessum tima. Á þessu varð þó ekki framhald þvf eins og frægt hefur orðið dó Johnson af völdum eiturs. Ónafn- greindur kvenmaður framkvæmdi verknaðinn sem talinn er að hafi gerzt ð seinni hluta árs 1937. Nú hefur verið fjallað a11 mikið um delta-bluesinn, sem eitt dæmi um contry-blues. En Contry- bluesinn ð rætur sinar að rekja til suðurrikja Bandarikjanna, eins og t.d. Mississippi. Af þessum sökum ðtti sköpun þessarar tónlistar- stefnu innan bluesins sér stað ð mikið viðara grunni, en við ósa Yazoo árinnar. Telja vil ég þvi að lokum nokkra ðhrifamikla tónlist- armenn innan contry-bluesins, sem ekki geta talizt til delta- bluesista. En þeir eru: Blind Lennon Jeff- erson, Lightning Hopkins, Sleepy John Estes, John White. Curely Weaver. Lonnie Jones o.fl. o.fl. Andstæða contry-bluesins mun vera city-blues, sem fjallað verður um að öllum likindum i næstu greinum blues. Á.J. Merkar hljóðritanir ð delta blues eru m.a. geymdar ð eftirfarandi plötum: Charley Patton and The Contry Blues, Charley Patton vol. 2. The Legendary Son House Delta-Blues, Son House/J.D. Short. Robert Johnson. The King of The Delta Blues. Vol. 1 og 2. A.J ■ ■ ■ ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.